Ísland varð aðeins fjórða þjóðin til að tryggja sig inn á EM 2025 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2024 08:31 Sveindís Jane Jónsdóttir var með eitt mark og tvær stoðsendingar í sigrinum á Þýskalandi í gær. Hér fagnar hún marki sínu. Vísir/Anton Brink Íslensku stelpurnar tryggðu sér sæti á Evrópumótinu í Sviss næsta sumar með glæsilegum 3-0 sigri á Þjóðverjum á Laugardalsvellinum í gær. Aðeins þrjár þjóðir höfðu þá náð að tryggja sér sæti í lokakeppninni af þeim sextán sem taka þátt. Sviss varð fyrsta þjóðin til að komast á EM en þær svissnesku komust þangað 4. apríl 2023 þegar ákveðið var að keppnin færi fram í Sviss. Þýskaland varð númer tvö í röðinni 4. júní síðastliðinn og seinna sama dag innsigluðu spænsku heimsmeistararnir líka sæti sitt á EM 2025. Íslensku stelpurnar bættust síðan í hópinn í gær. Tvö lið úr riðli Íslands hafa því tryggt sér EM-sætið fyrir lokaumferðina. Seinna um daginn í gær bættust síðan tvær þjóðir í hópinn. Þjóðir sem eru komnar á EM 2025 í Sviss: 1. Sviss (4. apríl 2023) 2. Þýskaland (4. júní 2024) 3. Spánn (4. júní 2024) 4. Ísland (12. júlí 2024) 5. Danmörk (12. júlí 2024) 6. Frakkland (12. júlí 2024) Dönsku stelpurnar tryggðu sér EM-sætið með 3-0 útisigri á Belgum en Spánn er búið að vinna þann riðil. Frakkland tryggði sér EM-sætið með 2-1 sigri á Svíum en Svíar spilar úrslitaleik við England um sætið í lokaumferðinni. Glódis Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska liðsins, fagnar í leikslok ásamt liðinu sínu.Vísir/Anton Brink Mikil spenna er í fjórða og síðasta riðlinum þar sem Holland (8 stig), Noregur (6 stig), Ítalía (6 stig) og Finnland (5 stig) eiga öll möguleika á sæti á EM. Finnar heimsækja Ítala í lokaumferðinni en Norðmenn taka á móti Hollandi. Hin átta sætin verða í boði í umspilinu en þangað fara liðin í þriðja og fjórða sæti riðlana í A-deild og mæta þar liðum úr B-deildinni. Þetta er fimmta Evrópumót íslenska kvennalandsliðsins í röð. Íslenska var níunda þjóðin til að tryggja sig inn á bæði EM 2022 og á EM 2017 en síðasta þjóðin sem tryggði sig inn á EM 2013 og sú næstsíðasta sem komst inn á EM 2009. Þetta er því í fyrsta sinn sem Ísland er ein af fyrstu fimm þjóðunum til að tryggja sér EM-sætið. EM í Sviss 2025 Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir „Svona leikur er ástæðan fyrir því af hverju maður er í fótbolta“ Glódís Perla Viggósdóttir var afar ánægð eftir ævintýralegan 3-0 sigur gegn Þýskalandi á Laugardalsvelli. Með sigri tryggði íslenska kvennalandsliðið í fótbolta sér þátttökurétt á EM í fimmta skipti í röð. 12. júlí 2024 20:31 Einkunnir íslenska liðsins | Miðvarðarparið og Sveindís Jane fremstar á meðal annarra flottra frammistaðna Leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta léku á als oddi þegar liðið vann stórkostlegan sigur gegn Þýskalandi í undankeppni EM 2025 á Laugardalsvelli í dag. Spilamennskan fleytti íslenska liðinu á Evrópumótið og sýndu íslensku leikmennirnir það klárlega í þessum leik að þar á liðið svo sannarlega heima. 