Ólafur Ragnar ávítar breskan fjölmiðil Tómas Arnar Þorláksson og Rafn Ágúst Ragnarsson skrifa 24. ágúst 2024 17:14 Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti, gefur lítið fyrir umfjöllun miðilsins breska um ástandið á Reykjanesinu. Vísir/Arnar Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, ávítaði breska fjölmiðilinn GB News fyrir fréttaflutning sinn af eldgosinu á Reykjanesskaga. Þrátt fyrir eldgosið segir Ólafur að Ísland sé öruggara en götur Lundúna. Í frétt GB kemur fram að Bretar hafi verið varaðir við því að ferðast til Íslands vegna yfirstandandi eldgoss á Reykjanesi. Breska utanríkisráðuneytið hafi gefið út yfirlýsingu stílaða á ferðamenn sem hygðu á Íslandsferðir. Þar er breskum ferðalöngum brýnt að hafa varann á og forðast að dvelja nærri eldgosinu. Í fréttinni kemur samt fram að engin hætta sé á ferð í Reykjavík eða öðrum landshlutum eldgossins vegna. Ólafi Ragnari þykir þó tilraun miðilsins til að smellibeita lesendur helst til smellibeituleg og hnýtir í hann. Come on @GBNEWS ! #Iceland is completely safe! Safer than the streets of #London! We know how to deal with volcanic eruptions. https://t.co/GYkVFFra5I— Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) August 24, 2024 „Ísland er fullkomlega öruggt! Öruggara en götur Lundúna. Við kunnum að takast á við eldgos,“ skrifar Ólafur í færslunni. GB News hefur áður gert eldsumbrot á Reykjanesi að umfjöllunarefni sínu. Íslandi er greinilega hættusvæði ef miðað er við umfjöllun miðilsins. 27. júlí síðastliðinn mátti lesa í fyrirsögn á miðlinum að ekki væri hægt að tryggja öryggi á neins konar ferðum til Íslands. Bretland Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Ólafur Ragnar Grímsson Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
Í frétt GB kemur fram að Bretar hafi verið varaðir við því að ferðast til Íslands vegna yfirstandandi eldgoss á Reykjanesi. Breska utanríkisráðuneytið hafi gefið út yfirlýsingu stílaða á ferðamenn sem hygðu á Íslandsferðir. Þar er breskum ferðalöngum brýnt að hafa varann á og forðast að dvelja nærri eldgosinu. Í fréttinni kemur samt fram að engin hætta sé á ferð í Reykjavík eða öðrum landshlutum eldgossins vegna. Ólafi Ragnari þykir þó tilraun miðilsins til að smellibeita lesendur helst til smellibeituleg og hnýtir í hann. Come on @GBNEWS ! #Iceland is completely safe! Safer than the streets of #London! We know how to deal with volcanic eruptions. https://t.co/GYkVFFra5I— Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) August 24, 2024 „Ísland er fullkomlega öruggt! Öruggara en götur Lundúna. Við kunnum að takast á við eldgos,“ skrifar Ólafur í færslunni. GB News hefur áður gert eldsumbrot á Reykjanesi að umfjöllunarefni sínu. Íslandi er greinilega hættusvæði ef miðað er við umfjöllun miðilsins. 27. júlí síðastliðinn mátti lesa í fyrirsögn á miðlinum að ekki væri hægt að tryggja öryggi á neins konar ferðum til Íslands.
Bretland Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Ólafur Ragnar Grímsson Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira