Ljóst hvaða liðum Breiðablik, Stjarnan, Valur og Víkingur geta mætt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. júní 2024 23:01 Víkingur tekur þátt í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Vísir/Diego Á morgun, þriðjudaginn 18. júní, kemur í ljós hvaða liðum Breiðablik, Stjarnan, Valur og Víkingur mæta í Evrópukeppnum karla í knattspyrnu. Hér að neðan má sjá mögulega móthejra liðanna. Víkingur, ríkjandi Íslands- og bikarmeistari, tekur þátt í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Liðið sleppur við undankeppnina sem bæði Víkingur og Breiðablik þurftu að fara í gegnum undanfarin tvö ár. Þar sem Víkingur er landsmeistari getur það aðeins mætt öðrum landsmeisturum. Mögulegir mótherjar eru: HJK Helsinki frá Finnlandi, Flora Tallinn frá Eistlandi, KÍ Klaksvík frá Færeyjum, Shamrock Rovers frá Írlandi eða FC RFS frá Lettlandi. Liðin sem @vikingurfc getur mætt eru komin. @Fotboltinet pic.twitter.com/Jkmku0Hgpu— Haraldur Haraldsson (@HarHaralds) June 17, 2024 Hin liðin þrjú taka þátt í Sambandsdeild Evrópu. Breiðablik er þar í hópi tvö og getur mætt Floriana FC frá Möltu, Shelbourne FC frá Írlandi, Atletic Club Escaldes frá Andorra, GFK Tikves frá Norður-Makedóníu eða Caernorfon Town frá Wales. Valur er í hópi fjögur og getur mætt KuPS frá Finnlandi, B36 frá Færeyjum, Levadia Tallinn frá Eistlandi, Connah´s Quay Nomads frá Wales eða Vllaznia Shkodë frá Albaníu. Stjarnan er í hópi fimm og getur mætt Zalgaris frá Litáen, Linfield FC frá Norður-Írlandi, Paide Linnameeskond frá Eistlandi, FK Liepaja frá Lettlandi eða Derry City frá Írlandi. Fótbolti Íslenski boltinn Sambandsdeild Evrópu Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Valur Víkingur Reykjavík Stjarnan Breiðablik Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti Fleiri fréttir Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ Sjá meira
Víkingur, ríkjandi Íslands- og bikarmeistari, tekur þátt í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Liðið sleppur við undankeppnina sem bæði Víkingur og Breiðablik þurftu að fara í gegnum undanfarin tvö ár. Þar sem Víkingur er landsmeistari getur það aðeins mætt öðrum landsmeisturum. Mögulegir mótherjar eru: HJK Helsinki frá Finnlandi, Flora Tallinn frá Eistlandi, KÍ Klaksvík frá Færeyjum, Shamrock Rovers frá Írlandi eða FC RFS frá Lettlandi. Liðin sem @vikingurfc getur mætt eru komin. @Fotboltinet pic.twitter.com/Jkmku0Hgpu— Haraldur Haraldsson (@HarHaralds) June 17, 2024 Hin liðin þrjú taka þátt í Sambandsdeild Evrópu. Breiðablik er þar í hópi tvö og getur mætt Floriana FC frá Möltu, Shelbourne FC frá Írlandi, Atletic Club Escaldes frá Andorra, GFK Tikves frá Norður-Makedóníu eða Caernorfon Town frá Wales. Valur er í hópi fjögur og getur mætt KuPS frá Finnlandi, B36 frá Færeyjum, Levadia Tallinn frá Eistlandi, Connah´s Quay Nomads frá Wales eða Vllaznia Shkodë frá Albaníu. Stjarnan er í hópi fimm og getur mætt Zalgaris frá Litáen, Linfield FC frá Norður-Írlandi, Paide Linnameeskond frá Eistlandi, FK Liepaja frá Lettlandi eða Derry City frá Írlandi.
Fótbolti Íslenski boltinn Sambandsdeild Evrópu Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Valur Víkingur Reykjavík Stjarnan Breiðablik Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti Fleiri fréttir Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ Sjá meira