„Hefði átt að setja þrjú þannig ég er bara ósátt með það“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 11. júní 2024 21:46 Jasmín Erla Ingadóttir skoraði þrjú mörk í fyrstu fjórum leikjum Bestu deildarinnar en hefur verið frá í smá tíma. Hún kom sterk inn af bekknum í kvöld og skoraði tvö mörk. vísir/Anton Valur tryggði farseðilinn í undanúrslitin í Mjólkurbikar kvenna í kvöld þegar þær sóttu sex marka sigur á Grindavík á Stakkavíkurvellinum í Safamýrinni. „Gott að koma og komast áfram í undanúrslit. Það er alltaf helvíti fínt.“ Sagði Jasmín Erla Ingadóttir sóknarmaður Vals eftir sigurinn í kvöld. Valur leiddi með tveimur mörkum í fyrri hálfleik en mættu svo út í síðari hálfleikinn og settu fjögur í viðbót. „Það er nú bara mjög oft þannig í leikjum að leikirnir opnast í seinni hálfleik þannig það var ekkert öðruvísi í dag. Kannski voru þær farnar að þreytast og þá er gott að eiga ferska fætur á bekknum.“ Ósátt að hafa ekki sett þrennu Innkoma Jasmín Erlu var virkilega öflug en hún setti tvö mörk og var svekkt að setja ekki þriðja markið þó svo að Pétur hafi ekki skipt henni inn á framarlega á vellinum. „Hann [Pétur Pétursson þjálfari Vals] setti mig allavega ekki framarlega svo ég veit ekki hvort að hann hafi ætlast til að ég væri að fara skora en ég hefði átt að setja þrjú þannig ég er bara ósátt með það.“ Jasmín Erla Ingadóttir meiddist í upphafi móts þegar hún fékk höfuðhögg í leik gegn Keflavík í Bestu deild kvenna. Jasmín Erla hefur verið að koma hægt og rólega tilbaka eftir höfuðhöggið og því vert að spyrja hvernig líðan væri. „Mjög góð. Ég er bara að komast aftur á skrið og mikilvægt að fá mínútur og tikka þeim inn. Ég þarf bara að koma mér aftur í gott stand.“ „Ég hefði viljað fá fleiri mínútur en sjúkraþjálfarinn var ekki til í það. Ég spilaði 45 mínútur á laugardaginn svo það var kannski of stutt á milli leikja til að fara í eitthvað meira.“ Mjólkurbikar kvenna Valur Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
„Gott að koma og komast áfram í undanúrslit. Það er alltaf helvíti fínt.“ Sagði Jasmín Erla Ingadóttir sóknarmaður Vals eftir sigurinn í kvöld. Valur leiddi með tveimur mörkum í fyrri hálfleik en mættu svo út í síðari hálfleikinn og settu fjögur í viðbót. „Það er nú bara mjög oft þannig í leikjum að leikirnir opnast í seinni hálfleik þannig það var ekkert öðruvísi í dag. Kannski voru þær farnar að þreytast og þá er gott að eiga ferska fætur á bekknum.“ Ósátt að hafa ekki sett þrennu Innkoma Jasmín Erlu var virkilega öflug en hún setti tvö mörk og var svekkt að setja ekki þriðja markið þó svo að Pétur hafi ekki skipt henni inn á framarlega á vellinum. „Hann [Pétur Pétursson þjálfari Vals] setti mig allavega ekki framarlega svo ég veit ekki hvort að hann hafi ætlast til að ég væri að fara skora en ég hefði átt að setja þrjú þannig ég er bara ósátt með það.“ Jasmín Erla Ingadóttir meiddist í upphafi móts þegar hún fékk höfuðhögg í leik gegn Keflavík í Bestu deild kvenna. Jasmín Erla hefur verið að koma hægt og rólega tilbaka eftir höfuðhöggið og því vert að spyrja hvernig líðan væri. „Mjög góð. Ég er bara að komast aftur á skrið og mikilvægt að fá mínútur og tikka þeim inn. Ég þarf bara að koma mér aftur í gott stand.“ „Ég hefði viljað fá fleiri mínútur en sjúkraþjálfarinn var ekki til í það. Ég spilaði 45 mínútur á laugardaginn svo það var kannski of stutt á milli leikja til að fara í eitthvað meira.“
Mjólkurbikar kvenna Valur Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira