Ótrúlegir yfirburðir tryggðu tíunda bikarmeistaratitilinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. maí 2024 21:30 Barcelona varð í kvöld spænskur bikarmeistari í tíunda sinn. Raul Terrel/Europa Press via Getty Images Barcelona tryggði sér í kvöld spænska bikarmeistaratitilinn í kvennaflokki er liðið vann ótrúlegan 8-0 sigur gegn Real Sociedad. Börsungar hafa haft mikla yfirburði í spænska boltanum undanfarið og liðið er til að mynda löngu búið að tryggja sér Spánarmeistaratitilinn þó enn séu tvær umferðir eftir. Í deildarkeppninni er liðið enn taplaust eftir 28 leiki og með 82 stig af 84 mögulegum. Real Sociedad situr hins vegar í áttunda sæti deildarinnar. Það kom því líklega fáum á óvart að Barcelona hafi haft yfirhöndina í leiknum þegar liðin mættust í úrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Ona Batlle kom liðinu yfir strax á fimmtu mínútu áður en Salma Paralluelo tvöfaldaði forystuna átta mínútum síðar. Tvö mörk frá hinni norsku Graham og annað mark frá Ona Batlle sáu svo til þess að staða í hálfleik var 5-0, Barcelona í vil. Mariona Caldentey bætti svo tveimur mörkum við í síðari hálfleik og Claudia Pina einu og niðurstaðan varð því ótrúlegur 8-0 sigur Barcelona. 58’—Barcelona 8-0 Real Sociedad.Barça are up by EIGHT in the Copa de la Reina final 🤯 pic.twitter.com/roDOJORS9Q— B/R Football (@brfootball) May 18, 2024 Börsungar tryggðu sér þar með sinn tíunda bikarmeistaratitil í sögunni og þann fjórða á síðustu fimm árum. Fyrsta bikarmeistaratitilinn vann liðið árið 1993, en síðan þá hefur liðið fagnað titlinum níu sinnum frá árinu 2011. Spænski boltinn Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Fleiri fréttir Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjá meira
Börsungar hafa haft mikla yfirburði í spænska boltanum undanfarið og liðið er til að mynda löngu búið að tryggja sér Spánarmeistaratitilinn þó enn séu tvær umferðir eftir. Í deildarkeppninni er liðið enn taplaust eftir 28 leiki og með 82 stig af 84 mögulegum. Real Sociedad situr hins vegar í áttunda sæti deildarinnar. Það kom því líklega fáum á óvart að Barcelona hafi haft yfirhöndina í leiknum þegar liðin mættust í úrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Ona Batlle kom liðinu yfir strax á fimmtu mínútu áður en Salma Paralluelo tvöfaldaði forystuna átta mínútum síðar. Tvö mörk frá hinni norsku Graham og annað mark frá Ona Batlle sáu svo til þess að staða í hálfleik var 5-0, Barcelona í vil. Mariona Caldentey bætti svo tveimur mörkum við í síðari hálfleik og Claudia Pina einu og niðurstaðan varð því ótrúlegur 8-0 sigur Barcelona. 58’—Barcelona 8-0 Real Sociedad.Barça are up by EIGHT in the Copa de la Reina final 🤯 pic.twitter.com/roDOJORS9Q— B/R Football (@brfootball) May 18, 2024 Börsungar tryggðu sér þar með sinn tíunda bikarmeistaratitil í sögunni og þann fjórða á síðustu fimm árum. Fyrsta bikarmeistaratitilinn vann liðið árið 1993, en síðan þá hefur liðið fagnað titlinum níu sinnum frá árinu 2011.
Spænski boltinn Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Fleiri fréttir Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjá meira