Emi Martinez bjargaði Messi þegar Argentína vann í vító Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2024 06:30 Alexander Dominguez, markvörður Ekvador, huggar Lionel Messi eftir að Messi klúðraði vítinu. Getty/Logan Riely Argentína komst í nótt í undanúrslit í Suðurameríkukeppninni í fótbolta, Copa América, eftir sigur á Ekvador í vítakeppni. Argentína, sem er bæði ríkjandi heimsmeistari og ríkjandi Suðurameríkumeistari, mætir annað hvort Venesúela eða Kanada í undanúrslitaleiknum. Leikurinn sjálfur endaði með 1-1 jafntefli en enn á ný var markvörðurinn Emi Martinez hetjan í vítaspyrnukeppni. Argentina reached the semifinals of Copa America but had an almighty scare in the process.▪️How was this game won?▪️How did Lionel Messi look in his return?📝@FelipeCar and @PaulTenoriohttps://t.co/gUenrqsAUy— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) July 5, 2024 Martinez bjargaði meira að segja Lionel Messi sem klúðraði fyrsta vítinu í vítakeppninni. Messi skaut í slá og yfir úr sínu víti en hann var að reyna að vippa boltanum í mitt markið. Martinez varði fyrstu tvær vítaspyrnur Ekvadora og liðsfélagar Messi nýttu fjórar síðustu spyrnurnar. Julián Álvarez, Alexis Mac Allister, Gonzalo Montiel og Nicolás Otamendi skoruðu úr vítum sínum. Messi byrjaði leikinn en hann var tæpur vegna meiðsla og missti af leiknum á móti Perú í riðlakeppninni vegna tognunar aftan í læri. Lisandro Martínez kom Argentínu yfir í leiknum á 35. mínútu eftir skallastoðsendingu frá Liverpool manninum Alexis Mac Allister en Kevin Rodríguez jafnaði metin fyrir Ekvador í uppbótatíma. Það var engin framlenging heldur farið beint í vítaspyrnukeppnina. Martinez hélt þar áfram að vera hetja þjóðar sinnar í vítaspyrnukeppni en hann vann hefur unnið þær nokkrar í sigurgöngu Argentínu í síðustu stórmótum. View this post on Instagram A post shared by Stadium Astro 😷 (@stadium.astro) Copa América Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Nýorðinn fimmtán með þrennu fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Sjá meira
Argentína, sem er bæði ríkjandi heimsmeistari og ríkjandi Suðurameríkumeistari, mætir annað hvort Venesúela eða Kanada í undanúrslitaleiknum. Leikurinn sjálfur endaði með 1-1 jafntefli en enn á ný var markvörðurinn Emi Martinez hetjan í vítaspyrnukeppni. Argentina reached the semifinals of Copa America but had an almighty scare in the process.▪️How was this game won?▪️How did Lionel Messi look in his return?📝@FelipeCar and @PaulTenoriohttps://t.co/gUenrqsAUy— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) July 5, 2024 Martinez bjargaði meira að segja Lionel Messi sem klúðraði fyrsta vítinu í vítakeppninni. Messi skaut í slá og yfir úr sínu víti en hann var að reyna að vippa boltanum í mitt markið. Martinez varði fyrstu tvær vítaspyrnur Ekvadora og liðsfélagar Messi nýttu fjórar síðustu spyrnurnar. Julián Álvarez, Alexis Mac Allister, Gonzalo Montiel og Nicolás Otamendi skoruðu úr vítum sínum. Messi byrjaði leikinn en hann var tæpur vegna meiðsla og missti af leiknum á móti Perú í riðlakeppninni vegna tognunar aftan í læri. Lisandro Martínez kom Argentínu yfir í leiknum á 35. mínútu eftir skallastoðsendingu frá Liverpool manninum Alexis Mac Allister en Kevin Rodríguez jafnaði metin fyrir Ekvador í uppbótatíma. Það var engin framlenging heldur farið beint í vítaspyrnukeppnina. Martinez hélt þar áfram að vera hetja þjóðar sinnar í vítaspyrnukeppni en hann vann hefur unnið þær nokkrar í sigurgöngu Argentínu í síðustu stórmótum. View this post on Instagram A post shared by Stadium Astro 😷 (@stadium.astro)
Copa América Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Nýorðinn fimmtán með þrennu fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Sjá meira