Maður hætt kominn eftir ísbjarnarárás Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 30. júlí 2024 11:09 Ástand mannsins er sagt stöðugt. Vísir/Vilhelm Hlúð er að manni á Landspítalanum sem slasaðist alvarlega í ísbjarnarárás á Traill-eyju á norðanverðri austurströnd Grænlands á föstudaginn síðasta. Varðstjóri hjá lögreglunni á Grænlandi staðfestir í samtali við fréttastofu að lögreglunni hafi borist útkallið á tólfta tímanum á föstudaginn. Maðurinn er þýskur og var á mannlausri eyjunni í óljósum erindagjörðum en eyjan er skammt frá einni nyrstu aðstöðu danska hersins í Meistaravík. Samkvæmt grænlensku lögreglunni var maðurinn „mjög alvarlega særður.“ Hann var fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur samdægurs. Lögreglunni á Grænlandi bárust þær upplýsingar á laugardaginn að ástand hans væri stöðugt. Ísbirnir hafa verið að gera vart við sig á austurströnd Grænlands í auknum mæli upp á síðkastið. Tveir ísbirnir heimsóttu grænlenska þorpið Ittoqqortormiit við Scoresby-sund í síðustu viku en það er mjög sjaldan að ísbirnir láti sjá sig nálægt mannabyggðum að sumri til. Íbúar í þorpinu eru mjög áhyggjufullir yfir þessari þróun en leiða má líkur að því að hún stafi af loftslagsbreytingum. Landspítalinn Grænland Dýr Reykjavík Sjúkraflutningar Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira
Varðstjóri hjá lögreglunni á Grænlandi staðfestir í samtali við fréttastofu að lögreglunni hafi borist útkallið á tólfta tímanum á föstudaginn. Maðurinn er þýskur og var á mannlausri eyjunni í óljósum erindagjörðum en eyjan er skammt frá einni nyrstu aðstöðu danska hersins í Meistaravík. Samkvæmt grænlensku lögreglunni var maðurinn „mjög alvarlega særður.“ Hann var fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur samdægurs. Lögreglunni á Grænlandi bárust þær upplýsingar á laugardaginn að ástand hans væri stöðugt. Ísbirnir hafa verið að gera vart við sig á austurströnd Grænlands í auknum mæli upp á síðkastið. Tveir ísbirnir heimsóttu grænlenska þorpið Ittoqqortormiit við Scoresby-sund í síðustu viku en það er mjög sjaldan að ísbirnir láti sjá sig nálægt mannabyggðum að sumri til. Íbúar í þorpinu eru mjög áhyggjufullir yfir þessari þróun en leiða má líkur að því að hún stafi af loftslagsbreytingum.
Landspítalinn Grænland Dýr Reykjavík Sjúkraflutningar Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira