Gerir upp sögu Séð og heyrt: „Þetta er mjög sterkur samfélagsspegill“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 11. júní 2024 21:01 Þorsteinn Joð ætlar að rýna í slúðurblaðið sáluga. vísir „Ég hitti blaðamann, sem hafði unnið á blaðinu og fór að segja mér sögur. Ég hugsaði með mér að ef þetta er ekki sjónvarp, þá er ekkert sjónvarp.“ Þetta segir Þorsteinn Joð sem vinnur nú að heimildarþáttum um slúðurtímaritið Sáluga, Séð og heyrt. Tímaritið kom út á árunum 1996-2016. „Fyrsta tölublaðið fjallaði um Ólaf Ragnar og Dorrit. Síðan þróast blaðið mjög mikið á þessum tuttugu árum. Síðan þróast blaðið mjög mikið á þessum tuttugu árum. Það kemur ný áhersla þegar Birtingur kaupir blaðið árið 2008. Síðan eru síðustu árin erfið þegar netmiðlarnir eru komnir til sögunnar.“ Ætlunin sé því að gera sex heimildarþætti, þar sem fjallað er um einstaka vinkla í hverri mynd. „Ég er búinn að taka viðtöl við allt starfsfólkið sem var þarna og heyra sögur frá þeim. Eins að tengja þetta við sögusvið blaðsins. Við megum ekki gleyma því að Séð og heyrt kemur út á Íslandi árið 1996. Eru fjörutíu raunverulega frægir á Íslandi?“ spyr Þorsteinn Joð sem ræddi þættina í Bítinu í vikunni. „Sögusviðið er Reykjavík City og svo Los Angeles og Hollywood. Sem er alveg galið.“ Þá hafi fólk orðið frægt í gegnum Séð og heyrt sem ekki hafi verið frægt fyrir. Þorsteinn nefnir Fjölni Þorgeirsson sem dæmi. „Hann er í fyrsta blaðinu og er svo bara í öllum blöðunum, nánas. Að byrja með og hætta með.“ Ásdís Rán hafi sömuleiðis verið áberandi. Hún og blaðið hafi í sameiningu búið til Ísdrottninguna svokölluðu. „Þeir leggja upp ásamt ritstjórn að gera lífið skemmtilegra. Tobba Marínós vann um tíma á Séð og heyrt og hún orðaði þetta mjög vel í viðtali. Hún sagði: „í Séð og heyrt voru bara allir æðislegir“. Fyrirsagnir hafi verið á heimsmælikvarða. Þorsteinn Joð vill tengja þættina við lesendur og þá sem fjallað var um. Bæði til að fjalla um það góða og slæma. Því hvetur Þorsteinn fólk til að hafa samband við hann í gegnum samfélagsmiðla. Hann segir Séð og heyrt ansi sterkan samfélagsspegil. „Það er ákveðin mótsögn í því að Séð og heyrt er geymt á Þjóðskjalasafninu. Það er innbundið í svörtum möppum með gylltum kili. Og handritin í næsta herbergi.“ Fjölmiðlar Bíó og sjónvarp Bítið Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Sjá meira
Þetta segir Þorsteinn Joð sem vinnur nú að heimildarþáttum um slúðurtímaritið Sáluga, Séð og heyrt. Tímaritið kom út á árunum 1996-2016. „Fyrsta tölublaðið fjallaði um Ólaf Ragnar og Dorrit. Síðan þróast blaðið mjög mikið á þessum tuttugu árum. Síðan þróast blaðið mjög mikið á þessum tuttugu árum. Það kemur ný áhersla þegar Birtingur kaupir blaðið árið 2008. Síðan eru síðustu árin erfið þegar netmiðlarnir eru komnir til sögunnar.“ Ætlunin sé því að gera sex heimildarþætti, þar sem fjallað er um einstaka vinkla í hverri mynd. „Ég er búinn að taka viðtöl við allt starfsfólkið sem var þarna og heyra sögur frá þeim. Eins að tengja þetta við sögusvið blaðsins. Við megum ekki gleyma því að Séð og heyrt kemur út á Íslandi árið 1996. Eru fjörutíu raunverulega frægir á Íslandi?“ spyr Þorsteinn Joð sem ræddi þættina í Bítinu í vikunni. „Sögusviðið er Reykjavík City og svo Los Angeles og Hollywood. Sem er alveg galið.“ Þá hafi fólk orðið frægt í gegnum Séð og heyrt sem ekki hafi verið frægt fyrir. Þorsteinn nefnir Fjölni Þorgeirsson sem dæmi. „Hann er í fyrsta blaðinu og er svo bara í öllum blöðunum, nánas. Að byrja með og hætta með.“ Ásdís Rán hafi sömuleiðis verið áberandi. Hún og blaðið hafi í sameiningu búið til Ísdrottninguna svokölluðu. „Þeir leggja upp ásamt ritstjórn að gera lífið skemmtilegra. Tobba Marínós vann um tíma á Séð og heyrt og hún orðaði þetta mjög vel í viðtali. Hún sagði: „í Séð og heyrt voru bara allir æðislegir“. Fyrirsagnir hafi verið á heimsmælikvarða. Þorsteinn Joð vill tengja þættina við lesendur og þá sem fjallað var um. Bæði til að fjalla um það góða og slæma. Því hvetur Þorsteinn fólk til að hafa samband við hann í gegnum samfélagsmiðla. Hann segir Séð og heyrt ansi sterkan samfélagsspegil. „Það er ákveðin mótsögn í því að Séð og heyrt er geymt á Þjóðskjalasafninu. Það er innbundið í svörtum möppum með gylltum kili. Og handritin í næsta herbergi.“
Fjölmiðlar Bíó og sjónvarp Bítið Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Sjá meira