Íslendingar byrja vel á heimsmeistaramóti öldunga í skák Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 6. júlí 2024 17:15 Skáksamband Íslands Heimsmeistaramót landsliða öldunga í skák fer fram þessa dagana í Kraká í Póllandi og lið Íslands er í öðru sæti með sjö stig af átta mögulegum eftir fjórar umferðir af níu. Í dag fer fram viðureign íslenska liðsins og þess ítalska sem leiðir á mótinu með átta stig af átta mögulegum. Íslenska liðið tefldi mikilvæga viðureign í gær við sterkt lið Englendinga. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, segir viðureignin við Ítalina, sem stendur yfir í þessum skrifuðu orðum, ganga vel og Íslendingana vera í góðum stöðum. Lið Íslands skipa þeir Helgi Ólafsson, Jóhann Hjartarson, Margeir Pétursson, Jón L. Árnason og Þröstur Þórhallsson. Í þeim hópi eru stórmeistarar, fyrrverandi heimsmeistarar í unglingaflokki og goðsagnir. Skáksamband Íslands Jafnteflið við Englendingana lauk 2-2. Þröstur Þórhallsson vann góðan sigur á stórmeistaranum Keith Arkell á fjórða borði en Jóhann Hjartarson tapaði fyrir langsterkasta keppenda mótsins, Michael Adams, á fyrsta borði. Margeir Pétursson og Jón L. Árnason gerðu jafntefli. Minnstu munaði að Jón L. ynni sína skák, að sögn Gunnars. Íslenskt lið hefur efst náð þriðja sætinu á öldungaheimsmeistaramóti landsliða en Gunnar hefur trú á að sínir menn gætu slegið það met. „Þetta er gullaldarliðið. Þetta lið náði fimmta og sjötta sæti á Ólympíumótinu í skák í gamla daga. Þetta eru alvöru skákmenn,“ segir hann í samtali við fréttastofu. Ef Íslendingunum tekst að sigra Ítalina taka þeir fram úr þeim og ljúka fimmtu umferð í efsta sæti. Skák Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði Handbolti Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Fótbolti Fleiri fréttir Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Sjá meira
Íslenska liðið tefldi mikilvæga viðureign í gær við sterkt lið Englendinga. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, segir viðureignin við Ítalina, sem stendur yfir í þessum skrifuðu orðum, ganga vel og Íslendingana vera í góðum stöðum. Lið Íslands skipa þeir Helgi Ólafsson, Jóhann Hjartarson, Margeir Pétursson, Jón L. Árnason og Þröstur Þórhallsson. Í þeim hópi eru stórmeistarar, fyrrverandi heimsmeistarar í unglingaflokki og goðsagnir. Skáksamband Íslands Jafnteflið við Englendingana lauk 2-2. Þröstur Þórhallsson vann góðan sigur á stórmeistaranum Keith Arkell á fjórða borði en Jóhann Hjartarson tapaði fyrir langsterkasta keppenda mótsins, Michael Adams, á fyrsta borði. Margeir Pétursson og Jón L. Árnason gerðu jafntefli. Minnstu munaði að Jón L. ynni sína skák, að sögn Gunnars. Íslenskt lið hefur efst náð þriðja sætinu á öldungaheimsmeistaramóti landsliða en Gunnar hefur trú á að sínir menn gætu slegið það met. „Þetta er gullaldarliðið. Þetta lið náði fimmta og sjötta sæti á Ólympíumótinu í skák í gamla daga. Þetta eru alvöru skákmenn,“ segir hann í samtali við fréttastofu. Ef Íslendingunum tekst að sigra Ítalina taka þeir fram úr þeim og ljúka fimmtu umferð í efsta sæti.
Skák Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði Handbolti Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Fótbolti Fleiri fréttir Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Sjá meira