Fyrrum besta knattspyrnukona heims framlengir við Barcelona Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. maí 2024 16:00 Alexa Putellas hreykir sig þarna af Gullboltanum sem hún vann tvö ár í röð. Pedro Salado/Quality Sport Images/Getty Images Ein besta knattspyrnukona heims, Alexia Putellas, hefur ákveðið að framlengja samning sinn við Barcelona um tvö ár. Putellas hlaut Ballon d‘Or árin 2021 og 2022. Síðan þá hefur hún glímt við mikil meiðsli. Síðastliðin tvö tímabil hefur hún lítið spilað og gengist undir tvær aðgerðir á hné. Hún fékk fjölda tilboða frá liðum vestanhafs í NWSL deildinni en ákvað að halda kyrru fyrir í Barcelona. 𝑇ℎ𝑒 𝑚𝑜𝑚𝑒𝑛𝑡 𝑦𝑜𝑢'𝑣𝑒 𝑎𝑙𝑙 𝑏𝑒𝑒𝑛 𝑤𝑎𝑖𝑡𝑖𝑛𝑔 𝑓𝑜𝑟...🔥 𝐀𝐥𝐞𝐱𝐢𝐚 𝟐𝟎𝟐𝟔 🔥 pic.twitter.com/QLlkBy5ong— FC Barcelona Femení (@FCBfemeni) May 21, 2024 Viðræður milli Putellas og Barcelona sigldu í strand í febrúar þegar óljóst var hvert hlutverk hennar yrði hjá félaginu í framtíðinni. Það tókst að slétta úr þeim málum og báðir aðilar sættust á niðurstöðu málsins. Barcelona varð spænskur deildar- og bikarmeistari á tímabilinu. Þær geta fullkomnað þrennuna næsta laugardag með sigri gegn Lyon í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Spænski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Fleiri fréttir ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjá meira
Putellas hlaut Ballon d‘Or árin 2021 og 2022. Síðan þá hefur hún glímt við mikil meiðsli. Síðastliðin tvö tímabil hefur hún lítið spilað og gengist undir tvær aðgerðir á hné. Hún fékk fjölda tilboða frá liðum vestanhafs í NWSL deildinni en ákvað að halda kyrru fyrir í Barcelona. 𝑇ℎ𝑒 𝑚𝑜𝑚𝑒𝑛𝑡 𝑦𝑜𝑢'𝑣𝑒 𝑎𝑙𝑙 𝑏𝑒𝑒𝑛 𝑤𝑎𝑖𝑡𝑖𝑛𝑔 𝑓𝑜𝑟...🔥 𝐀𝐥𝐞𝐱𝐢𝐚 𝟐𝟎𝟐𝟔 🔥 pic.twitter.com/QLlkBy5ong— FC Barcelona Femení (@FCBfemeni) May 21, 2024 Viðræður milli Putellas og Barcelona sigldu í strand í febrúar þegar óljóst var hvert hlutverk hennar yrði hjá félaginu í framtíðinni. Það tókst að slétta úr þeim málum og báðir aðilar sættust á niðurstöðu málsins. Barcelona varð spænskur deildar- og bikarmeistari á tímabilinu. Þær geta fullkomnað þrennuna næsta laugardag með sigri gegn Lyon í úrslitaleik Meistaradeildarinnar.
Spænski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Fleiri fréttir ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjá meira