12. júlí 2024 18:18 „Langþráð mark sem kom á frábærum tíma“ Ingibjörg Sigurðardóttir, varnarmaðurinn öflugi, valdi aldeilis tímann til þess að skora sitt fyrsta landsliðsmark. Ingibjörg kom íslenska liðinu á bragðið í sögulegum sigri gegn Þýskalandi. Sigurinn fleytti liðinu í lokaeppni EM sem haldið verður í Sviss árið 2025. 12. júlí 2024 20:26 „Voru farnar að skamma mig fyrir að tefja leikinn“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir lagði sitt af mörkum og rúmlega það þegar íslenska kvennalandsliðið í fótbolta kvenna tryggði sér sæti í lokakeppni EM 2025 sem fram fer í Sviss með mögnuðum 3-0 sigri gegn Þýskalandi í undankeppni mótsins á Laugardalsvelli í kvöld. 12. júlí 2024 20:17 „Fann það fyrir leik að það væri eitthvað klikkað að fara að gerast“ Ísland vann ótrúlegan 3-0 sigur gegn Þýskalandi. Ísland hefur því tryggt sér inn á EM 2025 í Sviss. Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmaður Íslands, fór á kostum og kom að öllum mörkum leiksins. 12. júlí 2024 20:05 Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Fleiri fréttir Undirbýr Liverpool líf án Salah? Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Messi og félagar í úrslit MLS í fyrsta sinn Sjáðu endurkomusigur Sunderland og öll mörk gærdagsins Everton engin fyrirstaða fyrir Newcastle Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Íslendingalið Norrköping féll með skömm Andri Lucas á skotskónum í svekkjandi jafntefli Fjórir sigrar í röð hjá Börsungum Atli Sigurjónsson heim í Þór Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Sjá meira
Sviss varð fyrsta þjóðin til að komast á EM en þær svissnesku komust þangað 4. apríl 2023 þegar ákveðið var að keppnin færi fram í Sviss. Þýskaland varð númer tvö í röðinni 4. júní síðastliðinn og seinna sama dag innsigluðu spænsku heimsmeistararnir líka sæti sitt á EM 2025. Íslensku stelpurnar bættust síðan í hópinn í gær. Tvö lið úr riðli Íslands hafa því tryggt sér EM-sætið fyrir lokaumferðina. Seinna um daginn í gær bættust síðan tvær þjóðir í hópinn. Þjóðir sem eru komnar á EM 2025 í Sviss: 1. Sviss (4. apríl 2023) 2. Þýskaland (4. júní 2024) 3. Spánn (4. júní 2024) 4. Ísland (12. júlí 2024) 5. Danmörk (12. júlí 2024) 6. Frakkland (12. júlí 2024) Dönsku stelpurnar tryggðu sér EM-sætið með 3-0 útisigri á Belgum en Spánn er búið að vinna þann riðil. Frakkland tryggði sér EM-sætið með 2-1 sigri á Svíum en Svíar spilar úrslitaleik við England um sætið í lokaumferðinni. Glódis Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska liðsins, fagnar í leikslok ásamt liðinu sínu.Vísir/Anton Brink Mikil spenna er í fjórða og síðasta riðlinum þar sem Holland (8 stig), Noregur (6 stig), Ítalía (6 stig) og Finnland (5 stig) eiga öll möguleika á sæti á EM. Finnar heimsækja Ítala í lokaumferðinni en Norðmenn taka á móti Hollandi. Hin átta sætin verða í boði í umspilinu en þangað fara liðin í þriðja og fjórða sæti riðlana í A-deild og mæta þar liðum úr B-deildinni. Þetta er fimmta Evrópumót íslenska kvennalandsliðsins í röð. Íslenska var níunda þjóðin til að tryggja sig inn á bæði EM 2022 og á EM 2017 en síðasta þjóðin sem tryggði sig inn á EM 2013 og sú næstsíðasta sem komst inn á EM 2009. Þetta er því í fyrsta sinn sem Ísland er ein af fyrstu fimm þjóðunum til að tryggja sér EM-sætið.
Þjóðir sem eru komnar á EM 2025 í Sviss: 1. Sviss (4. apríl 2023) 2. Þýskaland (4. júní 2024) 3. Spánn (4. júní 2024) 4. Ísland (12. júlí 2024) 5. Danmörk (12. júlí 2024) 6. Frakkland (12. júlí 2024)
EM í Sviss 2025 Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir „Svona leikur er ástæðan fyrir því af hverju maður er í fótbolta“ Glódís Perla Viggósdóttir var afar ánægð eftir ævintýralegan 3-0 sigur gegn Þýskalandi á Laugardalsvelli. Með sigri tryggði íslenska kvennalandsliðið í fótbolta sér þátttökurétt á EM í fimmta skipti í röð. 12. júlí 2024 20:31 Einkunnir íslenska liðsins | Miðvarðarparið og Sveindís Jane fremstar á meðal annarra flottra frammistaðna Leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta léku á als oddi þegar liðið vann stórkostlegan sigur gegn Þýskalandi í undankeppni EM 2025 á Laugardalsvelli í dag. Spilamennskan fleytti íslenska liðinu á Evrópumótið og sýndu íslensku leikmennirnir það klárlega í þessum leik að þar á liðið svo sannarlega heima. 12. júlí 2024 18:18 „Langþráð mark sem kom á frábærum tíma“ Ingibjörg Sigurðardóttir, varnarmaðurinn öflugi, valdi aldeilis tímann til þess að skora sitt fyrsta landsliðsmark. Ingibjörg kom íslenska liðinu á bragðið í sögulegum sigri gegn Þýskalandi. Sigurinn fleytti liðinu í lokaeppni EM sem haldið verður í Sviss árið 2025. 12. júlí 2024 20:26 „Voru farnar að skamma mig fyrir að tefja leikinn“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir lagði sitt af mörkum og rúmlega það þegar íslenska kvennalandsliðið í fótbolta kvenna tryggði sér sæti í lokakeppni EM 2025 sem fram fer í Sviss með mögnuðum 3-0 sigri gegn Þýskalandi í undankeppni mótsins á Laugardalsvelli í kvöld. 12. júlí 2024 20:17 „Fann það fyrir leik að það væri eitthvað klikkað að fara að gerast“ Ísland vann ótrúlegan 3-0 sigur gegn Þýskalandi. Ísland hefur því tryggt sér inn á EM 2025 í Sviss. Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmaður Íslands, fór á kostum og kom að öllum mörkum leiksins. 12. júlí 2024 20:05 Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Fleiri fréttir Undirbýr Liverpool líf án Salah? Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Messi og félagar í úrslit MLS í fyrsta sinn Sjáðu endurkomusigur Sunderland og öll mörk gærdagsins Everton engin fyrirstaða fyrir Newcastle Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Íslendingalið Norrköping féll með skömm Andri Lucas á skotskónum í svekkjandi jafntefli Fjórir sigrar í röð hjá Börsungum Atli Sigurjónsson heim í Þór Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Sjá meira
„Svona leikur er ástæðan fyrir því af hverju maður er í fótbolta“ Glódís Perla Viggósdóttir var afar ánægð eftir ævintýralegan 3-0 sigur gegn Þýskalandi á Laugardalsvelli. Með sigri tryggði íslenska kvennalandsliðið í fótbolta sér þátttökurétt á EM í fimmta skipti í röð. 12. júlí 2024 20:31
Einkunnir íslenska liðsins | Miðvarðarparið og Sveindís Jane fremstar á meðal annarra flottra frammistaðna Leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta léku á als oddi þegar liðið vann stórkostlegan sigur gegn Þýskalandi í undankeppni EM 2025 á Laugardalsvelli í dag. Spilamennskan fleytti íslenska liðinu á Evrópumótið og sýndu íslensku leikmennirnir það klárlega í þessum leik að þar á liðið svo sannarlega heima. 12. júlí 2024 18:18
„Langþráð mark sem kom á frábærum tíma“ Ingibjörg Sigurðardóttir, varnarmaðurinn öflugi, valdi aldeilis tímann til þess að skora sitt fyrsta landsliðsmark. Ingibjörg kom íslenska liðinu á bragðið í sögulegum sigri gegn Þýskalandi. Sigurinn fleytti liðinu í lokaeppni EM sem haldið verður í Sviss árið 2025. 12. júlí 2024 20:26
„Voru farnar að skamma mig fyrir að tefja leikinn“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir lagði sitt af mörkum og rúmlega það þegar íslenska kvennalandsliðið í fótbolta kvenna tryggði sér sæti í lokakeppni EM 2025 sem fram fer í Sviss með mögnuðum 3-0 sigri gegn Þýskalandi í undankeppni mótsins á Laugardalsvelli í kvöld. 12. júlí 2024 20:17
„Fann það fyrir leik að það væri eitthvað klikkað að fara að gerast“ Ísland vann ótrúlegan 3-0 sigur gegn Þýskalandi. Ísland hefur því tryggt sér inn á EM 2025 í Sviss. Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmaður Íslands, fór á kostum og kom að öllum mörkum leiksins. 12. júlí 2024 20:05