Dæmdur í leikbann á EM fyrir að syngja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2024 14:29 Mirlind Daku með gjallarhorn stuðningsmannanna eftir Króatíuleikinn. Getty/James Baylis Albanski landsliðsmaðurinn Mirlind Daku þarf að taka út tveggja bann á Evrópumótinu eftir að UEFA dæmdi hann í leikbann. Bannið fær hann þó ekki fyrir brot inn á vellinum eða mótmæli við dómara. Daku er dæmdur í leikbannið fyrir að syngja þjóðernissöngva með stuðningsmönnum albanska liðsins. Hann notaði gjallarhorn stuðningsmanna til að stýra níðsöngvunum eftir leik á móti Króatíu. Daku baðst afsökunar á þessu en það dugði ekki til að sleppa við bannið. Albanska knattspyrnusambandið greinir frá þessu í fréttatilkynningu. Albania team says UEFA banned player Mirlind Daku for two Euro 2024 games after nationalist chants https://t.co/DBnhiXZDRw— The Associated Press (@AP) June 23, 2024 Daku er þó enginn lykilmaður. Hann kom inn á sem varamaður undir lokin í Króatíuleiknum og hefur aðeins spilað sex mínútur samanlagt á Evrópumótinu. Daku missir því af lokaleik albanska liðsins á móti Spáni sem og leiknum í sextán liða úrslitunum komist liðið þangað en annars fyrsta leik í næstu undankeppni. Daku er 26 ára gamall framherji og spilar með rússneska félaginu Rubin Kazan. Hann samdi við rússneska félagið eftir innrás Rússa í Úkraínu. ℹ️ Komisioni i Etikës dhe Disiplinës në UEFA ka dalë me një vendim në lidhje me sulmuesin Mirlind Daku, i cili është pezulluar me dy ndeshje dhe do të mungojë kundër Spanjës. 👉 Më tepër, në 𝐟𝐬𝐡𝐟.𝐨𝐫𝐠https://t.co/QS4yVF8T0o— FSHF (@FSHForg) June 23, 2024 EM 2024 í Þýskalandi Albanía Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Sjá meira
Bannið fær hann þó ekki fyrir brot inn á vellinum eða mótmæli við dómara. Daku er dæmdur í leikbannið fyrir að syngja þjóðernissöngva með stuðningsmönnum albanska liðsins. Hann notaði gjallarhorn stuðningsmanna til að stýra níðsöngvunum eftir leik á móti Króatíu. Daku baðst afsökunar á þessu en það dugði ekki til að sleppa við bannið. Albanska knattspyrnusambandið greinir frá þessu í fréttatilkynningu. Albania team says UEFA banned player Mirlind Daku for two Euro 2024 games after nationalist chants https://t.co/DBnhiXZDRw— The Associated Press (@AP) June 23, 2024 Daku er þó enginn lykilmaður. Hann kom inn á sem varamaður undir lokin í Króatíuleiknum og hefur aðeins spilað sex mínútur samanlagt á Evrópumótinu. Daku missir því af lokaleik albanska liðsins á móti Spáni sem og leiknum í sextán liða úrslitunum komist liðið þangað en annars fyrsta leik í næstu undankeppni. Daku er 26 ára gamall framherji og spilar með rússneska félaginu Rubin Kazan. Hann samdi við rússneska félagið eftir innrás Rússa í Úkraínu. ℹ️ Komisioni i Etikës dhe Disiplinës në UEFA ka dalë me një vendim në lidhje me sulmuesin Mirlind Daku, i cili është pezulluar me dy ndeshje dhe do të mungojë kundër Spanjës. 👉 Më tepër, në 𝐟𝐬𝐡𝐟.𝐨𝐫𝐠https://t.co/QS4yVF8T0o— FSHF (@FSHForg) June 23, 2024
EM 2024 í Þýskalandi Albanía Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Sjá meira