Natasha í byrjunarliðinu en bæði Guðrún og Hlín á bekknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2024 15:01 Natasha More Anasi kemur inn í byrjunarliðið hjá Íslandi og spilar sínar fyrstu mínútur í undankeppni EM 2025. Getty/Ric Tapia Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn á móti Þýskalandi í dag en leikurinn er sá næstsíðasti hjá íslenska liðinu í undankeppni EM 2025. Þorsteinn gerir þrjár breytingar á byrjunarliðinu frá því í sigrinum á Austurríki í síðasta glugga. Guðrún Arnardóttir, Selma Sól Magnúsdóttir og Hlín Eiríksdóttir detta allar út úr byrjunarliðinu en í staðinn koma inn þær Natasha Anasi, Alexandra Jóhannsdóttir og Diljá Ýr Zomers. Alexandra og Diljá hafa verið að byrja flesta leiki í þessi undankeppni en Natasha er í byrjunarliðinu í fyrsta skiptið. Hún er enn fremur að spila sínar fyrstu mínútur í undankeppninni og aðeins sinn sjötta A-landsleik á ferlinum. Þetta þýðir hins vegar að tveir af bestu leikmönnum sænsku deildarinnar í sumar, Guðrún Arnardóttir og Hlín Eiríksdóttir, verða báðar að sætta sig við það að byrja á varamannabekknum í leiknum í dag. Báðar hafa verið að gera frábæra hluti með liðum sínum. Guðrún hafði líka byrjað alla leiki Íslands í undankeppninni og Hlín skoraði mark Íslands í fyrri leiknum á móti Þýskalandi sem og mark í síðasta leik á móti Austurríki. Stór ákvörðun hjá landsliðsþjálfaranum. Byrjunarlið Íslands í leiknum: Fanney Inga Birkisdóttir Natasha Moraa Anasi Glódís Perla Viggósdóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Guðný Árnadóttir Hildur Antonsdóttir Alexandra Jóhannsdóttir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir Sveindís Jane Jónsdóttir Diljá Ýr Zomers Sandra María Jessen EM í Sviss 2025 Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira
Þorsteinn gerir þrjár breytingar á byrjunarliðinu frá því í sigrinum á Austurríki í síðasta glugga. Guðrún Arnardóttir, Selma Sól Magnúsdóttir og Hlín Eiríksdóttir detta allar út úr byrjunarliðinu en í staðinn koma inn þær Natasha Anasi, Alexandra Jóhannsdóttir og Diljá Ýr Zomers. Alexandra og Diljá hafa verið að byrja flesta leiki í þessi undankeppni en Natasha er í byrjunarliðinu í fyrsta skiptið. Hún er enn fremur að spila sínar fyrstu mínútur í undankeppninni og aðeins sinn sjötta A-landsleik á ferlinum. Þetta þýðir hins vegar að tveir af bestu leikmönnum sænsku deildarinnar í sumar, Guðrún Arnardóttir og Hlín Eiríksdóttir, verða báðar að sætta sig við það að byrja á varamannabekknum í leiknum í dag. Báðar hafa verið að gera frábæra hluti með liðum sínum. Guðrún hafði líka byrjað alla leiki Íslands í undankeppninni og Hlín skoraði mark Íslands í fyrri leiknum á móti Þýskalandi sem og mark í síðasta leik á móti Austurríki. Stór ákvörðun hjá landsliðsþjálfaranum. Byrjunarlið Íslands í leiknum: Fanney Inga Birkisdóttir Natasha Moraa Anasi Glódís Perla Viggósdóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Guðný Árnadóttir Hildur Antonsdóttir Alexandra Jóhannsdóttir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir Sveindís Jane Jónsdóttir Diljá Ýr Zomers Sandra María Jessen
Byrjunarlið Íslands í leiknum: Fanney Inga Birkisdóttir Natasha Moraa Anasi Glódís Perla Viggósdóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Guðný Árnadóttir Hildur Antonsdóttir Alexandra Jóhannsdóttir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir Sveindís Jane Jónsdóttir Diljá Ýr Zomers Sandra María Jessen
EM í Sviss 2025 Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira