Ástand Fico enn alvarlegt Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 18. maí 2024 20:46 Robert Kalinak staðgengill Fico hefur gefið stöðuuppfærslur á ástandi forsætisráðherrans eftir skotárásina. EPA Ástand Roberts Fico forsætisráðherra Slóvakíu er enn metið alvarlegt eftir að hann varð fyrir skotárás á miðvikudaginn. Þrátt fyrir að hann sé ekki í lífshættu lengur standi hann frammi fyrir mikilli hættu á alvarlegum fylgikvillum. Forsætisráðherrann var skotinn fimm sinnum í bænum Handlova, um 180 kílómetra norðaustur af höfuðborginni Bratislava, á miðvikudaginn. Skotárásin vakti óhug um Evrópu og áhyggjur af aukinni skautun í slóvakískum stjórnmálum. „Við höfum enn ekki sigrast á þessu,“ sagði Robert Kaliniak staðgengill forsætisráðherra um ástand Fico í dag. Hann sagði Fico smám saman nálgast jákvæðar barahorfur. „Fyrstu klukkustundirnar voru horfurnar mjög slæmar. Þið vitið að skot í kviðinn eru í flestum tilfellum banvæn, en læknunum tókst í þessu tilfelli að snúa ástandi hans í rétta átt.“ Kaliniak sagði enn mikla hættu á fylgikvillum. „Viðbrögð líkamans við við skotsári eru afar alvarleg og hafa í för með sér mikla hættu á fjölda fylgikvilla,“ sagði hann og að hættan sé mest fyrstu fjóra til fimm dagana eftir skotárás, en þrír dagar eru síðan árásin var framin. Sakamáladómstóllinn í Slóvakíu úrskurðaði í dag að maðurinn sem grunaður er um verknaðinn verði áfram í haldi lögreglu. Sá er á áttræðisaldri og var ákærður fyrir tilraun til manndráps á fimmtudaginn. Hann er sagður geta átt yfir sér lífstíðarfangelsi. Slóvakía Tengdar fréttir Fico ekki talinn í lífshættu Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, er ekki lengur talinn í lífshættu. Hann var skotinn fimm sinnum af ljóðskáldi á áttræðisaldri í dag. 15. maí 2024 23:28 „Einfari“ ákærður fyrir tilræðið við Fico Karlmaður á áttræðisaldri hefur verið ákærður fyrir að reyna að ráða Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, af dögum. Hann er sagður geta átt yfir sér lífstíðarfangelsi. 16. maí 2024 18:00 Forsætisráðherra Slóvakíu í lífshættu eftir skotárás Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir skotárás fyrr í dag. Hann er sagður vera með lífshættulega áverka. 15. maí 2024 13:13 Þetta er vitað um árásarmanninn Maðurinn sem er grunaður um að hafa skotið Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, er sagður vera 71 árs gamall. Hann var handtekinn á vettvangi. 15. maí 2024 16:58 Mest lesið Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Innlent Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Innlent Fjórtán ára á rúntinum Innlent Enn unnið að því að ná dráttarvélinni upp eftir alvarlegt slys í Hvítá Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Kynna bráðabirgðarúfærslu á strandveiðunum Innlent Fleiri fréttir Boða nýjar landtökubyggðir á Vesturbakkanum Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Merz lofaði Selenskíj aðstoð við langdrægar skotflaugar Vísaði frá máli gegn orkurisa vegna bráðnunar jökla Á góðri leið með loftslagsmarkmið standi ESB-ríki við sitt Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Springur Starship í þriðja sinn í röð? „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Sjá meira
Forsætisráðherrann var skotinn fimm sinnum í bænum Handlova, um 180 kílómetra norðaustur af höfuðborginni Bratislava, á miðvikudaginn. Skotárásin vakti óhug um Evrópu og áhyggjur af aukinni skautun í slóvakískum stjórnmálum. „Við höfum enn ekki sigrast á þessu,“ sagði Robert Kaliniak staðgengill forsætisráðherra um ástand Fico í dag. Hann sagði Fico smám saman nálgast jákvæðar barahorfur. „Fyrstu klukkustundirnar voru horfurnar mjög slæmar. Þið vitið að skot í kviðinn eru í flestum tilfellum banvæn, en læknunum tókst í þessu tilfelli að snúa ástandi hans í rétta átt.“ Kaliniak sagði enn mikla hættu á fylgikvillum. „Viðbrögð líkamans við við skotsári eru afar alvarleg og hafa í för með sér mikla hættu á fjölda fylgikvilla,“ sagði hann og að hættan sé mest fyrstu fjóra til fimm dagana eftir skotárás, en þrír dagar eru síðan árásin var framin. Sakamáladómstóllinn í Slóvakíu úrskurðaði í dag að maðurinn sem grunaður er um verknaðinn verði áfram í haldi lögreglu. Sá er á áttræðisaldri og var ákærður fyrir tilraun til manndráps á fimmtudaginn. Hann er sagður geta átt yfir sér lífstíðarfangelsi.
Slóvakía Tengdar fréttir Fico ekki talinn í lífshættu Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, er ekki lengur talinn í lífshættu. Hann var skotinn fimm sinnum af ljóðskáldi á áttræðisaldri í dag. 15. maí 2024 23:28 „Einfari“ ákærður fyrir tilræðið við Fico Karlmaður á áttræðisaldri hefur verið ákærður fyrir að reyna að ráða Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, af dögum. Hann er sagður geta átt yfir sér lífstíðarfangelsi. 16. maí 2024 18:00 Forsætisráðherra Slóvakíu í lífshættu eftir skotárás Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir skotárás fyrr í dag. Hann er sagður vera með lífshættulega áverka. 15. maí 2024 13:13 Þetta er vitað um árásarmanninn Maðurinn sem er grunaður um að hafa skotið Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, er sagður vera 71 árs gamall. Hann var handtekinn á vettvangi. 15. maí 2024 16:58 Mest lesið Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Innlent Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Innlent Fjórtán ára á rúntinum Innlent Enn unnið að því að ná dráttarvélinni upp eftir alvarlegt slys í Hvítá Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Kynna bráðabirgðarúfærslu á strandveiðunum Innlent Fleiri fréttir Boða nýjar landtökubyggðir á Vesturbakkanum Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Merz lofaði Selenskíj aðstoð við langdrægar skotflaugar Vísaði frá máli gegn orkurisa vegna bráðnunar jökla Á góðri leið með loftslagsmarkmið standi ESB-ríki við sitt Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Springur Starship í þriðja sinn í röð? „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Sjá meira
Fico ekki talinn í lífshættu Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, er ekki lengur talinn í lífshættu. Hann var skotinn fimm sinnum af ljóðskáldi á áttræðisaldri í dag. 15. maí 2024 23:28
„Einfari“ ákærður fyrir tilræðið við Fico Karlmaður á áttræðisaldri hefur verið ákærður fyrir að reyna að ráða Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, af dögum. Hann er sagður geta átt yfir sér lífstíðarfangelsi. 16. maí 2024 18:00
Forsætisráðherra Slóvakíu í lífshættu eftir skotárás Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir skotárás fyrr í dag. Hann er sagður vera með lífshættulega áverka. 15. maí 2024 13:13
Þetta er vitað um árásarmanninn Maðurinn sem er grunaður um að hafa skotið Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, er sagður vera 71 árs gamall. Hann var handtekinn á vettvangi. 15. maí 2024 16:58