Segir hjálminum að þakka að hann sé á lífi Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 16. júní 2024 07:49 Ramsay lenti í svæsnu reiðhjólaslysi í vikunni. Getty/X Stjörnukokkurinn og Íslandsvinurinn Gordon Ramsay minnir fylgjendur sína á að hjóla ávallt með hjálm í nýrri færslu á X. Hjálmurinn hafi bjargað honum þegar hann lenti í hættulegu reiðhjólaslysi í Connecticut-ríki í Bandaríkjunum í vikunni. „Mig langar að deila mikilvægum skilaboðum með ykkur. Þið vitið hvað mér finnst gaman að hjóla, en í vikunni lenti ég í mjög óheppilegu slysi. Og því fylgdi mikið áfall. Ég er í rauninni bara heppinn að vera enn á lífi,“ segir Ramsay í myndbandsfærslu á X. Hann segist þakklátur læknum og hjúkrunarfræðingum sem litu eftir honum á sjúkrahúsinu en hann kunni hjálminum, sem hann segir hafa bjargað lífi hans, mestu þakkirnar. „Við verðum að nota hjálm. Það skiptir ekki máli hversu stutt þú ert að hjóla, hversu dýrir hjálmar eru. Þeir eru það allra mikilvægasta,“ segir kokkurinn í myndbandinu. Hann segist hafa sloppið við beinbrot og önnur meiri háttar meiðsli en hann væri „örlítið marinn og liti út eins og marin kartafla,“ eins og sjá má í myndbandinu. An important #FathersDay message from me…WEAR A HELMET ! This week I had a bad accident while riding my bike in CT. I'm doing ok and I’m thankful for all the doctors, nurses and staff at @LMHospital who looked after me but most thankful for my helmet that saved my life. Be Safe pic.twitter.com/UMjaoXGpkc— Gordon Ramsay (@GordonRamsay) June 15, 2024 Hollywood Hjólreiðar Bandaríkin Slysavarnir Samgönguslys Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
„Mig langar að deila mikilvægum skilaboðum með ykkur. Þið vitið hvað mér finnst gaman að hjóla, en í vikunni lenti ég í mjög óheppilegu slysi. Og því fylgdi mikið áfall. Ég er í rauninni bara heppinn að vera enn á lífi,“ segir Ramsay í myndbandsfærslu á X. Hann segist þakklátur læknum og hjúkrunarfræðingum sem litu eftir honum á sjúkrahúsinu en hann kunni hjálminum, sem hann segir hafa bjargað lífi hans, mestu þakkirnar. „Við verðum að nota hjálm. Það skiptir ekki máli hversu stutt þú ert að hjóla, hversu dýrir hjálmar eru. Þeir eru það allra mikilvægasta,“ segir kokkurinn í myndbandinu. Hann segist hafa sloppið við beinbrot og önnur meiri háttar meiðsli en hann væri „örlítið marinn og liti út eins og marin kartafla,“ eins og sjá má í myndbandinu. An important #FathersDay message from me…WEAR A HELMET ! This week I had a bad accident while riding my bike in CT. I'm doing ok and I’m thankful for all the doctors, nurses and staff at @LMHospital who looked after me but most thankful for my helmet that saved my life. Be Safe pic.twitter.com/UMjaoXGpkc— Gordon Ramsay (@GordonRamsay) June 15, 2024
Hollywood Hjólreiðar Bandaríkin Slysavarnir Samgönguslys Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira