Tyrkir stöðva öll viðskipti við Ísrael Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 3. maí 2024 07:14 Erdogan Tyrklandsforseti. Frá og með gærdeginum eru öll viðskipti stopp á milli Ísraels og Tyrklands. Ahmad Al-Rubaye/Pool Photo via AP Tyrkir hafa ákveðið að hætta öllum viðskiptum við Ísrael vegna innrásar þeirra á Gasa svæðið. Ákvörðunin er tekin nú í ljósi þess að aðstæður fólksins sem þar búa fari versnandi með hverjum deginum sem líður, að sögn yfirvalda. Tyrkneska viðskiptaráðuneytið segir að öll viðskipti milli landanna tveggja verði fryst uns Ísraelar leyfa óhindrað flæði hjálpargagna inn á Gasa. Viðskipti landanna tveggja námu sjö milljörðum Bandaríkjadala á síðasta ári eða um þúsund milljörðum í íslenskum krónum talið. Ísraelar hafa þegar brugðist hart við og var Erdogan Tyrkjaforseti meðal annars sagður haga sér eins og einræðisherra af utanríkisráðherra Ísraels. Tyrkland var fyrsta múslimalandið sem viðurkenndi tilvist Ísraelsríkis árið 1949 en samskipti ríkjanna hafa farið versnandi síðustu ár og áratugi. Í janúar sagði Erdogan að innrás Ísraela á Gasa væri ekkert skárri en það sem Hitler gerði á sínum tíma. Netanjahú forsætisráðherra svaraði því til að Erdogan, sem fremji þjóðarmorð á Kúrdum og fangelsaði gagnrýna blaðamenn væri síðasti maðurinn í heiminum sem gæti kennt Ísraelum siðferði. Átök í Ísrael og Palestínu Tyrkland Ísrael Tengdar fréttir Engir palestínskir fánar í Eurovision-höllinni Skipuleggjendur Eurovision hafa ákveðið að banna palestíska fánann og skilti með pólitískan boðskap inni í Malmö Arena þar sem keppnin fer fram dagana 7. til 11. maí. 2. maí 2024 07:37 Viðbrögð Hamas við vopnahléstillögunum „neikvæð“ Háttsettur embættismaður innan Hamas sagði í samtali við AFP í nótt að viðbrögð samtakanna við þeim vopnahléstillögum sem nú lægju fyrir væru „neikvæð“ en viðræður stæðu enn yfir. 2. maí 2024 06:59 Mest lesið Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Fleiri fréttir Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Sjá meira
Ákvörðunin er tekin nú í ljósi þess að aðstæður fólksins sem þar búa fari versnandi með hverjum deginum sem líður, að sögn yfirvalda. Tyrkneska viðskiptaráðuneytið segir að öll viðskipti milli landanna tveggja verði fryst uns Ísraelar leyfa óhindrað flæði hjálpargagna inn á Gasa. Viðskipti landanna tveggja námu sjö milljörðum Bandaríkjadala á síðasta ári eða um þúsund milljörðum í íslenskum krónum talið. Ísraelar hafa þegar brugðist hart við og var Erdogan Tyrkjaforseti meðal annars sagður haga sér eins og einræðisherra af utanríkisráðherra Ísraels. Tyrkland var fyrsta múslimalandið sem viðurkenndi tilvist Ísraelsríkis árið 1949 en samskipti ríkjanna hafa farið versnandi síðustu ár og áratugi. Í janúar sagði Erdogan að innrás Ísraela á Gasa væri ekkert skárri en það sem Hitler gerði á sínum tíma. Netanjahú forsætisráðherra svaraði því til að Erdogan, sem fremji þjóðarmorð á Kúrdum og fangelsaði gagnrýna blaðamenn væri síðasti maðurinn í heiminum sem gæti kennt Ísraelum siðferði.
Átök í Ísrael og Palestínu Tyrkland Ísrael Tengdar fréttir Engir palestínskir fánar í Eurovision-höllinni Skipuleggjendur Eurovision hafa ákveðið að banna palestíska fánann og skilti með pólitískan boðskap inni í Malmö Arena þar sem keppnin fer fram dagana 7. til 11. maí. 2. maí 2024 07:37 Viðbrögð Hamas við vopnahléstillögunum „neikvæð“ Háttsettur embættismaður innan Hamas sagði í samtali við AFP í nótt að viðbrögð samtakanna við þeim vopnahléstillögum sem nú lægju fyrir væru „neikvæð“ en viðræður stæðu enn yfir. 2. maí 2024 06:59 Mest lesið Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Fleiri fréttir Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Sjá meira
Engir palestínskir fánar í Eurovision-höllinni Skipuleggjendur Eurovision hafa ákveðið að banna palestíska fánann og skilti með pólitískan boðskap inni í Malmö Arena þar sem keppnin fer fram dagana 7. til 11. maí. 2. maí 2024 07:37
Viðbrögð Hamas við vopnahléstillögunum „neikvæð“ Háttsettur embættismaður innan Hamas sagði í samtali við AFP í nótt að viðbrögð samtakanna við þeim vopnahléstillögum sem nú lægju fyrir væru „neikvæð“ en viðræður stæðu enn yfir. 2. maí 2024 06:59