Óttast um framtíð handboltans á Ólympíuleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2024 09:01 Ólafur Stefánsson og Guðmundur Guðmundsson með silfurverðlaunin sem íslenska handboltalandsliðið vann í Peking árið 2008. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur ekki komist á síðustu tvo Ólympíuleika og ef marka má áhyggjur handboltasérfræðings þá er mögulega hver að verða síðastur að keppa í handbolta á leikunum. Það er mikil samkeppni milli íþróttagreina heimsins um að fá að vera með á Ólympíuleikunum og langt frá því að allar fái að vera með. Hver gestgjafi getur valið fimm til sex íþróttagreinar á hverja leika og það þýðir að aðrar detta út í staðinn. Auðvitað mun stóru greinarnar eins og frjálsar, fimleikar og sund aldrei detta út en það eru minni greinarnar sem þurfa að berjast fyrir tilverurétti sínum. Hnefaleikarnir eru nýjasta íþróttagreinin sem er á útleið. En það er líka óvissa með framtíð handboltans á Ólympíuleikunum. Handboltasérfræðingurinn Rasmus Boysen veltir fyrir sér stöðu handboltans í skrifum sínum á samfélagsmiðlum. Að hans mati eru það slæmar fréttir fyrir handboltann að Thomas Bach sé að hætta sem forseti Alþjóðaólympíusambandsins. Bach er nefnilega mjög góður vinur Hassan Moustafa, forseta Alþjóðahandboltasambandsins. Það er mat danska sérfræðingsins að þetta brotthvarf Bach gæti veikt stöðu handboltans við borðið hjá Alþjóðaólympíusambandinu. Boysen segir að það hafi áður verið orðrómur um að handboltinn væri á leiðinni út. Handbolti hefur verið Ólympíugrein frá leikunum í München árið 1972. Íslenska karlalandsliðið hefur verið með á sjö leikum og vann silfurverðlaun á leikunum í Peking árið 2008. Ólympíuleikar Handbolti Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Sjá meira
Það er mikil samkeppni milli íþróttagreina heimsins um að fá að vera með á Ólympíuleikunum og langt frá því að allar fái að vera með. Hver gestgjafi getur valið fimm til sex íþróttagreinar á hverja leika og það þýðir að aðrar detta út í staðinn. Auðvitað mun stóru greinarnar eins og frjálsar, fimleikar og sund aldrei detta út en það eru minni greinarnar sem þurfa að berjast fyrir tilverurétti sínum. Hnefaleikarnir eru nýjasta íþróttagreinin sem er á útleið. En það er líka óvissa með framtíð handboltans á Ólympíuleikunum. Handboltasérfræðingurinn Rasmus Boysen veltir fyrir sér stöðu handboltans í skrifum sínum á samfélagsmiðlum. Að hans mati eru það slæmar fréttir fyrir handboltann að Thomas Bach sé að hætta sem forseti Alþjóðaólympíusambandsins. Bach er nefnilega mjög góður vinur Hassan Moustafa, forseta Alþjóðahandboltasambandsins. Það er mat danska sérfræðingsins að þetta brotthvarf Bach gæti veikt stöðu handboltans við borðið hjá Alþjóðaólympíusambandinu. Boysen segir að það hafi áður verið orðrómur um að handboltinn væri á leiðinni út. Handbolti hefur verið Ólympíugrein frá leikunum í München árið 1972. Íslenska karlalandsliðið hefur verið með á sjö leikum og vann silfurverðlaun á leikunum í Peking árið 2008.
Ólympíuleikar Handbolti Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Sjá meira