Góð fyrirheit fyrir ÓL í París: Fékk úthlutað lukkunúmerinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2024 09:00 Guðlaug Edda Hannesdóttir með bláa hjólið sem hún keppir á í þríþrautarkeppni Ólympíuleikanna í lok mánaðarins. @eddahannesd Guðlaug Edda Hannesdóttir verður fyrsti Íslendingurinn til að keppa í þríþraut á Ólympíuleikum og nú þegar styttist í leikana þá fékk hún góðar fréttir. Eftir að keppendahópurinn í þríþraut kvenna var staðfestur þá var öllum þátttakendum úthlutað keppendanúmeri. Guðlaug Edda segist hafa haft heppnina með sér þar. „Fékk úthlutað keppnisnúmeri á Ólympíuleikunum í París og ég verð númer 22 sem er lukkunúmerið mitt,“ skrifaði Guðlaug Edda á Instagram síðu sína. Hún komst líka að öðru en þríþrautarkeppnin á að fara fram 31. júlí næstkomandi. „Hversu klikkað er að hugsa út í það að ég mun keppa á Ólympíuleikunum á sama degi og ég gekkst undir skurðaðgerð á síðasta ári. Talandi um örlög,“ skrifaði Guðlaug Edda. Guðlaug Edda þakkar bæði þeim sem trúðu á hana og trúðu ekki á hana í sögulegu ferðalagi hennar inn á Ólympíuleikana. „Þegar ég horfi til baka þessa 365 daga þá er ég mjög þakklát því fólki í mínu lífi sem hefur stutt mig í gegnum verstu dagana. Ég er spennt að fá að deila þeim bestu með ykkur í París,“ skrifaði Guðlaug Edda. „Ég er líka þakklát þeim sem trúðu ekki á mig því það voru þau sem ýttu mér áfram á þann hátt sem þau munu aldrei komast að,“ skrifaði Guðlaug Edda. „Þið hin sömu þekkið mig greinilega ekki vel og hafið aldrei spilað við mig í Monopoly. Ég er svo þrjósk að það ekki möguleiki á því að ég gefist upp,“ skrifaði Guðlaug Edda. View this post on Instagram A post shared by Guðlaug Edda Hannesdóttir 🌻 (@eddahannesd) Þríþraut Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Fleiri fréttir Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Sjá meira
Eftir að keppendahópurinn í þríþraut kvenna var staðfestur þá var öllum þátttakendum úthlutað keppendanúmeri. Guðlaug Edda segist hafa haft heppnina með sér þar. „Fékk úthlutað keppnisnúmeri á Ólympíuleikunum í París og ég verð númer 22 sem er lukkunúmerið mitt,“ skrifaði Guðlaug Edda á Instagram síðu sína. Hún komst líka að öðru en þríþrautarkeppnin á að fara fram 31. júlí næstkomandi. „Hversu klikkað er að hugsa út í það að ég mun keppa á Ólympíuleikunum á sama degi og ég gekkst undir skurðaðgerð á síðasta ári. Talandi um örlög,“ skrifaði Guðlaug Edda. Guðlaug Edda þakkar bæði þeim sem trúðu á hana og trúðu ekki á hana í sögulegu ferðalagi hennar inn á Ólympíuleikana. „Þegar ég horfi til baka þessa 365 daga þá er ég mjög þakklát því fólki í mínu lífi sem hefur stutt mig í gegnum verstu dagana. Ég er spennt að fá að deila þeim bestu með ykkur í París,“ skrifaði Guðlaug Edda. „Ég er líka þakklát þeim sem trúðu ekki á mig því það voru þau sem ýttu mér áfram á þann hátt sem þau munu aldrei komast að,“ skrifaði Guðlaug Edda. „Þið hin sömu þekkið mig greinilega ekki vel og hafið aldrei spilað við mig í Monopoly. Ég er svo þrjósk að það ekki möguleiki á því að ég gefist upp,“ skrifaði Guðlaug Edda. View this post on Instagram A post shared by Guðlaug Edda Hannesdóttir 🌻 (@eddahannesd)
Þríþraut Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Fleiri fréttir Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Sjá meira