Óvænt tíðindi að austan: „Mikil vonbrigði“ Aron Guðmundsson skrifar 23. júlí 2024 15:31 Jóhann Árni var aðstoðarþjálfari Grindvíkinga á síðasta tímabili vísir/anton brink Óvænt tíðindi bárust frá Egilsstöðum í dag en Jóhann Árni Ólafsson, sem nýverið tók við sem einn af tveimur þjálfurum karlaliðs Hattar í Bónus deildinni í körfubolta, hefur óskað eftir lausn á samningi sínum af persónulegum ástæðum. Körfuknattleiksdeild Hattar greinir frá þessu í yfirlýsingu á samfélagsmiðlum. Jóhann Árni, sem var aðstoðarþjálfari Grindavíkur á síðasta tímabili, átti að hefja störf fyrir austan í næsta mánuði. Núna er hins vegar ljóst að ekkert verður af því. Jóhann Árni við undirritun samningsins við HöttMynd: Höttur „Jóhann Árni Ólafsson hefur óskað eftir lausn á samningi sínum við körfuknattleiksdeild Hattar af persónulegum ástæðum. Hann mun því ekki hefja störf hjá okkur í ágúst eins og ráðgert hafði verið sem eru afar mikil vonbrigði. Undirbúningur vetrarins hjá deildinni hefur því tekið óvænta stefnu og leitum við að nýjum þjálfara logandi ljósi þessa dagana,“ segir í yfirlýsingu Hattar. Körfuknattleiksdeild félagsins segir stuðningsmönnum sínum þó ekki að örvænta. Liðið muni koma inn í komandi tímabil af fullum krafti. „Algjörlega staðráðin í því að halda áfram því frábæra starfi sem við höfum haldið úti síðustu vetur. Viðar Örn Hafsteinsson verður áfram hjá okkur ásamt okkar fasta kjarna síðasta vetrar og því algjörlega ástæðulaust að hafa nokkrar áhyggjur. Ekki náðist í Jóhann Árna við vinnslu fréttarinnar. Yfirlýsing Hattar í heild sinni: Jóhann Árni Ólafsson hefur óskað eftir lausn á samningi sínum við körfuknattleiksdeild Hattar af persónulegum ástæðum. Hann mun því ekki hefja störf hjá okkur í ágúst eins og ráðgert hafði verið sem eru afar mikil vonbrigði. Undirbúningur vetrarins hjá deildinni hefur því tekið óvænta stefnu og leitum við að nýjum þjálfara logandi ljósi þessa dagana. Örvæntið þó eigi - við munum koma inn í þennan vetur af fullum krafti algjörlega staðráðin í því að halda áfram því frábæra starfi sem við höfum haldið úti síðustu vetur. Viðar Örn Hafsteinsson verður áfram hjá okkur ásamt okkar fasta kjarna síðasta vetrar og því algjörlega ástæðulaust að hafa nokkrar áhyggjur. Þeir sem hafa sagt skilið við okkur frá síðasta tímabili eru: Einar Árni, Sæþór Elmar, Gísli Þórarinn og Deontaye Buskey. Aðrir úr kjarnanum munu halda ótrauðir áfram og fleiri eru einnig væntanlegir Við munum flytja lokafréttir af leikmanna og þjálfaramálum næsta vetrar fljótlega. Subway-deild karla Íslenski boltinn Höttur Tengdar fréttir „Við lendum náttúrulega í því að allt sé rifið upp með rótum“ Jóhann Árni Ólafsson mun þjálfa Hött í Subway-deild karla á næsta tímabili. 9. júní 2024 11:29 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Sjá meira
Körfuknattleiksdeild Hattar greinir frá þessu í yfirlýsingu á samfélagsmiðlum. Jóhann Árni, sem var aðstoðarþjálfari Grindavíkur á síðasta tímabili, átti að hefja störf fyrir austan í næsta mánuði. Núna er hins vegar ljóst að ekkert verður af því. Jóhann Árni við undirritun samningsins við HöttMynd: Höttur „Jóhann Árni Ólafsson hefur óskað eftir lausn á samningi sínum við körfuknattleiksdeild Hattar af persónulegum ástæðum. Hann mun því ekki hefja störf hjá okkur í ágúst eins og ráðgert hafði verið sem eru afar mikil vonbrigði. Undirbúningur vetrarins hjá deildinni hefur því tekið óvænta stefnu og leitum við að nýjum þjálfara logandi ljósi þessa dagana,“ segir í yfirlýsingu Hattar. Körfuknattleiksdeild félagsins segir stuðningsmönnum sínum þó ekki að örvænta. Liðið muni koma inn í komandi tímabil af fullum krafti. „Algjörlega staðráðin í því að halda áfram því frábæra starfi sem við höfum haldið úti síðustu vetur. Viðar Örn Hafsteinsson verður áfram hjá okkur ásamt okkar fasta kjarna síðasta vetrar og því algjörlega ástæðulaust að hafa nokkrar áhyggjur. Ekki náðist í Jóhann Árna við vinnslu fréttarinnar. Yfirlýsing Hattar í heild sinni: Jóhann Árni Ólafsson hefur óskað eftir lausn á samningi sínum við körfuknattleiksdeild Hattar af persónulegum ástæðum. Hann mun því ekki hefja störf hjá okkur í ágúst eins og ráðgert hafði verið sem eru afar mikil vonbrigði. Undirbúningur vetrarins hjá deildinni hefur því tekið óvænta stefnu og leitum við að nýjum þjálfara logandi ljósi þessa dagana. Örvæntið þó eigi - við munum koma inn í þennan vetur af fullum krafti algjörlega staðráðin í því að halda áfram því frábæra starfi sem við höfum haldið úti síðustu vetur. Viðar Örn Hafsteinsson verður áfram hjá okkur ásamt okkar fasta kjarna síðasta vetrar og því algjörlega ástæðulaust að hafa nokkrar áhyggjur. Þeir sem hafa sagt skilið við okkur frá síðasta tímabili eru: Einar Árni, Sæþór Elmar, Gísli Þórarinn og Deontaye Buskey. Aðrir úr kjarnanum munu halda ótrauðir áfram og fleiri eru einnig væntanlegir Við munum flytja lokafréttir af leikmanna og þjálfaramálum næsta vetrar fljótlega.
Yfirlýsing Hattar í heild sinni: Jóhann Árni Ólafsson hefur óskað eftir lausn á samningi sínum við körfuknattleiksdeild Hattar af persónulegum ástæðum. Hann mun því ekki hefja störf hjá okkur í ágúst eins og ráðgert hafði verið sem eru afar mikil vonbrigði. Undirbúningur vetrarins hjá deildinni hefur því tekið óvænta stefnu og leitum við að nýjum þjálfara logandi ljósi þessa dagana. Örvæntið þó eigi - við munum koma inn í þennan vetur af fullum krafti algjörlega staðráðin í því að halda áfram því frábæra starfi sem við höfum haldið úti síðustu vetur. Viðar Örn Hafsteinsson verður áfram hjá okkur ásamt okkar fasta kjarna síðasta vetrar og því algjörlega ástæðulaust að hafa nokkrar áhyggjur. Þeir sem hafa sagt skilið við okkur frá síðasta tímabili eru: Einar Árni, Sæþór Elmar, Gísli Þórarinn og Deontaye Buskey. Aðrir úr kjarnanum munu halda ótrauðir áfram og fleiri eru einnig væntanlegir Við munum flytja lokafréttir af leikmanna og þjálfaramálum næsta vetrar fljótlega.
Subway-deild karla Íslenski boltinn Höttur Tengdar fréttir „Við lendum náttúrulega í því að allt sé rifið upp með rótum“ Jóhann Árni Ólafsson mun þjálfa Hött í Subway-deild karla á næsta tímabili. 9. júní 2024 11:29 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Sjá meira
„Við lendum náttúrulega í því að allt sé rifið upp með rótum“ Jóhann Árni Ólafsson mun þjálfa Hött í Subway-deild karla á næsta tímabili. 9. júní 2024 11:29