Koddaslagur sjónvarpsstjörnu endaði með ósköpum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. maí 2024 12:31 Eins og sjá má voru meiðsli Lauru Woods býsna alvarleg. vísir/getty/instagram Sjónvarpskonan vinsæla, Laura Woods, gat ekki unnið við bardaga Tysons Fury og Oleksandr Usyk í Sádi-Arabíu. Ástæðan eru meiðsli sem hún varð fyrir í fríi. Woods var í fríi með kærasta sínum í síðustu viku þegar atvikið átti sér stað. Þau dvöldu í sumarbústað og svo virðist sem þau hafi ákveðið að fara í koddaslag. Í færslu á Instagram lýsti Woods því hvernig hún hefði sveiflað kodda og brotið lampa í leiðinni, með þeim afleiðingum að hún skarst í andliti og á höndum. Woods birti myndir af sárum sínum á Instagram og þar sést meðal annars ljótur skurður sem hún fékk við augað. Að hennar sögn gróa sárin þó vel og hún vonast til að geta mætt aftur í vinnuna áður en langt um líður. „Þetta var mikið áfall og ég hef verið leið en er um leið þakklát að ekki fór verr,“ skrifaði Woods á Instagram. „Ég er miður mín að geta ekki fjallað um bardagann í Ríad en óska hinu frábæra boxteymi TNT góðs gengis. Ég sný fljótlega aftur.“ View this post on Instagram A post shared by Laura Woods (@laurawoodsy) Woods fer fyrir umfjöllun TNT um box og Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Hún starfaði áður hjá talkSPORT og Sky Sports þar sem hún sá meðal annars um að fjalla um HM í pílukasti. Box Fjölmiðlar Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Woods var í fríi með kærasta sínum í síðustu viku þegar atvikið átti sér stað. Þau dvöldu í sumarbústað og svo virðist sem þau hafi ákveðið að fara í koddaslag. Í færslu á Instagram lýsti Woods því hvernig hún hefði sveiflað kodda og brotið lampa í leiðinni, með þeim afleiðingum að hún skarst í andliti og á höndum. Woods birti myndir af sárum sínum á Instagram og þar sést meðal annars ljótur skurður sem hún fékk við augað. Að hennar sögn gróa sárin þó vel og hún vonast til að geta mætt aftur í vinnuna áður en langt um líður. „Þetta var mikið áfall og ég hef verið leið en er um leið þakklát að ekki fór verr,“ skrifaði Woods á Instagram. „Ég er miður mín að geta ekki fjallað um bardagann í Ríad en óska hinu frábæra boxteymi TNT góðs gengis. Ég sný fljótlega aftur.“ View this post on Instagram A post shared by Laura Woods (@laurawoodsy) Woods fer fyrir umfjöllun TNT um box og Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Hún starfaði áður hjá talkSPORT og Sky Sports þar sem hún sá meðal annars um að fjalla um HM í pílukasti.
Box Fjölmiðlar Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira