Þyngri dómur fyrir að nauðga barnungri mágkonu Kjartan Kjartansson skrifar 7. júní 2024 21:25 Brotin áttu sér stað á nokkura ára tímabili frá því að stúlkan var þrettán ára gömul. Vísir/Vilhelm Landsréttur þyngdi fangelsisdóm yfir karlmanni sem nauðgaði barnungri systur sambýliskonu sinnar í fimm ár í dag. Maðurinn var sakfelldur fyrir að nauðga stúlkunni endurtekið á nokkurra ára tímabili. Stúlkan var þrettán ára gömul þegar fyrsta brotið átti sér stað árið 2016. Maðurinn var fundinn sekur um a þukla á brjóstum hennar og stinga fingri í leggöng hennar í fellihýsi. Hann var einnig sakfelldur fyrir sams konar brot ári síðar og þriðja brotið árið 2019 en þá nýtti hann sér svefndrunga stúlkunnar til þess að brjóta á henni kynferðislega. Maðurinn var einnig dæmdur fyrir að áreita stúlkuna kynferðislega á samfélagsmiðlinum Snapchat í fjölmörg skipti frá 2016 til 2019. Við skýrslutökur hjá lögreglu sagði maðurinn að hann hefði fyrst kynnst stúlkunni þegar hún var sex ára gömul. Viðurkenndi hann að hafa beitt hana kynferðislegu ofbeldi sem hefði hafist eftir að þau tengdust í gegnum Snapchat. Hann hafi þróað með sér tilfinningar í garð stúlkunnar og verið með „einhvers konar þráhyggju“ fyrir henni. Héraðsdómur Vestfjarða dæmdi manninn í fjögurra ára fangelsi í fyrra en Landsréttur þyngdi dóminn í fimm ár. Við ákvörðun refsingarinnar var litið til þess að hann hefði nýtt sér yfirburðastöðu sína gagnvart stúlkunni sem var á barnsaldri og að brotin hefðu staðið yfir í langan tíma. Brotin hefðu valdið stúlkunni mikilli vanlíðan. Maðurinn þarf einnig að greiða stúlkunni þrjár milljónir króna í miskabætur. Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Sjá meira
Stúlkan var þrettán ára gömul þegar fyrsta brotið átti sér stað árið 2016. Maðurinn var fundinn sekur um a þukla á brjóstum hennar og stinga fingri í leggöng hennar í fellihýsi. Hann var einnig sakfelldur fyrir sams konar brot ári síðar og þriðja brotið árið 2019 en þá nýtti hann sér svefndrunga stúlkunnar til þess að brjóta á henni kynferðislega. Maðurinn var einnig dæmdur fyrir að áreita stúlkuna kynferðislega á samfélagsmiðlinum Snapchat í fjölmörg skipti frá 2016 til 2019. Við skýrslutökur hjá lögreglu sagði maðurinn að hann hefði fyrst kynnst stúlkunni þegar hún var sex ára gömul. Viðurkenndi hann að hafa beitt hana kynferðislegu ofbeldi sem hefði hafist eftir að þau tengdust í gegnum Snapchat. Hann hafi þróað með sér tilfinningar í garð stúlkunnar og verið með „einhvers konar þráhyggju“ fyrir henni. Héraðsdómur Vestfjarða dæmdi manninn í fjögurra ára fangelsi í fyrra en Landsréttur þyngdi dóminn í fimm ár. Við ákvörðun refsingarinnar var litið til þess að hann hefði nýtt sér yfirburðastöðu sína gagnvart stúlkunni sem var á barnsaldri og að brotin hefðu staðið yfir í langan tíma. Brotin hefðu valdið stúlkunni mikilli vanlíðan. Maðurinn þarf einnig að greiða stúlkunni þrjár milljónir króna í miskabætur.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Sjá meira