Teslum oftar ekið á mannvirki en öðrum bílum Árni Sæberg skrifar 24. júní 2024 07:07 Þessari Teslu var ekið á verslun í Slésvík-Holtsetalandi árið 2020. Myndin er úr safni. Kai Eckhardt/Getty Tryggingafélagið Sjóvá hefur sent viðskiptavinum sínum, sem eiga bifreiðar af gerðinni Tesla, tölvupóst þar sem athygli er vakin á því að Teslum er ekið oftar á mannvirki en öðrum bílum. Í póstinum segir að með þróun á tækni í ökutækjum sé eðli vátryggingaratvika að breytast. Sjálfvirkur hemlunarbúnaður í bílum nútímans geti í mörgum tilfellum komið í veg fyrir eða lágmarkað tjón og alvarleg slys. Þetta sjáist í gögnum Sjóvár um tjón og slys tengd Teslum. Í sömu gögnum sjáist aftur á móti að Teslur lendi oftar í tjóni en aðrar bifreiðar. Algengast sé að bílunum sé bakkað á og þá ekki endilega á aðra bíla, heldur á umferðarmannvirki eða önnur mannvirki. Ein ástæðan gæti verið sú að treyst sé of mikið á bakkmyndavélina, eða hún óhrein. Því vilji Sjóvá grípa tækifærið og minna ökumenn á að þó að bakkmyndavélar veiti þægindi og öryggi þurfi að þrífa þær reglulega svo þær gefi hámarks útsýni. „Þá viljum við brýna fyrir fólki að treysta ekki alfarið á myndavélina. Ávallt þarf að meta aðstæður bæði með því að líta í spegla og kanna umhverfið gaumgæfilega áður en bakkað er. Einnig þarf að gæta að hraðanum og fara varlega. Gott ráð er að bakka í stæði en þá eru minni líkur á að lenda í tjóni.“ Tesla Tryggingar Bílar Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Fleiri fréttir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Sjá meira
Í póstinum segir að með þróun á tækni í ökutækjum sé eðli vátryggingaratvika að breytast. Sjálfvirkur hemlunarbúnaður í bílum nútímans geti í mörgum tilfellum komið í veg fyrir eða lágmarkað tjón og alvarleg slys. Þetta sjáist í gögnum Sjóvár um tjón og slys tengd Teslum. Í sömu gögnum sjáist aftur á móti að Teslur lendi oftar í tjóni en aðrar bifreiðar. Algengast sé að bílunum sé bakkað á og þá ekki endilega á aðra bíla, heldur á umferðarmannvirki eða önnur mannvirki. Ein ástæðan gæti verið sú að treyst sé of mikið á bakkmyndavélina, eða hún óhrein. Því vilji Sjóvá grípa tækifærið og minna ökumenn á að þó að bakkmyndavélar veiti þægindi og öryggi þurfi að þrífa þær reglulega svo þær gefi hámarks útsýni. „Þá viljum við brýna fyrir fólki að treysta ekki alfarið á myndavélina. Ávallt þarf að meta aðstæður bæði með því að líta í spegla og kanna umhverfið gaumgæfilega áður en bakkað er. Einnig þarf að gæta að hraðanum og fara varlega. Gott ráð er að bakka í stæði en þá eru minni líkur á að lenda í tjóni.“
Tesla Tryggingar Bílar Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Fleiri fréttir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Sjá meira