Morata og Rodri í vandræðum eftir söng sinn um Gíbraltar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júlí 2024 23:31 Fyrirliðinn Álvaro Morata og miðjumaðurinn Rodri virðast miklir aðdáendur Gíbraltar. Eric Verhoeven/Getty Images Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur ákært Evrópumeistarana Álvaro Morata og Rodri vegna söngva sem þeir sungu er Spánverjar fögnuðu sigri á Evrópumóti karla nýverið. Breska ríkisútvarpið, BBC, greinir frá því að UEFA íhugi nú að refsa fyrirliðanum Morata og miðjumanninum Rodri en þeir sungu „Gíbraltar er spænsk“ í fagnaðarlátum Spánverja að loknum sigrinum á Englandi í úrslitaleik EM. Knattspyrnusamband Gíbraltar, GFA, lagði fram kvörtun eftir að myndband af fyrirliðanum Morata og miðjumanninum Rodri syngjandi „Gíbraltar er spænsk“ í fagnaðarlátum Spánverja að loknum sigrinum á Englandi í úrslitaleik EM. UEFA has charged Spain players Rodri and Alvaro Morata following their ‘Gibraltar is Spanish’ chants during the #Euro2024 trophy celebrations in Madrid.Gibraltar’s Football Association (GFA) initially lodged a complaint with UEFA over “extremely provocative and insulting”… pic.twitter.com/h7OMcWDi6v— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) July 23, 2024 UEFA skipaði í kjölfarið sjálfstæðan rannsakanda og hafa Morata og Rodri verið ákærðir fyrir brot á almennum hegðunarreglum UEFA. Siðanefnd sambandsins mun dæma í málinu „þegar fram líða stundir“ segir í frétt BBC um málið. Þar segir einnig að Gíbraltar sé hólmlenda sunnarlega á Spáni sem hefur verið undir breskri stjórn frá 18. öld. Spánverjar hafa lengi kallað eftir því að Gíbraltar verði hluti af Spáni að nýju. Gíbraltar hefur verið meðlimur UEFA frá árinu 2013. Fótbolti UEFA Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira
Breska ríkisútvarpið, BBC, greinir frá því að UEFA íhugi nú að refsa fyrirliðanum Morata og miðjumanninum Rodri en þeir sungu „Gíbraltar er spænsk“ í fagnaðarlátum Spánverja að loknum sigrinum á Englandi í úrslitaleik EM. Knattspyrnusamband Gíbraltar, GFA, lagði fram kvörtun eftir að myndband af fyrirliðanum Morata og miðjumanninum Rodri syngjandi „Gíbraltar er spænsk“ í fagnaðarlátum Spánverja að loknum sigrinum á Englandi í úrslitaleik EM. UEFA has charged Spain players Rodri and Alvaro Morata following their ‘Gibraltar is Spanish’ chants during the #Euro2024 trophy celebrations in Madrid.Gibraltar’s Football Association (GFA) initially lodged a complaint with UEFA over “extremely provocative and insulting”… pic.twitter.com/h7OMcWDi6v— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) July 23, 2024 UEFA skipaði í kjölfarið sjálfstæðan rannsakanda og hafa Morata og Rodri verið ákærðir fyrir brot á almennum hegðunarreglum UEFA. Siðanefnd sambandsins mun dæma í málinu „þegar fram líða stundir“ segir í frétt BBC um málið. Þar segir einnig að Gíbraltar sé hólmlenda sunnarlega á Spáni sem hefur verið undir breskri stjórn frá 18. öld. Spánverjar hafa lengi kallað eftir því að Gíbraltar verði hluti af Spáni að nýju. Gíbraltar hefur verið meðlimur UEFA frá árinu 2013.
Fótbolti UEFA Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira