Skotin nítján sinnum stuttu eftir kosningar Tómas Arnar Þorláksson skrifar 4. júní 2024 14:02 Yolanda Sanchez, bæjarstjóri Cotija í Mexíkó var myrt í gær. Ljósmynd/Facebook Yolanda Sanchez, bæjarstjóri Cotija í Mexíkó, var myrt nokkrum klukkutímum eftir að Claudia Sheinbaum varð fyrsta konan til að vera kjörin forseti þar í landi á sunnudaginn. Fréttastofa BBC greinir frá þessu. Sanchez var skotin nítján sinnum í gær í bænum sem hún hafði verið bæjarstjóri í síðan 2021. Hún var fyrsta konan til að vera kjörin bæjarstjóri í Cotija en ofbeldi í garð stjórnmálamanna hefur varpað stórum skugga á nýgengnar forsetakosningar þar sem tvær konur kepptu um embættið. Borist hótanir síðan 2021 Árásarmennirnir sátu fyrir Sanchez í miðbæ Cotija í gær og létu skothríð rigna yfir hana þegar hún nálgaðist. Nítján skot hæfðu Sanchez en lífvörður hennar hlaut einnig bana af. Enginn hefur verið handtekin vegna málsins en lögreglunni á svæðinu grunar að árásarmennirnir tilheyri skipulagðri glæpastarfsemi á svæðinu. Sanchez hafði áður sagt að hún hafi fengið töluvert af morðhótunum eftir að hún tók við embætti bæjarstjóra . Morðhótanirnar sem Sanchez barst voru flestar í þá átt að hún ætti að veita lögreglunni vald yfir öryggismálum bæjarfélagsins en lögreglan á svæðinu er að mestu leyti á launaskrá glæpagengja samkvæmt því sem fram kemur í frétt BBC um málið. Sanchez neitaði öllum kröfum þess efnis og fól her Mexíkó að tryggja öryggi bæjarins. Mexíkó Tengdar fréttir Fyrsta konan og gyðingurinn til að verða forseti Mexíkó Claudia Sheinbaum varð í gær fyrsta konan og fyrsti gyðingurinn til að vera kjörinn forseti Mexíkó. Tvær konur voru í framboði en Sheinbaum hlaut um 58 prósent atkvæða, nærri 30 prósentum meira en Xóchitl Gálvez. 3. júní 2024 06:43 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Innlent Fleiri fréttir Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Sjá meira
Fréttastofa BBC greinir frá þessu. Sanchez var skotin nítján sinnum í gær í bænum sem hún hafði verið bæjarstjóri í síðan 2021. Hún var fyrsta konan til að vera kjörin bæjarstjóri í Cotija en ofbeldi í garð stjórnmálamanna hefur varpað stórum skugga á nýgengnar forsetakosningar þar sem tvær konur kepptu um embættið. Borist hótanir síðan 2021 Árásarmennirnir sátu fyrir Sanchez í miðbæ Cotija í gær og létu skothríð rigna yfir hana þegar hún nálgaðist. Nítján skot hæfðu Sanchez en lífvörður hennar hlaut einnig bana af. Enginn hefur verið handtekin vegna málsins en lögreglunni á svæðinu grunar að árásarmennirnir tilheyri skipulagðri glæpastarfsemi á svæðinu. Sanchez hafði áður sagt að hún hafi fengið töluvert af morðhótunum eftir að hún tók við embætti bæjarstjóra . Morðhótanirnar sem Sanchez barst voru flestar í þá átt að hún ætti að veita lögreglunni vald yfir öryggismálum bæjarfélagsins en lögreglan á svæðinu er að mestu leyti á launaskrá glæpagengja samkvæmt því sem fram kemur í frétt BBC um málið. Sanchez neitaði öllum kröfum þess efnis og fól her Mexíkó að tryggja öryggi bæjarins.
Mexíkó Tengdar fréttir Fyrsta konan og gyðingurinn til að verða forseti Mexíkó Claudia Sheinbaum varð í gær fyrsta konan og fyrsti gyðingurinn til að vera kjörinn forseti Mexíkó. Tvær konur voru í framboði en Sheinbaum hlaut um 58 prósent atkvæða, nærri 30 prósentum meira en Xóchitl Gálvez. 3. júní 2024 06:43 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Innlent Fleiri fréttir Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Sjá meira
Fyrsta konan og gyðingurinn til að verða forseti Mexíkó Claudia Sheinbaum varð í gær fyrsta konan og fyrsti gyðingurinn til að vera kjörinn forseti Mexíkó. Tvær konur voru í framboði en Sheinbaum hlaut um 58 prósent atkvæða, nærri 30 prósentum meira en Xóchitl Gálvez. 3. júní 2024 06:43