Fyrsta heimasmíðaða útvarp landsins til sýnis Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. júlí 2024 22:52 Sigurður Harðarson við „gamla“ jeppann sinn, sem er til sýnis fyrir utan Samgöngusafnið í Skógum en Sigurður á heiður skilinn fyrir hvað hann sinnir safninu vel og er alltaf að koma með gamla muni í það til varðveislu, eins og útvarpið frá 1923. Magnús Hlynur Hreiðarsson Fyrsta heimasmíðaða útvarpstæki landsins, sem smíðað var 1923 á Seyðisfirði vekur nú mikla athygli gesta á Samgöngusafninu á Skógum undir Eyjafjöllum. Sigurður Harðarson, rafeindavirki á heiðurinn af því að útvarpið er nú komið á Samgöngusafnið þar sem gestir geta skoðað það og lesið sig til um sögu þess. Þorsteinn Gíslason, stöðvarstjóri á Seyðisfirði smíðaði útvarpstækið og nokkur samskonar í viðbót en hann var mikill áhugamaður um útvörp og útvarpssendingar. „Hann smíðaði það allt saman, kassann og allt tengivirkið, eða bjó það til. Hann hefur flutt inn þessa íhluti sennilega frá Bretlandi og svo útbjó hann bara tækið og hannaði það sjálfur,” segir Sigurður. Tækið er fjögurra lampa smíðað 1923 en Þorsteinn var með risa loftnet fyrir utan heimilið sitt þannig að allt næðist nú vel og heyrðist vel í tækinu. „Og hérna stillir hann næmleikann eins og þegar við erum að stilla útvarpstæki og svo þegar hann hefur ætlað að hlusta á miðbylgjuna þá hefur hann þurft að skipta um spólur í sökklinum,” bætir Sigurður við. Útvarpstækið vekur alltaf mikla athygli á safninu.Magnús Hlynur Hreiðarsson En virkar útvarpið? „Nei, við höfum ekki reynt að láta það virka.” En af hverju heldur þú að Þorsteinn hafi farið að smíða útvörp, var hann svona forvitinn og vildi vita hvað væri að gerast í heiminum eða hvað? Helstu upplýsingar um útvarpið.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þú gast ekkert keypt útvörp, þau kostuðu bara eins og einbýlishús, þannig að hann bara smíðaði þetta út af því, gerði þetta miklu ódýrara,” segir Sigurður. Teikning af tækinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða safnsins Rangárþing eystra Söfn Fjölmiðlar Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira
Sigurður Harðarson, rafeindavirki á heiðurinn af því að útvarpið er nú komið á Samgöngusafnið þar sem gestir geta skoðað það og lesið sig til um sögu þess. Þorsteinn Gíslason, stöðvarstjóri á Seyðisfirði smíðaði útvarpstækið og nokkur samskonar í viðbót en hann var mikill áhugamaður um útvörp og útvarpssendingar. „Hann smíðaði það allt saman, kassann og allt tengivirkið, eða bjó það til. Hann hefur flutt inn þessa íhluti sennilega frá Bretlandi og svo útbjó hann bara tækið og hannaði það sjálfur,” segir Sigurður. Tækið er fjögurra lampa smíðað 1923 en Þorsteinn var með risa loftnet fyrir utan heimilið sitt þannig að allt næðist nú vel og heyrðist vel í tækinu. „Og hérna stillir hann næmleikann eins og þegar við erum að stilla útvarpstæki og svo þegar hann hefur ætlað að hlusta á miðbylgjuna þá hefur hann þurft að skipta um spólur í sökklinum,” bætir Sigurður við. Útvarpstækið vekur alltaf mikla athygli á safninu.Magnús Hlynur Hreiðarsson En virkar útvarpið? „Nei, við höfum ekki reynt að láta það virka.” En af hverju heldur þú að Þorsteinn hafi farið að smíða útvörp, var hann svona forvitinn og vildi vita hvað væri að gerast í heiminum eða hvað? Helstu upplýsingar um útvarpið.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þú gast ekkert keypt útvörp, þau kostuðu bara eins og einbýlishús, þannig að hann bara smíðaði þetta út af því, gerði þetta miklu ódýrara,” segir Sigurður. Teikning af tækinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða safnsins
Rangárþing eystra Söfn Fjölmiðlar Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira