Æfði 13 sinnum á viku fyrir ÓL: „Stanslaus áreynsla“ Valur Páll Eiríksson skrifar 28. ágúst 2024 12:32 Róbert Ísak mætir fyrstur íslensku keppendanna til leiks. Mynd/Hvatisport Ólympíumót fatlaðra í París verður formlega sett í dag. Róbert Ísak Jónsson ríður á vaðið fyrir hönd íslenska hópsins er hann stingur sér til sunds á morgun. Róbert Ísak verður á meðal keppenda í 100 metra flugsundi á fimmtudagsmorguninn og keppir í flokki S14 þroskahamlaðra. Hann tekur nú þátt á sínum öðrum leikum en hann keppti fyrst á Paralympics í Tókyó árið 2021 þar sem hann hafnaði í sjötta sæti í 100 metra flugsundi og setti um leið Íslandsmet í greininni. Búast má við öðruvísi aðstæðum þar en á Covidmótinu fyrir þremur árum. „Já, þegar við fengum ekki að fara neitt? Já, það verður gaman að sjá alla áhorfendurna og að geta farið aðeins að skoða sig um líka,“ segir Róbert Ísak í Sportpakkanum á Stöð 2. En fyrir hverju er hann spenntastur? „Sundinu. Það er alltaf það sem stendur upp úr,“ segir Róbert léttur. Hann hefur þá æft af miklum krafti og nálgast sitt besta eftir smá pásu í vor. „Þetta eru margar æfingar, um 13 æfingar á viku. Það er alltaf stanslaus áreynsla á líkamann. Svo er nuddið líka og fleira, nóg að gera. Kemst ekki mikið annað að,“ segir Róbert. En hver eru markmiðin? „Að hafa gaman. Reyna að komast í úrslit en bara að hafa gaman, segir Róbert Ísak sem mætir því með gleðina að vopni til Parísar: „Alltaf.“ Róbert Ísak stingur sér til sunds klukkan rúmlega hálf níu í fyrramálið. Komist hann í úrslit fara þau fram seinni partinn á morgun. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. Sund Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Fleiri fréttir „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sjáðu stökkið: Þriðju verðlaun Halldórs á X-Games Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Sjá meira
Róbert Ísak verður á meðal keppenda í 100 metra flugsundi á fimmtudagsmorguninn og keppir í flokki S14 þroskahamlaðra. Hann tekur nú þátt á sínum öðrum leikum en hann keppti fyrst á Paralympics í Tókyó árið 2021 þar sem hann hafnaði í sjötta sæti í 100 metra flugsundi og setti um leið Íslandsmet í greininni. Búast má við öðruvísi aðstæðum þar en á Covidmótinu fyrir þremur árum. „Já, þegar við fengum ekki að fara neitt? Já, það verður gaman að sjá alla áhorfendurna og að geta farið aðeins að skoða sig um líka,“ segir Róbert Ísak í Sportpakkanum á Stöð 2. En fyrir hverju er hann spenntastur? „Sundinu. Það er alltaf það sem stendur upp úr,“ segir Róbert léttur. Hann hefur þá æft af miklum krafti og nálgast sitt besta eftir smá pásu í vor. „Þetta eru margar æfingar, um 13 æfingar á viku. Það er alltaf stanslaus áreynsla á líkamann. Svo er nuddið líka og fleira, nóg að gera. Kemst ekki mikið annað að,“ segir Róbert. En hver eru markmiðin? „Að hafa gaman. Reyna að komast í úrslit en bara að hafa gaman, segir Róbert Ísak sem mætir því með gleðina að vopni til Parísar: „Alltaf.“ Róbert Ísak stingur sér til sunds klukkan rúmlega hálf níu í fyrramálið. Komist hann í úrslit fara þau fram seinni partinn á morgun. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan.
Sund Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Fleiri fréttir „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sjáðu stökkið: Þriðju verðlaun Halldórs á X-Games Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Sjá meira