Dr. Dre vill keppa á Ólympíuleikunum í Los Angeles Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2024 12:30 Dr. Dre sést hér skemmta þegar Los Angeles borg kynnti komandi leika sína á lokahátíð Ólympíuleikanna í París. Getty/Emma McIntyre Tónlistar mógúllinn Dr. Dre er sannfærður um að hann geti keppt á næstu Ólympíuleikum sem fara fram á heimavelli hans í Bandaríkjunum. Dr. Dre er þekktur fyrir hæfileika sína í upptökuherberginu sem og fyrir aftan hljóðnemann. Hann telur sig líka eiga heima meðal besta íþróttafólks heims. Í frétt Sports Illustrated kemur fram að Dr. Dre vilji keppa á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028 og ekki bara í einhverri grein. Hann vill keppa í bogfimi á leikunum. Dr. Dre þekkir vel til íþróttarinnar sem hann hefur stundað frá því að hann var í gagnfræðaskóla. Í umræddri frétt segir að Dr. Dre sé alvarlega að íhuga það að reyna að komast í Ólympíulið Bandaríkjanna. Hann ítrekar það að honum sé full alvara. Hann sýndi líka myndband af sér á samfélagsmiðlum að sýna takta með bogann. Suður-Kóreumenn voru með algjöra yfirburði í bogfimi á Ólympíuleikunum í París. Þeir unnu öll fimm gullverðlaunin og alls sjö verðlaun. Bandaríkjamenn komu næsti með tvenn verðlaun alveg eins og Frakkar. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Bogfimi Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Dagný kom við sögu í sigri West Ham Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Glódís skælbrosandi í landsleikina Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Sjá meira
Dr. Dre er þekktur fyrir hæfileika sína í upptökuherberginu sem og fyrir aftan hljóðnemann. Hann telur sig líka eiga heima meðal besta íþróttafólks heims. Í frétt Sports Illustrated kemur fram að Dr. Dre vilji keppa á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028 og ekki bara í einhverri grein. Hann vill keppa í bogfimi á leikunum. Dr. Dre þekkir vel til íþróttarinnar sem hann hefur stundað frá því að hann var í gagnfræðaskóla. Í umræddri frétt segir að Dr. Dre sé alvarlega að íhuga það að reyna að komast í Ólympíulið Bandaríkjanna. Hann ítrekar það að honum sé full alvara. Hann sýndi líka myndband af sér á samfélagsmiðlum að sýna takta með bogann. Suður-Kóreumenn voru með algjöra yfirburði í bogfimi á Ólympíuleikunum í París. Þeir unnu öll fimm gullverðlaunin og alls sjö verðlaun. Bandaríkjamenn komu næsti með tvenn verðlaun alveg eins og Frakkar. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
Bogfimi Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Dagný kom við sögu í sigri West Ham Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Glódís skælbrosandi í landsleikina Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Sjá meira