Sjóðheit trend beint af tískupallinum í París Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 25. júní 2024 14:30 Hátískan umvafði óperuhúsið í París í dag. Chanel Tískurisinn Chanel afhjúpaði nýja hátískulínu sína fyrr í dag á glæsilegri sýningu í óperuhúsinu Palais Garnier í París. París iðar af tísku og menningu um þessar mundir og flykkjast stórstjörnur og súperfyrirsætur að til þess að virða fyrir sér nýjustu tískutrendin á þessari tískuviku sem sérhæfir sig í hátísku eða haute couture. Virðast djúpir jarðlitir, svart, hvítt og silfur vinsælir hjá Chanel í vetur eins og sjá má á myndunum hér að neðan. Hér er hægt að horfa á sýninguna í heild sinni. Gyllt og glansandi.Chanel Glansandi leður við útsaum og fjaðrir. Vá!Chanel Svart og stílhreint með skemmtilegum smáatriðum.Chanel Svartur, seiðandi og skínandi galakjóll með slaufu!Chanel Chanel sækir í stílhreinar flíkur fyrir veturinn en smáatriðin koma skemmtilega á óvart.Chanel Kremaður og kúl samfestingur.Chanel Pastel mintugræn skikkja sem vekur eflaust lukku hjá skikkjuaðdáendum.Chanel Svartur og silfraður partýkjóll, silfrið hefur verið vinsælt síðustu misseri og virðist ekkert lát á því.Chanel Pallíettur og munstur.Chanel Flauelsdragt við rúllukraga og gimsteina.Chanel Glæsileg pilsadragt er einkennandi fyrir Chanel. Dúskarnir eru skemmtilegt smáatriði.Chanel Stílhreint og smart.Chanel Grænn og glæsilegur kjóll, hönnunin virðist sækja innblástur sinn til náttúrunnar.Chanel Kremuð hvít skyrta með blómablúndum við alvöru partý pils.Chanel Þessi dragt er hönnuð til að vekja athygli! Djúpur fjólublár við gyllta hnappa.Chanel Gull og bronze litir virðast verða heitir í haust og tóna vel við haustlitina.Chanel Grænn og glæsilegur kjóll, hönnunin virðist sækja innblástur sinn til náttúrunnar.Chanel Kremuð hvít skyrta með blómablúndum við alvöru partý pils.Chanel Kremuð og tignarleg skikkja við útsaumað listaverkavesti.Chanel Glæsilegur svartur kjóll við kremaðar undirflíkur.Chanel Munstruð og skemmtileg pilsadragt.Chanel Rautt og rómantískt við svart leðurpils og gegnsæjan og útsaumaðan topp.Chanel Hvítt og kremað sett fyrir lúxus kósígalla.Chanel Slaufurnar eru vinsælar hjá Chanel.Chanel Þessi kjóll væri flottur á rauða dreglinum.Chanel Tignarleg og marglaga yfirhöfn.Chanel Svört og vel síð kápa.Chanel Fyrirsætan Mona er glæsileg í þessu svarta dressi.Chanel Svartur kjóll við svarta skó og svarta slaufu.Chanel Hér kemur brúðurin! Þessi kremaði og hvíti brúðarkjóll vekur athygli. Fyrirsætan Angelina Kendall lokaði Chanel sýningunni í dag sem Chanel hátísku brúðurin. Chanel Stórleikkonan Keira Knightley lét sig ekki vanta á sýninguna. View this post on Instagram A post shared by Vogue (@voguemagazine) Frakkland Tíska og hönnun Mest lesið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Lífið Hvorki síldarævintýri né gervigreind Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Menning Hatrið mun sigra í útgáfu Alla og íkornanna Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira
París iðar af tísku og menningu um þessar mundir og flykkjast stórstjörnur og súperfyrirsætur að til þess að virða fyrir sér nýjustu tískutrendin á þessari tískuviku sem sérhæfir sig í hátísku eða haute couture. Virðast djúpir jarðlitir, svart, hvítt og silfur vinsælir hjá Chanel í vetur eins og sjá má á myndunum hér að neðan. Hér er hægt að horfa á sýninguna í heild sinni. Gyllt og glansandi.Chanel Glansandi leður við útsaum og fjaðrir. Vá!Chanel Svart og stílhreint með skemmtilegum smáatriðum.Chanel Svartur, seiðandi og skínandi galakjóll með slaufu!Chanel Chanel sækir í stílhreinar flíkur fyrir veturinn en smáatriðin koma skemmtilega á óvart.Chanel Kremaður og kúl samfestingur.Chanel Pastel mintugræn skikkja sem vekur eflaust lukku hjá skikkjuaðdáendum.Chanel Svartur og silfraður partýkjóll, silfrið hefur verið vinsælt síðustu misseri og virðist ekkert lát á því.Chanel Pallíettur og munstur.Chanel Flauelsdragt við rúllukraga og gimsteina.Chanel Glæsileg pilsadragt er einkennandi fyrir Chanel. Dúskarnir eru skemmtilegt smáatriði.Chanel Stílhreint og smart.Chanel Grænn og glæsilegur kjóll, hönnunin virðist sækja innblástur sinn til náttúrunnar.Chanel Kremuð hvít skyrta með blómablúndum við alvöru partý pils.Chanel Þessi dragt er hönnuð til að vekja athygli! Djúpur fjólublár við gyllta hnappa.Chanel Gull og bronze litir virðast verða heitir í haust og tóna vel við haustlitina.Chanel Grænn og glæsilegur kjóll, hönnunin virðist sækja innblástur sinn til náttúrunnar.Chanel Kremuð hvít skyrta með blómablúndum við alvöru partý pils.Chanel Kremuð og tignarleg skikkja við útsaumað listaverkavesti.Chanel Glæsilegur svartur kjóll við kremaðar undirflíkur.Chanel Munstruð og skemmtileg pilsadragt.Chanel Rautt og rómantískt við svart leðurpils og gegnsæjan og útsaumaðan topp.Chanel Hvítt og kremað sett fyrir lúxus kósígalla.Chanel Slaufurnar eru vinsælar hjá Chanel.Chanel Þessi kjóll væri flottur á rauða dreglinum.Chanel Tignarleg og marglaga yfirhöfn.Chanel Svört og vel síð kápa.Chanel Fyrirsætan Mona er glæsileg í þessu svarta dressi.Chanel Svartur kjóll við svarta skó og svarta slaufu.Chanel Hér kemur brúðurin! Þessi kremaði og hvíti brúðarkjóll vekur athygli. Fyrirsætan Angelina Kendall lokaði Chanel sýningunni í dag sem Chanel hátísku brúðurin. Chanel Stórleikkonan Keira Knightley lét sig ekki vanta á sýninguna. View this post on Instagram A post shared by Vogue (@voguemagazine)
Frakkland Tíska og hönnun Mest lesið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Lífið Hvorki síldarævintýri né gervigreind Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Menning Hatrið mun sigra í útgáfu Alla og íkornanna Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira