Ljóst hverjir verða á nýjum dönskum peningaseðlum Atli Ísleifsson skrifar 6. september 2024 08:51 Nýir seðlar fara í umferð í Danmörku árið 2028. Getty Barnabókarithöfundurinn H.C. Andersen og grænlenski landkönnuðurinn Arnarulunnguaq eru meðal þeirra sem munu prýða þá dönsku peningaseðla sem verða settir í umferð í Danmörku og á Grænlandi árið 2028. Seðlabanki Danmerkur kynnti hvaða einstaklingar og hvaða myndir muni prýða seðlana í morgun. Í frétt DR segir að á seðlunum verður að finna andlit barnabókahöfundarins H.C. Andersen, stjarnfræðingsins Tycho Brahe, mynd af kjarna jarðar, jarðskjálftafræðingnum Inge Lehmann og hinni grænlensku Arnarulunnguaq sem tók þátt í Thuleleiðangri Knud Rasmussens á árunum 1921 til 1924 sem komst Norðvesturleiðina frá Hudsonflóa til Alaska á hundasleða. Hafið verður svo meginstef myndanna sem verður að finna á bakhlið seðlanna. Seðlabankastjórinn Christian Kettel Thomsen fór fyrir nefnd sem tók ákvarðanir um myndavalið og segir hann að leitast hafi verið eftir því að velja myndefni sem sýni það besta við landið og sem tengi saman fortíð og nútíð. Gert er ráð fyrir að Seðlabanki Danmerkur muni kynna útlit seðlanna árið 2026 en þeir muni koma í stað 50-, 100-, 200- og 500-krónuseðlanna sem hafa verið í umferð frá árinu 2009. Á núverandi seðlum hafa brýr og ýmsir munir verið myndefnið. Danmörk Myndlist Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Sjá meira
Seðlabanki Danmerkur kynnti hvaða einstaklingar og hvaða myndir muni prýða seðlana í morgun. Í frétt DR segir að á seðlunum verður að finna andlit barnabókahöfundarins H.C. Andersen, stjarnfræðingsins Tycho Brahe, mynd af kjarna jarðar, jarðskjálftafræðingnum Inge Lehmann og hinni grænlensku Arnarulunnguaq sem tók þátt í Thuleleiðangri Knud Rasmussens á árunum 1921 til 1924 sem komst Norðvesturleiðina frá Hudsonflóa til Alaska á hundasleða. Hafið verður svo meginstef myndanna sem verður að finna á bakhlið seðlanna. Seðlabankastjórinn Christian Kettel Thomsen fór fyrir nefnd sem tók ákvarðanir um myndavalið og segir hann að leitast hafi verið eftir því að velja myndefni sem sýni það besta við landið og sem tengi saman fortíð og nútíð. Gert er ráð fyrir að Seðlabanki Danmerkur muni kynna útlit seðlanna árið 2026 en þeir muni koma í stað 50-, 100-, 200- og 500-krónuseðlanna sem hafa verið í umferð frá árinu 2009. Á núverandi seðlum hafa brýr og ýmsir munir verið myndefnið.
Danmörk Myndlist Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna