„Þetta er ekki fyrir hvern sem er“ Valur Páll Eiríksson skrifar 6. maí 2024 14:13 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, tekur á móti Mari Järsk eftir að Íslandsmetið var í höfn. Vísir/Vilhelm Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hrósar langhlaupurunum þremur sem slógu Íslandsmet í Öskjuhlíð um hádegið í dag, í hástert. Afrekið sé magnað. Þau Mari Järsk, Andri Guðmundsson og Elísa Kristinsdóttir slógu Íslandsmet í bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa í Öskjuhlíð í hádeginu. Þá höfðu þau hlaupið 51 hring, 341,7 kílómetra, frá því á laugardagsmorgun. Guðni var á meðal þeirra sem tók á móti þeim þegar þau komu í mark eftir 51. hringinn. „Þetta var sérstakt. Þetta var mögnuð stund. Hér tókum við á móti mögnuðu afreksfólki. Það að hafa slegið Íslandsmet í þessu hlaupi er sérstakt. Mér þótti vænt um að sjá hvað við erum mörg hérna sem tókum fagnandi á móti þessum þremur snillingum,“ segir Guðni í samtali við Aron Guðmundsson. Klippa: „Þetta var mögnuð stund“ „Auðvitað gerist þetta ekki að sjálfu sér. Þau eru að uppskera laun erfiðisins. Það eru langar og strangar æfingar að baki og þetta er ekki fyrir hvern sem er. Á táknrænan hátt er þetta afrek til merkis um það ef þú vilt leggja eitthvað á þig og setur þér markmið, þá geta draumarnir ræst,“ „Við hin dáumst að þeim. Sprettum úr spori, tökum göngutúra, förum í sund, hreyfum okkur til þess að leggja inn og eiga von um að geta notið lífsins á góðan máta,“ segir Guðni meðal annars en viðtalið í heild má sjá að ofan. Andri lauk keppni eftir 52 hringi. Þær Mari og Elísa fóru klukkan tvö af stað á 54. hring. Beint streymi frá hlaupinu má nálgast að neðan. Bakgarðshlaup Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Fleiri fréttir Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Sjá meira
Þau Mari Järsk, Andri Guðmundsson og Elísa Kristinsdóttir slógu Íslandsmet í bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa í Öskjuhlíð í hádeginu. Þá höfðu þau hlaupið 51 hring, 341,7 kílómetra, frá því á laugardagsmorgun. Guðni var á meðal þeirra sem tók á móti þeim þegar þau komu í mark eftir 51. hringinn. „Þetta var sérstakt. Þetta var mögnuð stund. Hér tókum við á móti mögnuðu afreksfólki. Það að hafa slegið Íslandsmet í þessu hlaupi er sérstakt. Mér þótti vænt um að sjá hvað við erum mörg hérna sem tókum fagnandi á móti þessum þremur snillingum,“ segir Guðni í samtali við Aron Guðmundsson. Klippa: „Þetta var mögnuð stund“ „Auðvitað gerist þetta ekki að sjálfu sér. Þau eru að uppskera laun erfiðisins. Það eru langar og strangar æfingar að baki og þetta er ekki fyrir hvern sem er. Á táknrænan hátt er þetta afrek til merkis um það ef þú vilt leggja eitthvað á þig og setur þér markmið, þá geta draumarnir ræst,“ „Við hin dáumst að þeim. Sprettum úr spori, tökum göngutúra, förum í sund, hreyfum okkur til þess að leggja inn og eiga von um að geta notið lífsins á góðan máta,“ segir Guðni meðal annars en viðtalið í heild má sjá að ofan. Andri lauk keppni eftir 52 hringi. Þær Mari og Elísa fóru klukkan tvö af stað á 54. hring. Beint streymi frá hlaupinu má nálgast að neðan.
Bakgarðshlaup Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Fleiri fréttir Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Sjá meira