Söngurinn um Haaland kom í bakið á honum: „Fyndinn náungi“ Sindri Sverrisson skrifar 18. ágúst 2024 22:31 Erling Haaland losaði sig við Marc Cucurella og skoraði með laglegri vippu gegn Chelsea í dag. Getty/Catherine Ivill Marc Cucurella gæti hafa séð eftir því í dag að hafa sungið um það í sumar að Erling Haaland ætti að skjálfa á beinunum þegar Cucurella væri á svæðinu. Haaland fór illa með hann á fótboltavellinum í dag og tjáði sig um Spánverjann í viðtali eftir leik. Myndbandi af söng Cucurella, í sigurvímu eftir Evrópumeistaratitil spænska landsliðsins í sumar, var dreift um samfélagsmiðla. Þar söng hann lag sem stuðningsmenn hans hafa gjarnan sungið, sem í lauslegri þýðingu hljóðar svo: „Cucu cucu-rella, hann borðar paella. Cucu cucu-rella, hann drekkur Estrella. Halland þú ættir að skjálfa því Cucurella er að koma!“ Þeir Cucurella og Haaland mættust svo í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Þar hristi Haaland Cucurella af sér eins og flugu þegar hann skoraði fyrra mark Manchester City, í 2-0 sigri á Chelsea. Haaland, markakóngur síðustu tveggja leiktíða á Englandi, byrjar því leiktíðina af krafti en hann var spurður út í Cucurella og sönggleði hans: „Cucurella má gera það sem hann vill, það truflar mig ekki. En hann er fyndinn náungi. Á síðustu leiktíð vildi hann fá treyjuna mína og í sumar söng hann söngva um mig,“ sagði Haaland. 🔵 Erling Haaland tells @JanAageFjortoft: “Well, Cucurella is a funny man. Last season he asked for my shirt… and this summer he sings a song about me”. pic.twitter.com/uLJiOwB9Mw— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 18, 2024 Mateo Kovacic skoraði seinna mark City í leiknum og Englandsmeistararnir byrja vel í tilraun sinni til að verða meistarar fimmta árið í röð. Enski boltinn Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Handbolti Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Myndbandi af söng Cucurella, í sigurvímu eftir Evrópumeistaratitil spænska landsliðsins í sumar, var dreift um samfélagsmiðla. Þar söng hann lag sem stuðningsmenn hans hafa gjarnan sungið, sem í lauslegri þýðingu hljóðar svo: „Cucu cucu-rella, hann borðar paella. Cucu cucu-rella, hann drekkur Estrella. Halland þú ættir að skjálfa því Cucurella er að koma!“ Þeir Cucurella og Haaland mættust svo í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Þar hristi Haaland Cucurella af sér eins og flugu þegar hann skoraði fyrra mark Manchester City, í 2-0 sigri á Chelsea. Haaland, markakóngur síðustu tveggja leiktíða á Englandi, byrjar því leiktíðina af krafti en hann var spurður út í Cucurella og sönggleði hans: „Cucurella má gera það sem hann vill, það truflar mig ekki. En hann er fyndinn náungi. Á síðustu leiktíð vildi hann fá treyjuna mína og í sumar söng hann söngva um mig,“ sagði Haaland. 🔵 Erling Haaland tells @JanAageFjortoft: “Well, Cucurella is a funny man. Last season he asked for my shirt… and this summer he sings a song about me”. pic.twitter.com/uLJiOwB9Mw— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 18, 2024 Mateo Kovacic skoraði seinna mark City í leiknum og Englandsmeistararnir byrja vel í tilraun sinni til að verða meistarar fimmta árið í röð.
Enski boltinn Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Handbolti Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira