Íslenska íþróttafólkið fékk gefins síma og smokka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2024 08:00 Hér má sjá símann og smokkapakkann sem beið íþróttafólksins í herberginu. @olympics Það kostar blóð, svita og tár að vinna sér sæti á Ólympíuleikunum og það er alltaf að verða erfiðara og erfiðara að komast þangað. Það er þó ekki bara heiðurinn sem fylgir því að keppa á stærsta íþróttamóti heims. Það eru ýmis fríðindi sem fylgja því líka. Allir keppendur á Ólympíuleikunum fá nefnilega ýmislegt gefins frá styrktaraðilum leikanna og gjafirnar biðu eftir íþróttafólkinu þegar þau mætti í Ólympíuþorpið. Hér fyrir neðan má sjá einn af íþróttamönnunum á leikunum í París fara yfir hvaða gjafir biðu eftir honum þegar viðkomandi mætti í herbergið sitt. Samsung gefur öllum íþróttafólkinu meðal annars nýjan snjallsíma. Þetta er sérstakur Ólympíusími sem er gullinn á lit og það síðan hægt að fella hann saman. Síminn heitir á enskunni: „Samsung's Galaxy Z Flip6 Olympic Edition“. Hver sími kostar um 150 þúsund krónur út í búð. Það má sjá meira um símann hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by The Olympic Games (@olympics) Í pokanum til íþróttafólksins má einnig finna vatnsflöskur, leiðarvísi um leikana, snyrtivörutösku og svo síðast en ekki síst tvo pakka með sérmerktum Ólympíusmokkum. Það er vitað að ástin blómstrar oft í Ólympíuþorpinu og þá er best að vera með öryggið á oddinum. Smokkapakkarnir eru skreyttir með lukkudýri leikanna og þar er íþróttafólkið líka minnt á það að biðja alltaf um leyfi. Þar stendur líka: „On the field of love, play fair“ eða „verum alltaf heiðarleg á vettvangi ástarinnar“ en líka „No need to be a gold medalist to wear it“ eða „þú þarft ekki að vera gullverðlaunahafi til að nota smokkinn“. View this post on Instagram A post shared by Inside History (@insidehistory) Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira
Allir keppendur á Ólympíuleikunum fá nefnilega ýmislegt gefins frá styrktaraðilum leikanna og gjafirnar biðu eftir íþróttafólkinu þegar þau mætti í Ólympíuþorpið. Hér fyrir neðan má sjá einn af íþróttamönnunum á leikunum í París fara yfir hvaða gjafir biðu eftir honum þegar viðkomandi mætti í herbergið sitt. Samsung gefur öllum íþróttafólkinu meðal annars nýjan snjallsíma. Þetta er sérstakur Ólympíusími sem er gullinn á lit og það síðan hægt að fella hann saman. Síminn heitir á enskunni: „Samsung's Galaxy Z Flip6 Olympic Edition“. Hver sími kostar um 150 þúsund krónur út í búð. Það má sjá meira um símann hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by The Olympic Games (@olympics) Í pokanum til íþróttafólksins má einnig finna vatnsflöskur, leiðarvísi um leikana, snyrtivörutösku og svo síðast en ekki síst tvo pakka með sérmerktum Ólympíusmokkum. Það er vitað að ástin blómstrar oft í Ólympíuþorpinu og þá er best að vera með öryggið á oddinum. Smokkapakkarnir eru skreyttir með lukkudýri leikanna og þar er íþróttafólkið líka minnt á það að biðja alltaf um leyfi. Þar stendur líka: „On the field of love, play fair“ eða „verum alltaf heiðarleg á vettvangi ástarinnar“ en líka „No need to be a gold medalist to wear it“ eða „þú þarft ekki að vera gullverðlaunahafi til að nota smokkinn“. View this post on Instagram A post shared by Inside History (@insidehistory)
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira