Var spáð falli en eru á leið í Meistaradeildina Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. maí 2024 22:45 Brest er á leið í Meistaradeild Evrópu þrátt fyrir að hafa verið spáð falli. Jean Catuffe/Getty Images Óhætt er að segja að franska liðið Brest, eða Stade Brestois 29, geri tilkall til þess að vera kallað spútniklið Evrópu eftir ótrúlegt tímabil í Ligue 1 í vetur. Fyrir tímabilið var Brest spáð falli, enda leikur liðið á næstminnsta velli deildarinnar og launakostnaður félagsins nemur um 5 prósentum þess sem franska stórveldið PSG greiðir. Þrátt fyrir það er liðinu nú þegar búið að takast að tryggja sér í það minnsta fjórða sæti deildarinnar og sæti í forkeppni Meistaradeildar Evrópu þegar ein umferð er eftir af tímabilinu. Liðið situr í fjórða sæti deildarinnar og á enn möguleika á því að koma sér upp fyrir Hákon Arnar Haraldsson og félaga hans í Lille með sigri í lokaumferðinni gegn Tolouse. Til Brest takist að stela þriðja sætinu, og þar með beinu sæti í Meistaradeild Evrópu, þarf liðið að ná í betri úrslit en Lille, sem mætir Nice, í lokaumferðinni. Brest are heading for Champions League football for the first time and it might just be the greatest underdog story in Europe this season ✨ pic.twitter.com/x3oPx3BWXH— B/R Football (@brfootball) May 16, 2024 Það sem gerir árangur Brest enn áhugaverðari er að besti árangur liðsins í deildinni frá upphafi er áttunda sæti, en liðið náði þeim árangri fyrir tæpum 40 árum. „Evrópukeppni? Já, við munum spila í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Við sögðum frá því fyrir tímabilið og við erum á réttri leið,“ grínaðist þjálfarinn Eric Roy eftir fyrstu tvo sigra tímabilsins. Franski boltinn Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Sakaði mótherjana um að nota vúdú Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Sjá meira
Fyrir tímabilið var Brest spáð falli, enda leikur liðið á næstminnsta velli deildarinnar og launakostnaður félagsins nemur um 5 prósentum þess sem franska stórveldið PSG greiðir. Þrátt fyrir það er liðinu nú þegar búið að takast að tryggja sér í það minnsta fjórða sæti deildarinnar og sæti í forkeppni Meistaradeildar Evrópu þegar ein umferð er eftir af tímabilinu. Liðið situr í fjórða sæti deildarinnar og á enn möguleika á því að koma sér upp fyrir Hákon Arnar Haraldsson og félaga hans í Lille með sigri í lokaumferðinni gegn Tolouse. Til Brest takist að stela þriðja sætinu, og þar með beinu sæti í Meistaradeild Evrópu, þarf liðið að ná í betri úrslit en Lille, sem mætir Nice, í lokaumferðinni. Brest are heading for Champions League football for the first time and it might just be the greatest underdog story in Europe this season ✨ pic.twitter.com/x3oPx3BWXH— B/R Football (@brfootball) May 16, 2024 Það sem gerir árangur Brest enn áhugaverðari er að besti árangur liðsins í deildinni frá upphafi er áttunda sæti, en liðið náði þeim árangri fyrir tæpum 40 árum. „Evrópukeppni? Já, við munum spila í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Við sögðum frá því fyrir tímabilið og við erum á réttri leið,“ grínaðist þjálfarinn Eric Roy eftir fyrstu tvo sigra tímabilsins.
Franski boltinn Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Sakaði mótherjana um að nota vúdú Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Sjá meira