Liðsfélagi Hákons fluttur á sjúkrahús Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júní 2024 08:10 Hákon Arnar Haraldsson og Nabil Bentaleb búa sig hér undir að hefja leik ný í Evrópuleik Lille og Aston Villa, Getty/McNulty Nabil Bentaleb spilar með íslenska landsliðsmanninum Hákoni Arnari Haraldssyni hjá LOSC Lille í Frakklandi en félagið greindi í gærkvöldi frá skyndiveikindum kappans. Þessi 29 ára Alsírmaður var fluttur á sjúkrahús í gær eins og kemur fram á heimasíðu Lille. „Við munum gefa Nabil eins mikinn stuðning og okkur er fært,“ segir í yfirlýsingu frá félaginu. Það er ekki vitað um hvernig veikindi eru að ræða. Communiqué : le LOSC informe que Nabil Bentaleb a été victime d’un malaise dans la soirée du mardi 18 juin.Il a été immédiatement pris en charge et dirigé pour hospitalisation au CHU de Lille. Le LOSC accompagne au plus près Nabil dans cette épreuve et lui apporte tout son… pic.twitter.com/ogWIHLcFBa— LOSC (@losclive) June 19, 2024 Lille segir frá því að Bentaleb hafi veikst skyndilega á heimili sinu á þriðjudagskvöldið. Hann var í framhaldinu fluttur á sjúkrahús í borginni. Franska félagið kallar eftir því að allir beri virðingu fyrir því að leikmaðurinn þurfi nú frið. Alsírska knattspyrnusambandið óskar Bentaleb eins góðs bata. Bentaleb lék á sínum tíma með Tottenham en kom til Lille á síðasta tímabili. Hann spilaði 26 deildarleiki en liðið endaði í fjórða sæti. Bentaleb hefur spilaði 43 A-landsleiki fyrir Alsír og skoraði í þeim fimm mörk. Liðsfélagar hans senda honum kveðjur á samfélagsmiðlum og það er hægt að taka undir það að óska Bentaleb góðs bata sem fyrst. Franski boltinn Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira
Þessi 29 ára Alsírmaður var fluttur á sjúkrahús í gær eins og kemur fram á heimasíðu Lille. „Við munum gefa Nabil eins mikinn stuðning og okkur er fært,“ segir í yfirlýsingu frá félaginu. Það er ekki vitað um hvernig veikindi eru að ræða. Communiqué : le LOSC informe que Nabil Bentaleb a été victime d’un malaise dans la soirée du mardi 18 juin.Il a été immédiatement pris en charge et dirigé pour hospitalisation au CHU de Lille. Le LOSC accompagne au plus près Nabil dans cette épreuve et lui apporte tout son… pic.twitter.com/ogWIHLcFBa— LOSC (@losclive) June 19, 2024 Lille segir frá því að Bentaleb hafi veikst skyndilega á heimili sinu á þriðjudagskvöldið. Hann var í framhaldinu fluttur á sjúkrahús í borginni. Franska félagið kallar eftir því að allir beri virðingu fyrir því að leikmaðurinn þurfi nú frið. Alsírska knattspyrnusambandið óskar Bentaleb eins góðs bata. Bentaleb lék á sínum tíma með Tottenham en kom til Lille á síðasta tímabili. Hann spilaði 26 deildarleiki en liðið endaði í fjórða sæti. Bentaleb hefur spilaði 43 A-landsleiki fyrir Alsír og skoraði í þeim fimm mörk. Liðsfélagar hans senda honum kveðjur á samfélagsmiðlum og það er hægt að taka undir það að óska Bentaleb góðs bata sem fyrst.
Franski boltinn Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira