Orri Steinn fær að sjálfsögðu níuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2024 11:30 Orri Steinn Óskarsson er kominn í spænska boltann og tekur nú stórt skref á sínum ferli. Getty/Ulrik Pedersen Spænska félagið Real Sociedad keypti í gær íslenska landsliðsframherjann Orra Stein Óskarsson frá FC Kaupmannahöfn. Orri hefur verið hjá FCK í fjögur ár og félagið selur hann nú á tuttugu milljónir evra eða þrjá milljarða íslenskra króna. Kaupmannahafnarfélagið hefur aldrei selt leikmann fyrir hærri upphæð. „Ég bjóst ekki við því að ég myndi yfirgefa FCK á þessum tímapunkti. Ég skrifaði nýverið undir nýjan samning og bjóst því ekki við að vera á förum. En ég get ekki sagt nei við því að verða aðalframherji í jafn góðu liði og Real Sociedad í jafn sterkri deild og La Liga,“ sagði Orri Steinn í viðtali við vefsíðu FCK. Hann fær líka níuna hjá Real Sociedad. Spænska félagið sýndi myndband af Orra fá níuna í hendurnar. 📦 He’s got it!#ÓskarssonTxuriUrdin pic.twitter.com/hadFbrWfBC— Real Sociedad 🇺🇸 🇬🇧 (@RealSociedadEN) August 31, 2024 Sá sem var í níunni hjá Real Sociedad í fyrra var Carlos Fernández. Hann var lánaður til Cádiz út tímabilið í gær. Fernández skoraði bara tvö mörk í tíu deildarleikjum á síðustu leiktðið. Orri Steinn er búinn að skora fimm mörk í fyrstu sex leikjum dönsku úrvalsdeildarinnar og heldur vonandi uppteknum hætti í Baskalandi. 🏠 See you soon in your new home, Orri!#ÓskarssonTxuriUrdin pic.twitter.com/Odn2CjTSkH— Real Sociedad 🇺🇸 🇬🇧 (@RealSociedadEN) August 31, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Sjá meira
Orri hefur verið hjá FCK í fjögur ár og félagið selur hann nú á tuttugu milljónir evra eða þrjá milljarða íslenskra króna. Kaupmannahafnarfélagið hefur aldrei selt leikmann fyrir hærri upphæð. „Ég bjóst ekki við því að ég myndi yfirgefa FCK á þessum tímapunkti. Ég skrifaði nýverið undir nýjan samning og bjóst því ekki við að vera á förum. En ég get ekki sagt nei við því að verða aðalframherji í jafn góðu liði og Real Sociedad í jafn sterkri deild og La Liga,“ sagði Orri Steinn í viðtali við vefsíðu FCK. Hann fær líka níuna hjá Real Sociedad. Spænska félagið sýndi myndband af Orra fá níuna í hendurnar. 📦 He’s got it!#ÓskarssonTxuriUrdin pic.twitter.com/hadFbrWfBC— Real Sociedad 🇺🇸 🇬🇧 (@RealSociedadEN) August 31, 2024 Sá sem var í níunni hjá Real Sociedad í fyrra var Carlos Fernández. Hann var lánaður til Cádiz út tímabilið í gær. Fernández skoraði bara tvö mörk í tíu deildarleikjum á síðustu leiktðið. Orri Steinn er búinn að skora fimm mörk í fyrstu sex leikjum dönsku úrvalsdeildarinnar og heldur vonandi uppteknum hætti í Baskalandi. 🏠 See you soon in your new home, Orri!#ÓskarssonTxuriUrdin pic.twitter.com/Odn2CjTSkH— Real Sociedad 🇺🇸 🇬🇧 (@RealSociedadEN) August 31, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Sjá meira