Icelandia kolefnisjafnar akstur flugrútunnar Jón Ísak Ragnarsson skrifar 4. júní 2024 17:50 Kristinn Hafliðason framkvæmdastjóri VAXA Technologies, og Björn Ragnarsson forstjóri Icelandia Icelandia Kynnisferðir, sem starfa undir nafninu Icelandia, munu hér eftir kolefnisjafna allan sinn akstur í samstarfi við VAXA Technologies. Um er að ræða akstur bæði flugrútunnar og dagsferða Reykjavík Excursions. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandia. Þar segir að samstarf Kynnisferða og VAXA Technologies setji nýjan staðal fyrir vistvæna ferðaupplifun á Íslandi. Stefnt sé að því að nýta sérþekkingu VAXA til að lágmarka umhverfisfótspor Kynnisferða og veita gestum áfram framúrskarandi ferðaupplifun. Akstur flugrútunnar verður kolefnisjafnaðurIcelandia „Sem ábyrgt og leiðandi ferðaþjónustufyrirtæki leggjum við okkur fram við að vernda óspillta náttúrufegurð Íslands og draga úr áhrifum okkar á umhverfið,“ segir Björn Ragnarsson, forstjóri Icelandia. „Með samstarfi við VAXA Technologies erum við stolt af því að vera frumkvöðull kolefnishlutlauss flugvallaaksturs og dagsferða. Það er ótrúlega gaman og jafnframt mikilvægt að geta veitt ferðamönnum sjálfbæra þjónustu til að skoða og upplifa okkar stórkostlegu náttúru“. „Áhersla Icelandia á sjálfbærni er frábært fordæmi fyrir ferðaþjónustuna,“ segir Kristinn Hafliðason, framkvæmdastjóri VAXA Technologies. „Með þátttöku í VAXA ACTION - Impact Nutrition Program til að jafna kolefnislosun sýnir Icelandia skuldbindingu sína í umhverfisábyrgð og er leiðandi aðili í því að skapa sjálfbærari framtíð ferðaþjónustu á Íslandi.“ Keflavíkurflugvöllur Loftslagsmál Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandia. Þar segir að samstarf Kynnisferða og VAXA Technologies setji nýjan staðal fyrir vistvæna ferðaupplifun á Íslandi. Stefnt sé að því að nýta sérþekkingu VAXA til að lágmarka umhverfisfótspor Kynnisferða og veita gestum áfram framúrskarandi ferðaupplifun. Akstur flugrútunnar verður kolefnisjafnaðurIcelandia „Sem ábyrgt og leiðandi ferðaþjónustufyrirtæki leggjum við okkur fram við að vernda óspillta náttúrufegurð Íslands og draga úr áhrifum okkar á umhverfið,“ segir Björn Ragnarsson, forstjóri Icelandia. „Með samstarfi við VAXA Technologies erum við stolt af því að vera frumkvöðull kolefnishlutlauss flugvallaaksturs og dagsferða. Það er ótrúlega gaman og jafnframt mikilvægt að geta veitt ferðamönnum sjálfbæra þjónustu til að skoða og upplifa okkar stórkostlegu náttúru“. „Áhersla Icelandia á sjálfbærni er frábært fordæmi fyrir ferðaþjónustuna,“ segir Kristinn Hafliðason, framkvæmdastjóri VAXA Technologies. „Með þátttöku í VAXA ACTION - Impact Nutrition Program til að jafna kolefnislosun sýnir Icelandia skuldbindingu sína í umhverfisábyrgð og er leiðandi aðili í því að skapa sjálfbærari framtíð ferðaþjónustu á Íslandi.“
Keflavíkurflugvöllur Loftslagsmál Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira