Heimsmeistararnir áfram í undanúrslit eftir spennutrylli gegn Svíum Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. ágúst 2024 17:14 Mikkel Hansen gerði samlanda sína stressaða þegar hann klúðraði víti með minna en mínútu eftir. Tom Weller/VOIGT/GettyImages Ríkjandi heimsmeistararþjóðin í handbolta, Danmörk, er komið áfram í undanúrslit á Ólympíuleikunum eftir 32-31 sigur gegn Svíþjóð í æsispennandi. Danir byrjuðu leikinn betur og voru með fjögurra marka forysta þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður en Svíar tóku vel við sér eftir það og staðan var jöfn þegar liðin gengu til búningsherbergja. Seinni hálfleikur var síðan æsispennandi, liðin tóku forystuna til skiptis en aldrei munaði meira en tveimur mörkum. Danmörk leiddi á lokamínútunum og Svíar eltu. Felix Claar minnkaði muninn í eitt mark fyrir Svía þegar minna en tvær mínútur voru eftir. Nokkrar sóknir liðu án marks en Mikkel Hansen fékk tækifæri til að taka aftur tveggja marka forystu fyrir Dani af vítalínunni en skaut í slánna. Svíum gafst því annað tækifæri til að jafna en náðu ekki að hleypa góðu skoti af, þeir vildu sjá vítakast dæmt en dómarinn flautaði ekki. Oscar Bergendahl reyndi erfitt skot og vildi brot en Magnus Landin sleppti honum nógu snemma.Alex Davidson/Getty Images Með átta sekúndur eftir, eins marks forystu og boltann í hönd tóku Danir leikhlé. Þeim tókst að koma boltanum í spil og drippluðu þar til flautað var af. Í undanúrslitum mætir Danmörk annað hvort Noregi eða Slóveníu en leikur þeirra hefst klukkan 19:30. Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Þjóðverjar í undanúrslit eftir ótrúlega dramatík Þjóðverjar undir stjórn Alfreðs Gíslasonar eru komnir í undanúrslit í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París eftir sigur á Frökkum, 35-34. Renars Uscins fór hamförum í þýska liðinu og skoraði fjórtán mörk, þar á meðal sigurmarkið. 7. ágúst 2024 13:44 Spánverjar í undanúrslit eftir mikla spennu og framlengingu Framlengingu þurfti til að knýja fram úrslit í fyrsta leik átta liða úrslitanna í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París. Spánverjar unnu þá Egypta, 29-28. 7. ágúst 2024 09:35 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Fótbolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira
Danir byrjuðu leikinn betur og voru með fjögurra marka forysta þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður en Svíar tóku vel við sér eftir það og staðan var jöfn þegar liðin gengu til búningsherbergja. Seinni hálfleikur var síðan æsispennandi, liðin tóku forystuna til skiptis en aldrei munaði meira en tveimur mörkum. Danmörk leiddi á lokamínútunum og Svíar eltu. Felix Claar minnkaði muninn í eitt mark fyrir Svía þegar minna en tvær mínútur voru eftir. Nokkrar sóknir liðu án marks en Mikkel Hansen fékk tækifæri til að taka aftur tveggja marka forystu fyrir Dani af vítalínunni en skaut í slánna. Svíum gafst því annað tækifæri til að jafna en náðu ekki að hleypa góðu skoti af, þeir vildu sjá vítakast dæmt en dómarinn flautaði ekki. Oscar Bergendahl reyndi erfitt skot og vildi brot en Magnus Landin sleppti honum nógu snemma.Alex Davidson/Getty Images Með átta sekúndur eftir, eins marks forystu og boltann í hönd tóku Danir leikhlé. Þeim tókst að koma boltanum í spil og drippluðu þar til flautað var af. Í undanúrslitum mætir Danmörk annað hvort Noregi eða Slóveníu en leikur þeirra hefst klukkan 19:30.
Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Þjóðverjar í undanúrslit eftir ótrúlega dramatík Þjóðverjar undir stjórn Alfreðs Gíslasonar eru komnir í undanúrslit í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París eftir sigur á Frökkum, 35-34. Renars Uscins fór hamförum í þýska liðinu og skoraði fjórtán mörk, þar á meðal sigurmarkið. 7. ágúst 2024 13:44 Spánverjar í undanúrslit eftir mikla spennu og framlengingu Framlengingu þurfti til að knýja fram úrslit í fyrsta leik átta liða úrslitanna í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París. Spánverjar unnu þá Egypta, 29-28. 7. ágúst 2024 09:35 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Fótbolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira
Þjóðverjar í undanúrslit eftir ótrúlega dramatík Þjóðverjar undir stjórn Alfreðs Gíslasonar eru komnir í undanúrslit í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París eftir sigur á Frökkum, 35-34. Renars Uscins fór hamförum í þýska liðinu og skoraði fjórtán mörk, þar á meðal sigurmarkið. 7. ágúst 2024 13:44
Spánverjar í undanúrslit eftir mikla spennu og framlengingu Framlengingu þurfti til að knýja fram úrslit í fyrsta leik átta liða úrslitanna í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París. Spánverjar unnu þá Egypta, 29-28. 7. ágúst 2024 09:35