„Náði að pota honum með löngu leggjunum“ Smári Jökull Jónsson skrifar 16. júlí 2024 19:17 Sveindís Jane á ferðinni. Vísir/Diego Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði eina markið í 1-0 sigri Íslands gegn Póllandi í undankeppni EM í dag. Ísland var búið að tryggja sér sæti á EM fyrir leikinn í dag. „Auðvitað er gaman að vinna en mér fannst við geta gert betur. Sigur er sigur en við þurfum að skoða leikinn og bæta það sem þarf að bæta. Sex stig úr þessum leikjum er frábært,“ sagði Sveindís Jane í viðtali við RÚV beint eftir leik. Eins og áður segir skoraði Sveindís Jane eina mark leiksins í dag þar hún vann boltann af varnarmanni Póllands, brunaði upp völlinn og skoraði örugglega með góðu skoti. „Ég sá hún að hún var hæg á boltann og ég náði að pota honum með löngu leggjunum. Eina í stöðunni var bara að slútta. Það kemur ein þarna hratt á móti mér þannig að ég gat sett hana til hliðar, svo tók ég hann í nærhornið,“ sagði Sveindís um markið í dag. Vá! Sveindís Jane hreinlega valtaði yfir pólsku vörnina ein síns liðs. Óstöðvandi 🇮🇸💣 pic.twitter.com/wjXZlJHrsy— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 16, 2024 Ísland lýkur keppni í riðlinum með 13 stig, tveimur stigum á eftir Þýskalandi sem vinnur riðilinn með 15 stig. Tvö efstu lið riðilsins fara beint á EM næsta sumar en Ísland tryggði sér annað sætið með sigri á Þýskalandi á mánudag. Sveindís er ánægð með frammistöðu Íslands í riðlinum. „Mjög gott hjá okkur, að tapa einum leik. Þetta er fínasti riðill og Pólland flottar. Þær eru neðstar með níu stig en voru inni í öllum leikjum og hörkugóðar. Annað sætið, besta annað sætið í öllum riðlum. Við erum með Þýskalandi í riðli þannig að ég er mjög sátt.“ Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira
„Auðvitað er gaman að vinna en mér fannst við geta gert betur. Sigur er sigur en við þurfum að skoða leikinn og bæta það sem þarf að bæta. Sex stig úr þessum leikjum er frábært,“ sagði Sveindís Jane í viðtali við RÚV beint eftir leik. Eins og áður segir skoraði Sveindís Jane eina mark leiksins í dag þar hún vann boltann af varnarmanni Póllands, brunaði upp völlinn og skoraði örugglega með góðu skoti. „Ég sá hún að hún var hæg á boltann og ég náði að pota honum með löngu leggjunum. Eina í stöðunni var bara að slútta. Það kemur ein þarna hratt á móti mér þannig að ég gat sett hana til hliðar, svo tók ég hann í nærhornið,“ sagði Sveindís um markið í dag. Vá! Sveindís Jane hreinlega valtaði yfir pólsku vörnina ein síns liðs. Óstöðvandi 🇮🇸💣 pic.twitter.com/wjXZlJHrsy— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 16, 2024 Ísland lýkur keppni í riðlinum með 13 stig, tveimur stigum á eftir Þýskalandi sem vinnur riðilinn með 15 stig. Tvö efstu lið riðilsins fara beint á EM næsta sumar en Ísland tryggði sér annað sætið með sigri á Þýskalandi á mánudag. Sveindís er ánægð með frammistöðu Íslands í riðlinum. „Mjög gott hjá okkur, að tapa einum leik. Þetta er fínasti riðill og Pólland flottar. Þær eru neðstar með níu stig en voru inni í öllum leikjum og hörkugóðar. Annað sætið, besta annað sætið í öllum riðlum. Við erum með Þýskalandi í riðli þannig að ég er mjög sátt.“
Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira