Forseti kólumbíska sambandsins og sonur hans handteknir fyrir að lemja verði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. júlí 2024 09:30 Ramón Jesurún er forseti kólumbíska knattspyrnusambandsins. getty/Nelson Rios Ramón Jesurún, forseti knattspyrnusambands Kólumbíu, var handtekinn eftir úrslitaleik Suður-Ameríkukeppninnar ásamt syni sínum, Ramón Jamil Jesurún. Lögreglan í Miami handtók feðgana eftir úrslitaleikinn þar sem Kólumbía tapaði fyrir Argentínu, 1-0, eftir framlengingu. Þeir eru sakaðir um að hafa ráðist á öryggisverði. Mikil ólæti voru fyrir úrslitaleikinn sem hófst áttatíu mínútum seinna en áætlað var. Miðalausir áhorfendur brutu sér leið inn á Hard Rock leikvanginn í Miami. Eftir leikinn reyndu Jesurún-feðgarnir að komast inn á völlinn til að taka þátt í verðlaunaathöfninni. Öryggisverðir heftu för þeirra þeim til mikils ama. Einn öryggisvarðanna setti lófann á bringu sonarins til að stöðva hann og faðirinn brást ókvæða við og ýtti verðinum. Sonurinn tók í háls hans, dró hann niður í jörðina, kýldi hann og sparkaði í höfuð hans. Sonurinn réðist einnig á annan öryggisvörð. Jesurún-feðgarnir hafa ekkert tjáð sig um atvikið og ekkert hefur heyrst frá kólumbíska knattspyrnusambandinu. Copa América Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Sjá meira
Lögreglan í Miami handtók feðgana eftir úrslitaleikinn þar sem Kólumbía tapaði fyrir Argentínu, 1-0, eftir framlengingu. Þeir eru sakaðir um að hafa ráðist á öryggisverði. Mikil ólæti voru fyrir úrslitaleikinn sem hófst áttatíu mínútum seinna en áætlað var. Miðalausir áhorfendur brutu sér leið inn á Hard Rock leikvanginn í Miami. Eftir leikinn reyndu Jesurún-feðgarnir að komast inn á völlinn til að taka þátt í verðlaunaathöfninni. Öryggisverðir heftu för þeirra þeim til mikils ama. Einn öryggisvarðanna setti lófann á bringu sonarins til að stöðva hann og faðirinn brást ókvæða við og ýtti verðinum. Sonurinn tók í háls hans, dró hann niður í jörðina, kýldi hann og sparkaði í höfuð hans. Sonurinn réðist einnig á annan öryggisvörð. Jesurún-feðgarnir hafa ekkert tjáð sig um atvikið og ekkert hefur heyrst frá kólumbíska knattspyrnusambandinu.
Copa América Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Sjá meira