Dagskráin í dag: Fyrsti grasleikur sumarsins, úrslitakeppni í Subway og svo mikið meira Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. apríl 2024 06:00 Pablo Punyed og félagar eru í beinni í dag. Vísir/Hulda Margrét Það má svo sannarlega að segja að það sé nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Alls eru 21 bein útsending á dagskrá í dag. Stöð 2 Sport Íslandsmeistarar Víkinga taka á móti KA-mönnum í Bestu deild karla í fótbolta. Útsending úr Víkinni hefst 16.05. Klukkan 18.15 er komið að stórleik dagsins en þá mætast KR og Breiðablik í Bestu deild karla. Um er að ræða fyrsta grasleik sumarsins en leikið verður á Meistaravöllum. Rétt rúmlega 28 klukkustundir í fyrsta grasleik Bestu Deildarinnar.KR-Breiðablik 18:30 sunnud. pic.twitter.com/ZOc6ezb809— Gummi Ben 🎙️ (@GummiBen) April 27, 2024 Klukkan 20.40 eru Tilþrifin á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 10.20 taka Ítalíumeistarar Inter á móti Torínó í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Klukkan 12.50 er röðin komin að Bologna og Udinese í sömu deild. Klukkan 15.50 er stórleikur Napolí og Roma á dagskrá. Dallas Mavericks mætir Los Angeles Clippers klukkan 19.30 en um er að ræða fjórða leik liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Dallas leiðir 2-1. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 10.50 er leikur Metz og Lille í frönsku úrvalsdeild karla í fótbolta á dagskrá. Hákon Arnar Haraldsson leikur með Lille. Klukkan 16.20 er viðureign MoraBanc Andorra og Barca í ACB-deildinni í körfubolta á Spáni á dagskrá. Klukkan 18.35 er komið að leik Fiorentina og Sassuolo í Serie A. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.00 er Golfhermamót 2024 á dagskrá. Klukkan 22.00 er JM Eagle LA-meistaramótið í golfi á dagskrá. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.50 er viðureign Grindavíkur og Njarðvíkur í undanúrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta á dagskrá. Körfuboltakvöld kvenna er á dagskrá klukkan 21.45. Þar verður farið yfir leikina í undanúrslitum. Vodafone Sport Klukkan 11.00 er Opna Suður-Afríku kvennamótið í golfi á dagskrá. Klukkan 15.20 er leikur Mainz og Köln í þýsku úrvalsdeild karla í fótbolta á dagskrá. Darmstad tekur á móti Heidenheim í sömu deild klukkan 17.25. Gotham tekur á móti Louisville í NWSL-deildinni í fótbolta klukkan 20.55. Klukkan 23.00 mætast Cubs og Red Sox í MLB-deildinni í hafnabolta. Besta deildin Vestri mætir HK klukkan 14.00 í Bestu deild karla. Útsending hefst 13.50. Besta deildin 2 ÍA tekur á móti FH klukkan 14.00. Útsending hefst 13.50. Dagskráin í dag Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Stöð 2 Sport Íslandsmeistarar Víkinga taka á móti KA-mönnum í Bestu deild karla í fótbolta. Útsending úr Víkinni hefst 16.05. Klukkan 18.15 er komið að stórleik dagsins en þá mætast KR og Breiðablik í Bestu deild karla. Um er að ræða fyrsta grasleik sumarsins en leikið verður á Meistaravöllum. Rétt rúmlega 28 klukkustundir í fyrsta grasleik Bestu Deildarinnar.KR-Breiðablik 18:30 sunnud. pic.twitter.com/ZOc6ezb809— Gummi Ben 🎙️ (@GummiBen) April 27, 2024 Klukkan 20.40 eru Tilþrifin á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 10.20 taka Ítalíumeistarar Inter á móti Torínó í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Klukkan 12.50 er röðin komin að Bologna og Udinese í sömu deild. Klukkan 15.50 er stórleikur Napolí og Roma á dagskrá. Dallas Mavericks mætir Los Angeles Clippers klukkan 19.30 en um er að ræða fjórða leik liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Dallas leiðir 2-1. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 10.50 er leikur Metz og Lille í frönsku úrvalsdeild karla í fótbolta á dagskrá. Hákon Arnar Haraldsson leikur með Lille. Klukkan 16.20 er viðureign MoraBanc Andorra og Barca í ACB-deildinni í körfubolta á Spáni á dagskrá. Klukkan 18.35 er komið að leik Fiorentina og Sassuolo í Serie A. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.00 er Golfhermamót 2024 á dagskrá. Klukkan 22.00 er JM Eagle LA-meistaramótið í golfi á dagskrá. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.50 er viðureign Grindavíkur og Njarðvíkur í undanúrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta á dagskrá. Körfuboltakvöld kvenna er á dagskrá klukkan 21.45. Þar verður farið yfir leikina í undanúrslitum. Vodafone Sport Klukkan 11.00 er Opna Suður-Afríku kvennamótið í golfi á dagskrá. Klukkan 15.20 er leikur Mainz og Köln í þýsku úrvalsdeild karla í fótbolta á dagskrá. Darmstad tekur á móti Heidenheim í sömu deild klukkan 17.25. Gotham tekur á móti Louisville í NWSL-deildinni í fótbolta klukkan 20.55. Klukkan 23.00 mætast Cubs og Red Sox í MLB-deildinni í hafnabolta. Besta deildin Vestri mætir HK klukkan 14.00 í Bestu deild karla. Útsending hefst 13.50. Besta deildin 2 ÍA tekur á móti FH klukkan 14.00. Útsending hefst 13.50.
Dagskráin í dag Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira