„Voru greinilega ósáttir við þessa hlaupandi konu“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. apríl 2024 11:11 Fríða Bjarnadóttir hljóp í gegnum karlrembumúr fyrir fjörutíu árum. Íslandsbanki Margt hefur breyst síðan að Reykjavíkurmaraþonið fór fyrst fram fyrir fjörutíu árum. Það finnst örugglega mörgum skrítið í dag en á þeim tíma áttu konur, að mati margra karla, ekki að hlaupa maraþonhlaup. Ein kona þurfti að brjótast í gegnum karlrembumúr til að fá að keppa í maraþonhlaupi á Íslandi. Íslandsbanki er aðalstyrktaraðli Reykjavíkurmaraþonsins og auglýsir maraþonið í ágúst með athyglisverðum hætti eða með því að rifja upp sögulegt hlaup í fyrsta maraþonhlaupinu fyrir fjórum áratugum síðan. Fríða Bjarnadóttir hljóp fyrst íslenskra kvenna heilt maraþon hér á landi. Hún sagði í auglýsingunni frá fyrsta hlaupi sínum árið 1984, sinni upplifun og mikilvægi þess að taka fyrsta skrefið. „Árið 1983 var haldið maraþonhlaup á Reykjavíkursvæðinu. Mig langaði að hlaupa en mér var meinuð þátttaka. Konur áttu bara ekki að vera í svona langhlaupum,“ sagði Fríða. „Í fyrsta Reykjavíkurmaraþoninu árið 1984 fékk ég þó að taka þátt. Á meðan á hlaupinu stóð voru einhverjir karlar sem flautuðu á mig úr bílum sínum og voru greinilega ósáttir við þessa hlaupandi konu. En ég komst í mark og þá var fyrsta skrefið stigið,“ sagði Fríða. „Ég var fyrsta íslenska konan til að hlaupa heilt maraþon á Íslandi. Það hefur sem betur fer margt breyst á þessum fjörutíu árum og mörg góð skref verið stigin síðan þá,“ sagði Fríða í auglýsingunni en hana má sjá alla hér fyrir neðan. Frjálsar íþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sjá meira
Íslandsbanki er aðalstyrktaraðli Reykjavíkurmaraþonsins og auglýsir maraþonið í ágúst með athyglisverðum hætti eða með því að rifja upp sögulegt hlaup í fyrsta maraþonhlaupinu fyrir fjórum áratugum síðan. Fríða Bjarnadóttir hljóp fyrst íslenskra kvenna heilt maraþon hér á landi. Hún sagði í auglýsingunni frá fyrsta hlaupi sínum árið 1984, sinni upplifun og mikilvægi þess að taka fyrsta skrefið. „Árið 1983 var haldið maraþonhlaup á Reykjavíkursvæðinu. Mig langaði að hlaupa en mér var meinuð þátttaka. Konur áttu bara ekki að vera í svona langhlaupum,“ sagði Fríða. „Í fyrsta Reykjavíkurmaraþoninu árið 1984 fékk ég þó að taka þátt. Á meðan á hlaupinu stóð voru einhverjir karlar sem flautuðu á mig úr bílum sínum og voru greinilega ósáttir við þessa hlaupandi konu. En ég komst í mark og þá var fyrsta skrefið stigið,“ sagði Fríða. „Ég var fyrsta íslenska konan til að hlaupa heilt maraþon á Íslandi. Það hefur sem betur fer margt breyst á þessum fjörutíu árum og mörg góð skref verið stigin síðan þá,“ sagði Fríða í auglýsingunni en hana má sjá alla hér fyrir neðan.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sjá meira