Skúffukaka og mjólk vegna pirrings út af töppum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. júní 2024 20:06 Halldóra Arnardóttir, markaðsstjóri ferskvara hjá MS, sem býður fólki að koma til sín eða til annarra starfsmanna MS og fá sér skúffuköku og mjólkurglas um leið og kennsla fer fram í notkun tappanna. Magnús Hlynur Hreiðarsson Eins og landsmenn hafa tekið eftir þá eru komnir áfastir tappar á drykkjarfernur frá Mjólkursamsölunni vegna nýrrar Evróputilskipunar. Einhverjir láta tappana fara í taugarnar á sér og segja þá þvælast fyrir en því fólki er boðið í mjólk og skúffuköku hjá Mjólkursamsölunni til að fara yfir hvernig nýju tapparnir virka. Það er í mjólkurbúinu á Selfossi hjá MS þar tapparnir eru settir á fernurnar en hér er verið að tala um 10 milljónir mjólkurferna með nýju töppunum í framleiðslunni á hverju ári fyrir utan áfasta tappa á öðrum drykkjarumbúðum hjá fyrirtækinu. En af hverju áfastir tappar? „Frá og með 3. júlí þá er tilskipun frá Evrópusambandinu um áfasta tappa og lok á öll drykkjarílát og umbúðir. Þetta er bara eitt skref í áttina að þessum umhverfismálum, þannig að við ætlum bara að minnka þessa plastnotkun til þess að minnka að tapparnir séu bara að fara út um allt,” segir Halldóra Arnardóttir, markaðsstjóri ferskvara hjá MS. Nýju áföstu tapparnir eru settir á í mjólkurbúinu á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og nýju tapparnir þurfa ekki að fara í plast í flokkun, heldur beint með fernunni í pappa en nýi tappinn er úr sykurreyr, ekki plasti, þannig að það sé á hreinu. En heyrir Halldóra og hennar fólk einhvern pirring hjá fólki vegna nýju áföstu tappanna? „Já, það er pirringur og maður skilur það bara vel þar sem þetta er stór breyting og enn og aftur, fólk er fljótt að venjast. Ef að það er einhver pirraður, sem vill koma og tala við mig eða okkur í Mjólkursamsölunni þá bara bjóðum við þeim í skúffuköku og eitt mjólkurglas og ræðum málin,” segir Halldóra létt í bragði um leið og hún tók að sér að kenna stuttlega hvernig nýju áföstu tapparnir virka. Nýju tapparnir eru úr sykurreyr og fara með fernunni í pappa þegar flokkað er.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Umhverfismál Mest lesið „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Sjá meira
Það er í mjólkurbúinu á Selfossi hjá MS þar tapparnir eru settir á fernurnar en hér er verið að tala um 10 milljónir mjólkurferna með nýju töppunum í framleiðslunni á hverju ári fyrir utan áfasta tappa á öðrum drykkjarumbúðum hjá fyrirtækinu. En af hverju áfastir tappar? „Frá og með 3. júlí þá er tilskipun frá Evrópusambandinu um áfasta tappa og lok á öll drykkjarílát og umbúðir. Þetta er bara eitt skref í áttina að þessum umhverfismálum, þannig að við ætlum bara að minnka þessa plastnotkun til þess að minnka að tapparnir séu bara að fara út um allt,” segir Halldóra Arnardóttir, markaðsstjóri ferskvara hjá MS. Nýju áföstu tapparnir eru settir á í mjólkurbúinu á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og nýju tapparnir þurfa ekki að fara í plast í flokkun, heldur beint með fernunni í pappa en nýi tappinn er úr sykurreyr, ekki plasti, þannig að það sé á hreinu. En heyrir Halldóra og hennar fólk einhvern pirring hjá fólki vegna nýju áföstu tappanna? „Já, það er pirringur og maður skilur það bara vel þar sem þetta er stór breyting og enn og aftur, fólk er fljótt að venjast. Ef að það er einhver pirraður, sem vill koma og tala við mig eða okkur í Mjólkursamsölunni þá bara bjóðum við þeim í skúffuköku og eitt mjólkurglas og ræðum málin,” segir Halldóra létt í bragði um leið og hún tók að sér að kenna stuttlega hvernig nýju áföstu tapparnir virka. Nýju tapparnir eru úr sykurreyr og fara með fernunni í pappa þegar flokkað er.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Umhverfismál Mest lesið „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Sjá meira