Sánchez hættir við að segja af sér Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. apríl 2024 10:25 Sánchez virðist njóta töluverðar hylli og efnt var til fjöldafunda til að mótmæla mögulegri afsögn hans. AP/Emilio Morenatti Pedro Sánchez, forsætisráðherra Spánar og formaður Sósíalistaflokksins, hefur ákveðið að segja ekki af sér. Hann hafði áður sagst vera að íhuga það sökum aðfarar hægriafla að sér og eiginkonu sinni. Dómstóll í Madríd fyrirskipaði á dögunum rannsókn á hendur Begoñu Gómez, eiginkonu Sánchez, eftir kvörtun af hálfu þrýstihópsins Manos Limpias. Hreinar hendur, á íslensku, hefur barist gegn spillingu í marga áratugi en hefur verið gagnrýndur fyrir tengsl við hægri öfgaöfl. Sánchez ávarpaði þjóðina í morgun og sagðist ekki myndu segja af sér. Forsætisráðherrann sagðist hafa gengið hreint og beint fram en opinbert líf sætti aðför og nú væri nóg komið. Kallaði hann eftir því að samfélagið horfði inn á við, sýndi gott fordæmi og veitti heimsbyggðinni innblástur. Aðeins ein leið væri fram á við; að meirihluti samfélagsins héldi áfram, eins og hann hefði gert síðustu daga, með reisn og almenna skynsemi að leiðarljósi. Samherjar Sánchez fagna ákvörðun forsætisráðherrans en pólitískir andstæðingar hans hafa sakað hann um að vera yfir sig dramatískan og upptekinn af sjálfum sér. „Við, borgarar landsins, eigum ekki að vera að einblína á nafla Sánchez; Sánchez ætti að vera að einblína á borgara landsins,“ sagði Alberto Núñez Feijóo, leiðtogi Íhaldsflokksins. Spurningin væri ekki hvort það væri þess virði fyrir Sánchez að halda áfram, heldur hvort það borgaði sig fyrir almenning. Spánn Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro Sjá meira
Dómstóll í Madríd fyrirskipaði á dögunum rannsókn á hendur Begoñu Gómez, eiginkonu Sánchez, eftir kvörtun af hálfu þrýstihópsins Manos Limpias. Hreinar hendur, á íslensku, hefur barist gegn spillingu í marga áratugi en hefur verið gagnrýndur fyrir tengsl við hægri öfgaöfl. Sánchez ávarpaði þjóðina í morgun og sagðist ekki myndu segja af sér. Forsætisráðherrann sagðist hafa gengið hreint og beint fram en opinbert líf sætti aðför og nú væri nóg komið. Kallaði hann eftir því að samfélagið horfði inn á við, sýndi gott fordæmi og veitti heimsbyggðinni innblástur. Aðeins ein leið væri fram á við; að meirihluti samfélagsins héldi áfram, eins og hann hefði gert síðustu daga, með reisn og almenna skynsemi að leiðarljósi. Samherjar Sánchez fagna ákvörðun forsætisráðherrans en pólitískir andstæðingar hans hafa sakað hann um að vera yfir sig dramatískan og upptekinn af sjálfum sér. „Við, borgarar landsins, eigum ekki að vera að einblína á nafla Sánchez; Sánchez ætti að vera að einblína á borgara landsins,“ sagði Alberto Núñez Feijóo, leiðtogi Íhaldsflokksins. Spurningin væri ekki hvort það væri þess virði fyrir Sánchez að halda áfram, heldur hvort það borgaði sig fyrir almenning.
Spánn Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro Sjá meira