Tel að ég geti hjálpað liðinu að ná í fleiri sigra Kári Mímisson skrifar 20. maí 2024 20:01 Aron Sigurðarson fagnar marki sínu af innlifun. Vísir/Anton Brink Aron Sigurðarson, leikmaður KR, var að vonum ánægður með sigur liðsins gegn FH þegar hann mætti í viðtal til Gunnlaugs Jónssonar strax að leik loknum. Aron kom KR yfir með marki úr vítaspyrnu eftir rúmlega hálftíma leik en það var hans fyrsta mark fyrir KR í deildinni. „Það er gott að vinna og gott að finna sigurtilfinninguna aftur. Þeir lágu á okkur eiginlega allan seinni hálfleikinn og mikið hrós á alla strákanna að ná að halda þetta út. Mér fannst fyrri hálfleikurinn mjög góður og sigurtilfinningin er góð og hún nærir okkur.“ Sagði Aron þegar hann var spurður út í fyrstu viðbrögð eftir sigurinn. Aron varð fyrir því óláni að meiðast í fyrsta leik KR gegn Fylki en hefur verið að koma til baka og byrjaði svo loksins í kvöld. Spurður út í hver staðan sé á honum segist hann allur vera að koma til og að hann telji sig geta hjálpað liðinu að vinna fleiri leiki. „Þetta eru núna komnir þrír leikir hjá mér á stuttum tíma, tveir þar sem ég hef komið inn á og svo þessi. Það er gott að fá leiki, gott að komast sem fyrst í leikform og ná að njóta þess að spila. Ég tel að ég geti hjálpað liðinu að ná í fleiri sigra en núna er bara spennandi að sjá hvort að við komum inn í næsta leik með gömlu góðu 80 prósentin sem við höfðum mæt með í síðustu fimm leiki á undan þessum. Þannig að þetta er flottur sigur en við verðum að átta okkur á því hvað gaf okkur þennan sigur og það er það að við lögðum allt í leikinn og það verður að vera það sama á móti Vestra í næstu viku.“ Leikurinn í dag var ansi kaflaskiptur. Eftir bragðdaufar upphafs mínútur tóku KR-ingar öll völd á vellinum en í seinni hálfleik voru það FH-ingar sem réðu lögum og lofum. Aron hrósar Heimi Guðjónssyni, þjálfara FH, fyrir það hvernig hann brást við í hálfleik. „FH er auðvitað með gott lið en mér fannst við vera yfir allan fyrri hálfleikinn en síðan taka þeir bara seinni hálfleikinn. Þeir eru með klókan þjálfara sem augljóslega breytti einhverju í seinni hálfleik þar sem að þeir komu mjög sterkir inn. Kannski er það líka automatískt hjá okkur að fara að verja einhverja forystu en eins og ég segi þá var það mjög sterkt hjá okkur að ná að halda þetta út því að þeir lögðu mikið á okkur í seinni hálfleik.“ Fótbolti Íslenski boltinn KR Besta deild karla Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira
„Það er gott að vinna og gott að finna sigurtilfinninguna aftur. Þeir lágu á okkur eiginlega allan seinni hálfleikinn og mikið hrós á alla strákanna að ná að halda þetta út. Mér fannst fyrri hálfleikurinn mjög góður og sigurtilfinningin er góð og hún nærir okkur.“ Sagði Aron þegar hann var spurður út í fyrstu viðbrögð eftir sigurinn. Aron varð fyrir því óláni að meiðast í fyrsta leik KR gegn Fylki en hefur verið að koma til baka og byrjaði svo loksins í kvöld. Spurður út í hver staðan sé á honum segist hann allur vera að koma til og að hann telji sig geta hjálpað liðinu að vinna fleiri leiki. „Þetta eru núna komnir þrír leikir hjá mér á stuttum tíma, tveir þar sem ég hef komið inn á og svo þessi. Það er gott að fá leiki, gott að komast sem fyrst í leikform og ná að njóta þess að spila. Ég tel að ég geti hjálpað liðinu að ná í fleiri sigra en núna er bara spennandi að sjá hvort að við komum inn í næsta leik með gömlu góðu 80 prósentin sem við höfðum mæt með í síðustu fimm leiki á undan þessum. Þannig að þetta er flottur sigur en við verðum að átta okkur á því hvað gaf okkur þennan sigur og það er það að við lögðum allt í leikinn og það verður að vera það sama á móti Vestra í næstu viku.“ Leikurinn í dag var ansi kaflaskiptur. Eftir bragðdaufar upphafs mínútur tóku KR-ingar öll völd á vellinum en í seinni hálfleik voru það FH-ingar sem réðu lögum og lofum. Aron hrósar Heimi Guðjónssyni, þjálfara FH, fyrir það hvernig hann brást við í hálfleik. „FH er auðvitað með gott lið en mér fannst við vera yfir allan fyrri hálfleikinn en síðan taka þeir bara seinni hálfleikinn. Þeir eru með klókan þjálfara sem augljóslega breytti einhverju í seinni hálfleik þar sem að þeir komu mjög sterkir inn. Kannski er það líka automatískt hjá okkur að fara að verja einhverja forystu en eins og ég segi þá var það mjög sterkt hjá okkur að ná að halda þetta út því að þeir lögðu mikið á okkur í seinni hálfleik.“
Fótbolti Íslenski boltinn KR Besta deild karla Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira