Spánarmeistarar Real enduðu tímabilið á markalausu jafntefli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. maí 2024 21:31 Toni Kroos lék sinn síðasta heimaleik fyrir Real Madríd í dag en hann leggur skóna á hilluna eftir EM í sumar. EPA-EFE/Javier Lizon Real Madríd gerði markalaust jafntefli við Real Betis í lokaumferð La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Nágrannar þeirra í Atlético lögðu Real Sociedad 2-0. Real var löngu orðið meistari og þó Carlo Ancelotti sé eflaust með hugann við úrslit Meistaradeildar Evrópu þá stillti hann upp svo gott sem sínu sterkasta liði í kvöld. Það var hins vegar ekkert mark skorað og leiknum lauk með markalausu jafntefli. Johnny Cardoso hélt hann hefði skorað fyrir Betis í fyrri hálfleik en markið dæmt af vegna rangstöðu. Thibaut Courtois byrjaði leikinn í marki meistaranna og hefur verið talað um að hann muni spila úrslitaleik Meistaradeildarinnar gegn Borussia Dortmund. Hann var hins vegar tekinn af velli í síðari hálfleik og inn kom Kepa Arrizabalaga, þriðji markvörður liðsins. Atlético Madríd vann þá 2-0 útisigur á Real Sociedad þökk sé mörkum frá Samuel Lini og Reinildo Mandava. Gestirnir enduðu leikinn með tíu leikmenn á vellinum þar sem Saúl fékk sitt annað gula spjald í uppbótartíma. Það kom ekki að sök. Önnur úrslit Osasuna 1-1 Villareal Almería 6-1 Cádiz CF Rayo Vallecano 0-1 Athletic Bilbao Stöðuna í deildinni má sjá hér. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Leik lokið: Fram - KR 0-1 | Vesturbæingar ná í fyrsta útisigurinn Íslenski boltinn Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Fleiri fréttir Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Leik lokið: Fram - KR 0-1 | Vesturbæingar ná í fyrsta útisigurinn Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Sjá meira
Real var löngu orðið meistari og þó Carlo Ancelotti sé eflaust með hugann við úrslit Meistaradeildar Evrópu þá stillti hann upp svo gott sem sínu sterkasta liði í kvöld. Það var hins vegar ekkert mark skorað og leiknum lauk með markalausu jafntefli. Johnny Cardoso hélt hann hefði skorað fyrir Betis í fyrri hálfleik en markið dæmt af vegna rangstöðu. Thibaut Courtois byrjaði leikinn í marki meistaranna og hefur verið talað um að hann muni spila úrslitaleik Meistaradeildarinnar gegn Borussia Dortmund. Hann var hins vegar tekinn af velli í síðari hálfleik og inn kom Kepa Arrizabalaga, þriðji markvörður liðsins. Atlético Madríd vann þá 2-0 útisigur á Real Sociedad þökk sé mörkum frá Samuel Lini og Reinildo Mandava. Gestirnir enduðu leikinn með tíu leikmenn á vellinum þar sem Saúl fékk sitt annað gula spjald í uppbótartíma. Það kom ekki að sök. Önnur úrslit Osasuna 1-1 Villareal Almería 6-1 Cádiz CF Rayo Vallecano 0-1 Athletic Bilbao Stöðuna í deildinni má sjá hér.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Leik lokið: Fram - KR 0-1 | Vesturbæingar ná í fyrsta útisigurinn Íslenski boltinn Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Fleiri fréttir Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Leik lokið: Fram - KR 0-1 | Vesturbæingar ná í fyrsta útisigurinn Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Sjá meira