Dagskráin í dag: NFL deildin af stað og Cristiano Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2024 06:02 Patrick Mahomes verður í aðalhlutverki með Kansas City Chiefs í kvöld. Getty/Jamie Squire Næstum því sjö mánaða bið er loksins á enda. NFL deildin fer aftur af stað í kvöld og opnunarleikur Kansas City Chiefs og Baltimore Ravens er sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Kansas City Chiefs liðið hefur unnið NFL deildina tvö ár í röð og þeir byrja titilvörnina á móti liði sem hefur klikkað á stóra sviðinu ár eftir ár. Baltimore Ravens er samt eins og oft áður til alls líklegt í ár en Lamar Jackson og félagar ætla eflaust að sýna sig og sanna í þessum stórleik á móti Patrick Mahomes og félögum. Það er ekki bara NFL deildin sem verður í beinni í dag heldur eru einnig sýndir beint leikir úr Þjóðadeildinni í fótbolta sem er líka að fara af stað. Annar leikjanna er hörkuleikur á milli Portúgals og Króatíu en Cristiano Ronaldo reynir það að bæta fleiri mörkum við landsleikjamarkametið sitt. Í hinum leikjum eru Svíarnir komnir alla leið til Aserbaísjan. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 00:20 hefst bein útsending frá leik Kansas City Chiefs og Baltimore Ravens í NFL deildinni. Vodafone Sport Klukkan 15.50 hefst bein útsending frá leik Aserbaísjan og Svíþjóðar í Þjóðadeild UEFA. Klukkan 18.35 hefst bein útsending frá leik Portúgals og Króatíu í Þjóðadeild UEFA. Klukkan 22.30 hefst bein útsending frá leik Pittsburgh Pirates og Washington Nationals í bandarísku MLB deildinni í hafnabolta. Dagskráin í dag Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Sjá meira
Kansas City Chiefs liðið hefur unnið NFL deildina tvö ár í röð og þeir byrja titilvörnina á móti liði sem hefur klikkað á stóra sviðinu ár eftir ár. Baltimore Ravens er samt eins og oft áður til alls líklegt í ár en Lamar Jackson og félagar ætla eflaust að sýna sig og sanna í þessum stórleik á móti Patrick Mahomes og félögum. Það er ekki bara NFL deildin sem verður í beinni í dag heldur eru einnig sýndir beint leikir úr Þjóðadeildinni í fótbolta sem er líka að fara af stað. Annar leikjanna er hörkuleikur á milli Portúgals og Króatíu en Cristiano Ronaldo reynir það að bæta fleiri mörkum við landsleikjamarkametið sitt. Í hinum leikjum eru Svíarnir komnir alla leið til Aserbaísjan. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 00:20 hefst bein útsending frá leik Kansas City Chiefs og Baltimore Ravens í NFL deildinni. Vodafone Sport Klukkan 15.50 hefst bein útsending frá leik Aserbaísjan og Svíþjóðar í Þjóðadeild UEFA. Klukkan 18.35 hefst bein útsending frá leik Portúgals og Króatíu í Þjóðadeild UEFA. Klukkan 22.30 hefst bein útsending frá leik Pittsburgh Pirates og Washington Nationals í bandarísku MLB deildinni í hafnabolta.
Dagskráin í dag Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Sjá meira