Þurfa bíða lengi eftir því að fá Mbappé treyjuna sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2024 13:30 Evrópumót Kylian Mbappé og félaga í franska landsliðinu endaði í undanúrslitaleiknum á móti Spáni. Getty/ Ian MacNicol Stuðningsmenn Real Madrid ætla margir að kaupa sér nýja Real Madrid treyju með nafni og númeri nýjustu stórstjörnu liðsins, franska framherjanum Kylian Mbappé. Nú reynir hins vegar á þolinmæði þeirra. Real Madrid sagði frá því í gær að það verði allt að sex vikna bið eftir afhendingu á ekta Mbappé treyjum. Spænska blaðið Marca greindi frá. Mbappé verður kynntur sem nýr leikmaður Real Madrid á þriðjudaginn en hann er búinn að skrifa undir fimm ára samning við spænska félagið. Það er búist við því að 81 þúsund manns mæti á Bernabeu leikvanginn til að bjóða hann velkominn. 🚨 Demand for Kylian Mbappé's number 9 shirt is so high that Real Madrid are warning fans that they face a potential 6-week delivery delay for the shirt. 👕 (Source: MARCA) pic.twitter.com/fpEEkSUfVu— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) July 11, 2024 Real Madrid er að fá til sín einn besta framherja heims og leikmann sem hefur dreymt um að spila fyrir félagið frá unga aldri. Það eru því allir spenntir fyrir því að sjá hvar hann gerir í þessu vel skipaða liði. 2024-25 treyjurnar fóru í sölu hjá Real Madrid í gær þar sem hægt var að kaupa níuna hans Mbappé. Vandamálið er að flestir sem vildu kaupa teyjuna, fá hana ekki afhenda nærri því strax. Afhending þeirra gæti tekið fjórar til sex vikur. Ástæðan er mikill áhugi frá stuðningsmönnum. Það mun taka sinn tíma að framleiða allar þessar seldu treyjur. Ekta heimatreyja merkt Mbappé mun kosta þrjátíu þúsund í íslenskar krónum en venjuleg heimatreyja Mbappé kostar rúmar tuttugu þúsund íslenskar krónur.' Real Madrid fans buying Kylian #Mbappé shirts will have to wait up to "six additional weeks" to receive them, the club said on Thursday, blaming the delay on high demand from supporters 👕Mbappé will be presented as a Madrid player#LaLiga #kilianmbappe #realmadrid pic.twitter.com/PQdBEAGOuA— MA Sports (@Muhamma26352674) July 11, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Sjá meira
Nú reynir hins vegar á þolinmæði þeirra. Real Madrid sagði frá því í gær að það verði allt að sex vikna bið eftir afhendingu á ekta Mbappé treyjum. Spænska blaðið Marca greindi frá. Mbappé verður kynntur sem nýr leikmaður Real Madrid á þriðjudaginn en hann er búinn að skrifa undir fimm ára samning við spænska félagið. Það er búist við því að 81 þúsund manns mæti á Bernabeu leikvanginn til að bjóða hann velkominn. 🚨 Demand for Kylian Mbappé's number 9 shirt is so high that Real Madrid are warning fans that they face a potential 6-week delivery delay for the shirt. 👕 (Source: MARCA) pic.twitter.com/fpEEkSUfVu— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) July 11, 2024 Real Madrid er að fá til sín einn besta framherja heims og leikmann sem hefur dreymt um að spila fyrir félagið frá unga aldri. Það eru því allir spenntir fyrir því að sjá hvar hann gerir í þessu vel skipaða liði. 2024-25 treyjurnar fóru í sölu hjá Real Madrid í gær þar sem hægt var að kaupa níuna hans Mbappé. Vandamálið er að flestir sem vildu kaupa teyjuna, fá hana ekki afhenda nærri því strax. Afhending þeirra gæti tekið fjórar til sex vikur. Ástæðan er mikill áhugi frá stuðningsmönnum. Það mun taka sinn tíma að framleiða allar þessar seldu treyjur. Ekta heimatreyja merkt Mbappé mun kosta þrjátíu þúsund í íslenskar krónum en venjuleg heimatreyja Mbappé kostar rúmar tuttugu þúsund íslenskar krónur.' Real Madrid fans buying Kylian #Mbappé shirts will have to wait up to "six additional weeks" to receive them, the club said on Thursday, blaming the delay on high demand from supporters 👕Mbappé will be presented as a Madrid player#LaLiga #kilianmbappe #realmadrid pic.twitter.com/PQdBEAGOuA— MA Sports (@Muhamma26352674) July 11, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Sjá meira