Varð allt vitlaust eftir sigur Palestínumannsins Belal Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. júlí 2024 09:31 Fyrstur í sögunni. Richard Sellers/Getty Images UFC 304 fór fram í nótt, þar var að venju keppt í blönduðum bardagalistum. Fór allt í hund og kött eftir að Palestínumaðurinn Belal Muhammad hafði betur gegn Leon Edwards frá Englandi í aðalbardaga kvöldsins. Hinn 36 ára gamli Muhammad varð þar með fyrsti Palestínumaðurinn sem vinnur til verðlauna í UFC en kepptu hann og Edwards um beltið í veltivigt. Þetta var í annað sinns sem þeir mætast en bardagi þeirra árið 2021 var dæmdur ógildur þar sem Edwards potaði óvart í augað á Muhammad sem gerði hann óleikfæran. Að þessu sinni var leikið til þrautar en þar sem hvorugur gaf sig þá þurftu dómarar kvöldsins að skera úr um sigurvegara. Að þeirra mati bar Muhammad af í bardaganum og hann því sigurvegari kvöldsins. #AndNew[ B2YB @DrinkMonaco ] pic.twitter.com/xIdCr00cnA— UFC (@ufc) July 28, 2024 Fagnað með stæl.Rey Del Rio/Getty Images Að bardaga þeirra loknum sauð hins vegar allt upp úr en óvíst er af hverju. Hér að neðan má sjá myndband af látunum. Fight erupts after Belal Muhammad is named the NEW UFC welterweight Champion! #ufc #ufc304 @ufc pic.twitter.com/1ifpEYXZo0— Nina-Marie Daniele (@ninamdrama) July 28, 2024 Í léttvigt vann Englendingurinn Paddy Pimblett, góðan sigur á King Green frá Bandaraíkjunum. Paddy hefur undanfarin misseri vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum og gengur The Baddy á samfélagsmiðlum. Paddy tekur UFC hins vegar mjög alvarlega og sást það best á frammistöðu hans í nótt en hún var valin frammistaða kvöldsins. Hann náði Green í þríhyrnings-hálstak svokallað og gafst Green í kjölfarið upp. Hafandi skilað frammistöðu kvöldsins þá fékk Paddy bónus upp á 27,7 milljónir íslenskra króna. Hann sagði að peningurinn færi beint í vasa barnanna sinna tveggja. "100K each for the babies!" 👶👶@PaddyTheBaddy reacts to hearing he just won $200,000 for his POTN bonus! 💰 #UFC304 pic.twitter.com/RieRMSmgwg— UFC (@ufc) July 28, 2024 MMA Palestína Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu „Aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum“ Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Serbarnir unnu með tólf mörkum Valskonur á mikilli siglingu Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Sjá meira
Hinn 36 ára gamli Muhammad varð þar með fyrsti Palestínumaðurinn sem vinnur til verðlauna í UFC en kepptu hann og Edwards um beltið í veltivigt. Þetta var í annað sinns sem þeir mætast en bardagi þeirra árið 2021 var dæmdur ógildur þar sem Edwards potaði óvart í augað á Muhammad sem gerði hann óleikfæran. Að þessu sinni var leikið til þrautar en þar sem hvorugur gaf sig þá þurftu dómarar kvöldsins að skera úr um sigurvegara. Að þeirra mati bar Muhammad af í bardaganum og hann því sigurvegari kvöldsins. #AndNew[ B2YB @DrinkMonaco ] pic.twitter.com/xIdCr00cnA— UFC (@ufc) July 28, 2024 Fagnað með stæl.Rey Del Rio/Getty Images Að bardaga þeirra loknum sauð hins vegar allt upp úr en óvíst er af hverju. Hér að neðan má sjá myndband af látunum. Fight erupts after Belal Muhammad is named the NEW UFC welterweight Champion! #ufc #ufc304 @ufc pic.twitter.com/1ifpEYXZo0— Nina-Marie Daniele (@ninamdrama) July 28, 2024 Í léttvigt vann Englendingurinn Paddy Pimblett, góðan sigur á King Green frá Bandaraíkjunum. Paddy hefur undanfarin misseri vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum og gengur The Baddy á samfélagsmiðlum. Paddy tekur UFC hins vegar mjög alvarlega og sást það best á frammistöðu hans í nótt en hún var valin frammistaða kvöldsins. Hann náði Green í þríhyrnings-hálstak svokallað og gafst Green í kjölfarið upp. Hafandi skilað frammistöðu kvöldsins þá fékk Paddy bónus upp á 27,7 milljónir íslenskra króna. Hann sagði að peningurinn færi beint í vasa barnanna sinna tveggja. "100K each for the babies!" 👶👶@PaddyTheBaddy reacts to hearing he just won $200,000 for his POTN bonus! 💰 #UFC304 pic.twitter.com/RieRMSmgwg— UFC (@ufc) July 28, 2024
MMA Palestína Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu „Aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum“ Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Serbarnir unnu með tólf mörkum Valskonur á mikilli siglingu Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Sjá meira