Heimakonur byrja leikana á sigri Siggeir Ævarsson skrifar 25. júlí 2024 22:05 Marie-Antoinette Katoto og Maëlle Lakrar fagna marki þeirrar fyrrnefndu á upphafsmínútum leiksins vísir/Getty Frakkland vann góðan 3-2 sigur á Kólumbíu í A-riðli Ólympíuleikanna í kvöld en heimakonur byrjuðu leikinn af miklum krafti og gerðu nánast út um hann í fyrri hálfleik en staðan var 3-0 þegar flautað var til hálfleiks. Markavélin Marie-Antoinette Katoto skoraði fyrsta markið strax á 6. mínútu og tólf mínútum síðar tvöfaldaði Kenza Dali svo forskotið. Katoto var svo aftur á ferðinni á 42. mínútu og úrslitin svo gott sem ráðin. Kólumbía sótti þó í sig veðrið í seinni hálfleik og minnkaði muninn í 3-2 en á 82. mínútu fékk Mayra Ramírez að líta rauða spjaldið eftir yfirferð í VAR og þar með virtist allur vindur úr liðinu. Þá unnu Bandaríkin sannfærandi og þægilegan 3-0 sigur á Sambíu. Bandaríkjakonur komust í 3-0 strax á 25. mínútu en Mallory Swanson skoraði tvö mörk með aðeins 66 sekúnda millibili, sem er stysti tími á milli marka í sögu bandaríska landsliðsins. 66 - Mallory Swanson's goals 66 seconds apart are the fastest two goals by a single player in a major tournament in #USWNT history (previous fastest: 2:19 by Carli Lloyd in the 2015 World Cup Final). Blink. pic.twitter.com/Ha1EVkJ7UQ— OptaJack⚽️ (@OptaJack) July 25, 2024 Fótbolti Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Sjá meira
Markavélin Marie-Antoinette Katoto skoraði fyrsta markið strax á 6. mínútu og tólf mínútum síðar tvöfaldaði Kenza Dali svo forskotið. Katoto var svo aftur á ferðinni á 42. mínútu og úrslitin svo gott sem ráðin. Kólumbía sótti þó í sig veðrið í seinni hálfleik og minnkaði muninn í 3-2 en á 82. mínútu fékk Mayra Ramírez að líta rauða spjaldið eftir yfirferð í VAR og þar með virtist allur vindur úr liðinu. Þá unnu Bandaríkin sannfærandi og þægilegan 3-0 sigur á Sambíu. Bandaríkjakonur komust í 3-0 strax á 25. mínútu en Mallory Swanson skoraði tvö mörk með aðeins 66 sekúnda millibili, sem er stysti tími á milli marka í sögu bandaríska landsliðsins. 66 - Mallory Swanson's goals 66 seconds apart are the fastest two goals by a single player in a major tournament in #USWNT history (previous fastest: 2:19 by Carli Lloyd in the 2015 World Cup Final). Blink. pic.twitter.com/Ha1EVkJ7UQ— OptaJack⚽️ (@OptaJack) July 25, 2024
Fótbolti Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Sjá meira