England heimsmeistari í fimmta sinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. júní 2024 22:45 Luke Humphries og Michael Smith tryggðu Englendingum heimsmeistaratitilinn í pílukasti í kvöld. Arne Dedert/picture alliance via Getty Images Englendingar tryggðu sér í kvöld heimsmeistaratitilinn í pílukasti er liðið vann það austurríska í úrslitum, 10-6. Það voru þeir Luke Humphries og Michael Smith sem skipuðu enska liðið, en þetta var í fyrsta sinn sem heimsmeistarinn Humphries er í liðinu á HM. Michael Smith var hins vegar að taka þátt í fimmta sinn, en þetta var hans fyrsti titill. Í austurríska liðinu voru þeir Mensur Suljovic og Rowby-John Rodriguez, en þeir hafa verið liðsfélagar á mótinu frá árinu 2020. Suljovic hefur verið í liðinu frá því að mótið var fyrst haldið árið 2010. Átta liða úrslitin, undanúrslitin og úrslitin voru spiluð í dag. Englendingar unnu Norður-Íra og Skota á leið sinni í úrslitin, en Austurríkismenn slógu Króata og Belga úr leik. Þeir ensku höfðu þó nokkra yfirburði í úrslitunum og unnu að lokum 10-6. Þetta var fimmti heimsmeistaratitill Englendinga og eru þeir nú orðnir sigursælasta þjóð mótsins frá upphafi. Austurríkismenn voru hins vegar að taka þátt í úrslitum í fyrsta sinn. YOUR CHAMPIONS! 🏴🏆What a moment!The two most recent World Champions deliver World Cup success for England! Superb sportsmanship from the Austrian duo in defeat! 👏#WorldCupofDarts | Final pic.twitter.com/gj2v2ioTeZ— PDC Darts (@OfficialPDC) June 30, 2024 Pílukast Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira
Það voru þeir Luke Humphries og Michael Smith sem skipuðu enska liðið, en þetta var í fyrsta sinn sem heimsmeistarinn Humphries er í liðinu á HM. Michael Smith var hins vegar að taka þátt í fimmta sinn, en þetta var hans fyrsti titill. Í austurríska liðinu voru þeir Mensur Suljovic og Rowby-John Rodriguez, en þeir hafa verið liðsfélagar á mótinu frá árinu 2020. Suljovic hefur verið í liðinu frá því að mótið var fyrst haldið árið 2010. Átta liða úrslitin, undanúrslitin og úrslitin voru spiluð í dag. Englendingar unnu Norður-Íra og Skota á leið sinni í úrslitin, en Austurríkismenn slógu Króata og Belga úr leik. Þeir ensku höfðu þó nokkra yfirburði í úrslitunum og unnu að lokum 10-6. Þetta var fimmti heimsmeistaratitill Englendinga og eru þeir nú orðnir sigursælasta þjóð mótsins frá upphafi. Austurríkismenn voru hins vegar að taka þátt í úrslitum í fyrsta sinn. YOUR CHAMPIONS! 🏴🏆What a moment!The two most recent World Champions deliver World Cup success for England! Superb sportsmanship from the Austrian duo in defeat! 👏#WorldCupofDarts | Final pic.twitter.com/gj2v2ioTeZ— PDC Darts (@OfficialPDC) June 30, 2024
Pílukast Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira