Sjáðu Blikamörkin í Kórnum, Vestra skella Stjörnunni og markaflóðið í Víkinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. júní 2024 09:01 Blikar fagna í Kórnum. vísir/diego Fimmtán mörk voru skoruð í leikjunum þremur í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Ísak Snær Þorvaldsson skoraði eitt mark og lagði upp annað þegar Breiðablik vann öruggan sigur á HK, 0-2, í Kópavogsslagnum. Jason Daði Svanþórsson kom Blikum á bragðið í uppbótartíma fyrri hálfleiks og Ísak bætti svo öðru marki við í upphafi seinni hálfleiks. Klippa: HK 0-2 Breiðablik Víkingur lenti undir strax á 1. mínútu gegn Fylki en kom til baka og vann 5-2 sigur. Ari Sigurpálsson var í miklum ham í leiknum, skoraði eitt mark og lagði upp þrjú. Aron Elís Þrándarson, Erlingur Agnarsson, Helgi Guðjónsson og Karl Friðleifur Gunnarsson voru einnig á skotskónum á Íslands- og bikarmeisturunum. Pálmi Rafn Arinbjörnsson (sjálfsmark) og Orri Sveinn Segatta skoruðu mörk Fylkismanna sem eru á botni deildarinnar. Klippa: Víkingur 5-2 Fylkir Þá vann Vestri góðan sigur á Stjörnunni á AVIS-vellinum í Laugardalnum, 4-2. Jeppe Gertsen, Johannes Selvén, Silas Dylan Songani og Toby King skoruðu mörk Ísfirðinga. Haukur Örn Brink skoraði bæði mörk Stjörnumanna sem hafa tapað tveimur leikjum í röð og fengið á sig níu mörk í þeim. Klippa: Vestri 4-2 Stjarnan Mörkin úr leikjum gærdagsins í Bestu deild karla má sjá hér fyrir ofan. Besta deild karla HK Breiðablik Víkingur Reykjavík Fylkir Vestri Stjarnan Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Sjá meira
Ísak Snær Þorvaldsson skoraði eitt mark og lagði upp annað þegar Breiðablik vann öruggan sigur á HK, 0-2, í Kópavogsslagnum. Jason Daði Svanþórsson kom Blikum á bragðið í uppbótartíma fyrri hálfleiks og Ísak bætti svo öðru marki við í upphafi seinni hálfleiks. Klippa: HK 0-2 Breiðablik Víkingur lenti undir strax á 1. mínútu gegn Fylki en kom til baka og vann 5-2 sigur. Ari Sigurpálsson var í miklum ham í leiknum, skoraði eitt mark og lagði upp þrjú. Aron Elís Þrándarson, Erlingur Agnarsson, Helgi Guðjónsson og Karl Friðleifur Gunnarsson voru einnig á skotskónum á Íslands- og bikarmeisturunum. Pálmi Rafn Arinbjörnsson (sjálfsmark) og Orri Sveinn Segatta skoruðu mörk Fylkismanna sem eru á botni deildarinnar. Klippa: Víkingur 5-2 Fylkir Þá vann Vestri góðan sigur á Stjörnunni á AVIS-vellinum í Laugardalnum, 4-2. Jeppe Gertsen, Johannes Selvén, Silas Dylan Songani og Toby King skoruðu mörk Ísfirðinga. Haukur Örn Brink skoraði bæði mörk Stjörnumanna sem hafa tapað tveimur leikjum í röð og fengið á sig níu mörk í þeim. Klippa: Vestri 4-2 Stjarnan Mörkin úr leikjum gærdagsins í Bestu deild karla má sjá hér fyrir ofan.
Besta deild karla HK Breiðablik Víkingur Reykjavík Fylkir Vestri Stjarnan Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Sjá meira